Vesturland

Árgangur

Vesturland - 22.01.1948, Blaðsíða 6

Vesturland - 22.01.1948, Blaðsíða 6
6 VESTURLAND Þakkarávarp. Þann 5. nóv. s. 1. barst niér undirrituðum vegna Karla- deildar Slysavarnafélags Is- lands höfðingleg gjöf, kr. 500,00, til eflingar fyrir björg- unarskútusjóð Vestfjarða. Gefandinn er hr. Ingvar Ás- geirsson bóndi í Lyngholti á Snæfjallaströnd. Gelur hann þessa fjárhæð til minningar um það, að þann 4. nóv. s. 1. eru liðin 50 ár frá dánardegi föður hans, cn hann drukkn- aði þann dag í fiskiróðri i Isa- fjarðardjúpi. Þá hefur h j örgunarskútu- sjóðnum ennfremur borist kr. 100,00 frá frú Guðrúnu Jóns- dóttur til minningar um son hennar, og kr. 100,00 frá Guð- mundi Kristjánssyni skip- stjóra Brunngötu hér í bæ. Fyrir hönd Karladeildar Slysavarnafélagsins færi ég gefendunum mínar alúðar- fyllstu þakkir. Isafirði, 17. nóv. 1947 Kristján Kristjánsson. Sólgötu 2, Isafirði. Þakkarávarp. Nýlega barst björgunar- skútusjóði Vestfjarða höfðing- leg gjöf að upphæð krónur 1000,00 frá hinum aldna sjó- sóknara og skipstjóra Sigur- vin Hanssyni, Brunngötu 12 hér í bænum. Ég vil hér með fyrir hönd björgunarskútu- sjóðsins færa Sigurvin mínar innilegustu þakkir fyrir gjöf- ina og óska honum gleðilegt nýtt ár og hamingjurika og hjarta framtíð á ókomnum ár- um. Kristjún Krisljúnsson Sólgötu 2, Isafirði. tí PS o u Ö) VfS tí o KO :© fd m « ti •í«s G3 3 & m o o ■Q rð s M XÁ e S N U O > Sjóvátryqqi aqlsðends MUNIÐ Björgunarskútusjóð Vest- fjarða. öllum fjárstuðningi veitt móttaka hjá Kristjáni Kristiánssi/ni, Sólgötu 2. lsafirði. Jörö til sölu. Jörðin Hörgshlíð í Reykj arfj arðarhreppi er til kaups eða ábúðar í næstu fardögum. Semja ver við eiganda og áhúanda jarðarinnar f i Veidarfæri Utgerdarvörur Verkfæri Þorstein Halldórsson, Hörgshlíð. Auglýsing ixá verðlagsstjóra. Athygli allra, sérstaklega þeirra, er, stunda verzlun og við- skipti, framleiðslu og sölu iðnaðarvöru, sölu þjónustu allskonar o. s. frv., skal vakin á auglýsingum þeim, sem hirtar eru nú í Löghirtingahlaðinu 1. thl. 2. jan. 1948. Eru þar birtar reglur um hámarksálaghingu, hámarksverð o. fl., sem alla varðar og um vöruverð og selda þjónustu. Reykjavík, 2. janúar 1948. V erðlagsst j órinn. 1 | *:* T 1 1 i f ! ? T I T T T ? ? ? V >%♦!*♦**•*♦♦!♦♦*♦•%♦*♦ ♦*♦**♦**«*♦«*♦•*♦♦*♦♦*♦♦*♦•*»«**••• .•u'.A,♦, A ,♦. .♦.■«. .♦. ♦ ♦♦♦♦♦♦•♦♦♦ ♦•♦♦♦•♦*•**•* *•**♦**«* VV ♦* V ••**•• • v**”******.**.* ♦**♦* *♦**•**♦**♦* *♦**♦* *•**•**♦**•**♦**♦* Gamlabakaríið, ísafirði (rafmagnsbakarí) clzta og bezta brauð- og kökugerð Vesturlands. Sími 226. Málningarvörur. Verzlun O. Ellingsen h.f. ■ Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins. Símnel'ni: ELLINGSEN, Reykjavík.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.