Vesturland

Árgangur

Vesturland - 28.08.1943, Síða 3

Vesturland - 28.08.1943, Síða 3
VESTURLAND 107 Óskar Sigurðsson frá Bæjum: Hvers vegna eru landbúnaðarafurðir í svo háu verði? Landbúnaðinn skortir fullkomnari tæki til framleiðslunnar. Baráttan nm Burma. Árás Hurricaneflugvéla á japanska flutningalest. ins og kunnugt er hernámu Japanar Burma í byrjun A-í Kyrrahafsstyrjaldarinnar. Varð þar litið um varnir af hálfu Bandamanna. Nú hafa Bretar hinsvegar um skeið lialdið uppi allmiklum lofthernaði gagnvart liði Japana á þessum slóðum. — Myndin hér að ofan sýnir hugmynd teiknara eins, er tók þátt í árás Hurricaneflugvéla á jap- anska flutningalest á fjallvegum í Burma, um það livernig árásin hafi farið fram. essa spurningu heyrum við oft borna fram hér í kaupstaðnum og fær hún að vonum mismunandi svör en sjaldan hið rétta. En yfirlcitt er sú skoðun mjög á lofti hjá sjómönnum og verkalýð kaup- staðanna, að bændur fái allt of hátt verð fyrir afurðir sínar og hefur enda verið sett fram og marg endurtekið af leiðtogum þessara stétta. Ég get fullkomlega fallizt á og viðurkennt, að verðlag á landbúnaðarvörum er alltof hátt miðað við aðrar vörur t. d. kornvöru og fisk, en þar með er ekki sagt að bændur yfir- leitt gangi frá með meiri ár- legar tekjur en aðrar stéttir þjóðfélagsins og mun ég siðar koma að ástæðunni fyrir þvi. Það er von að okkur verka- mönnum blæði það i augum, er við kaupum í matinn daglega, að fyrir sömu peninga og við fáum 10 kg. af fiski nýveidd- um og aðöllu leytifyrstaflokks vöru, skulum við ekki fá nema 1 kg. af misgóðu og oft og tíðum lélegu kjöti. Sama máli gegnir og um mj ólkina og fleiri landbúnaðarafurðir. Við fyllumst gremju er við berum þetta saman og okkur finnst við misrétti beittir, gremjan brýst svo út í allskonar ókvæð- isorðum eftir því hverskonar orðbragð hver og einn temur sér. Bændur eru kallaðir ölmusu- menn, sníkjudýr, okrarar o. fl. og sumir segja, að við kaup- staðabúar þurfum að bera háa skatta .til þess að hægt sé að hlaða undir þessa ölmusustétt (bændurna), sem þó geti hvorki lifað né dáið. Það þarf engin rök að því að leiða, að slílct hjal scm þetta er algjört út i bláinn sagt og áreiðanlega byggt á mis- skilningi fólks á verksviði bóndans og þeim tækjum sem hann hefur yfir að ráða. Það getur engum dulist, sem rifjar upp fyrir sér þær miklu framfarir, sem orðið hafa á undanförnum árum að bónd- inn hefur orðið þar mjög afskiptur. Sjómenn taka nú ekki lengur i mál að róa með árum á fiskimiðin, vélaorkan sér um það, vélaorkan dregur línuna, og leggur með aðstoð lagningsrennunnar, vélaorkan dregur trollið, með vélaorlui er síldinni nú landað úr skipun- um og svo mætti lcngi tclja. Maðurinn aðeins stjórnar þeim krafti, sem þarna er að verlci. Og meiri hraða á skipin og meiri vinnuhraða segjum við, sem þýðir, meira verðmæti fyrir sama vinnutima. Þegar ég byrjaði hér róðra á landróðrabát fyrir 14 árum, þótli ekki tiltækilegt að róa með meira en 60 lóðir í róðri, þá unnu að jafnaði 8 menn við bát. Nú er ekki tekið i mál, að fara með minna en 120 lóðir í róðri. Vélsmiðurinn stígur nú ekki lengur rennibekkinn sinn með fætinum, né j árnsmiðurinn smiðjuna. Trésmiðurinn púlar nú ekki lengur með höndunum einum við að saga og hefla. Með aðstoð rafmagnsins vinna nú allir þessir menn þau verk á nokkrum klukkutímum, sem áður þurfti marga daga og hundruð svitadropa til að framkvæma. Ekki er nú tekið i mál að ferma eða afferma skipin með kerrum og mann- éða hestafli og þaðan af síður að bera farminn á bakinu af skipi og á. Bílarnir hafa létt þessum kotmennskuhandtök- um af okkur. Þannig mætti lengi telja og er hér aðeins talið það, sem snertir beina framleiðslu verðmæta. En á meðan öll þessi bylting gerist við sjóinn og iðnaðinn, stendur margur bóndinn og malar skit i gömlu taðkvarn- arskrifli á túnið sitt, eða kroppar rótbitinn úlhagan, oft fleiri kílómetra veg frá býlum vinnur og stx-itar með höndun- um einum, með næstum yfir- náttúrlegri þolinmæði og „munar, annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð á Ieið“. Þarna er að finna skýring- una á því, hvers vegna við þurfum að kaupa framleiðslu sveitanna, svo háu verði, sem raun er á. Það er vegna þess, að bóndinn er ennþá að burð- ast íxieð miðaldatækni við sína framleiðslu, auk þess, sem hann er mest allra stétta háð- ur tíðarfarinú á hverjum tíma. Að bóndinn sé ölmusumað- ur eða snikjudýr, er vitanl. fjarstæða, sett fram á dólgs- legan hátt. Enginn er fjær því að gei'ast ölmusumaður, en ís- lenzki bóndinn, engum þykir vænna um land sitt og þjóð, en einmitt honurn, engin stétt þjóðfélagsins vinnur lengi’i né erfiðai’i vinnudag en hann og engin stétt sýnir axxnan eixxs þcgnskap við fyrirmæluxxx lagaákvæða, senx ísleixzki bóxxdinxx. Styrkur sá, scxxi hóndinxx fær fyrir framkvæmdir sínar í Ixyggingum, ætli engunx að vera þyrnir í augunx. Þeir vita það bezt, senx byggt hafa yfir sig hús, hve dýrt það er, en til þess fær bóndinn ekki styrk fremur en við i kaxip- staðnunx, en hann þarf að byggja e. t. v. þrefalt meira yfir gripi sína, fóðxxr og áburð, eix yfir sjálfan sig og er þá meira þó í'íkið styrki hann i því, heldur en að styi’kja t.d. byggingxx skipa o. fl.‘ Unx j ai'ðræktai’styrkinn er jxað að segja, að hann er fram- komin og hugsaður senx vei’ð- laun til hvatningar bóndaxxum í að rækta landið. Ég hygg að þessi styrkur mætti alveg lxverfa, en í stað hans ætti rik- ið að sjá bændunx laxxdsins fyr- ir fljótvirkunx jarðvinnslu- verkfærunx s. s. traktorum og skui’ðgröfunx, er færu yfir viss svæði og fylgdi þeinx nxaðxxr, vitanl. kostaður af í’íkinu, er sæi unx Jxessi tæki og stjónxaði þeinx á hverjxi vinnusvæði. IMeð þessu áiixnist tvennt. I fyrsta lagi, stórkostleg bylting tilframfara á sviði jarðræktar- nxálanna á skönxmum thxxa. I öðru lagi, j ai'ðræktarstyrkur- imx væi’i óþarfur. Um verðuppbætur á laxxd- búnaðarafui'ðir, senx mörgum blæðir svo íxijög i auguxxx, er jxað að segja, að jxær eru i raun og veru ekki frekar styrk- ur til bóixdans eix neytandaixs. Verðlagsvísitala landbúnaðar- ins, sýnir,- að bóndinn verðnr að fá svona íxxikið fyrir fraixx- leiðslu sína cf búreksturinn á að bera sig og reynslan sýnir Iiinsvegar að við getiuxx ekki kcvpt franxleiðslu sveitanna svona háu verði. Þá cr farin sii leið, að lækka vöruna til neytandans en verðuppbæta hana til bóndans, eða m. ö, o. styrkja bóndamx til að selja og íxeytendann til að kaupa. Þetta er nokkurskonar verðjöfnun, senx lendir vitanl. nxest á þeim, senx hæsta skatta bera til rík- issjóðs. En þessi uppbótaleið verður líka úr sögunni, þegar íslenzki landbúnaðurinxx er koixxiixix það áleiðis, að hann er saixx- keppnisfær við aðra atvinnu- vegi landsins. Og það á að vera krafa allra sannra Is- lendinga, að allar stéttir þjóð- félagsins fái senx jafnasta að- stöðu til að franxleiða úr skauti náttúrunnar þau verð- íxxæti, sem þjóðinni eru nauð- synleg. Við eigunx að rétta bænda- stétt laixdsins, jxessum útvörð- uixx alls, senx íslenzkt er, sanna vinai’hönd og krefjast hættra skilyrða þeim til handa jxar til fullkomið jafnvægi er koixxið á fi'aixxleiðslunxöguleikaxxa til sjávar og sveita. Við eigunx að leggja til lilið- ar séi’hagsmunatogstreitu ein- stakra stétta, en berjast öll að einu marki, nxaður xxxeð manni, stétt með stétt. Með því sönn- unx við bezt, að við erurn ekki ósamtaka og úrkynjuð þjóð, heldur réttbornir .afkomendur hins göfuga norræna kyns er hingað leitaði undan kúgun og einræði. Með því sýnunx við í verki fullkomnasta þegnskap, sem völ er á. Og nxeð Jxví leggjum við traustustu hornsteinana að Jxví frelsi og sjálfstæði, sem við er- unx rétt borin að, og erunx nú loks að endurheimta, vonandi að fullu og ðllu. Ó. S.

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.