Vesturland

Árgangur

Vesturland - 22.01.1948, Blaðsíða 8

Vesturland - 22.01.1948, Blaðsíða 8
XXV. árg. m <2GKS) 9/6S3'F)ftZXM{ SdÚGFSaræmMtWNR Isafjörður, 22. jan. 1948 3,- 4. tölublað Almennur borgaralundur um áiengismál. Mánudaginn 12. janúar s. 1. var efnt til almenns borg- arafundar í Alþýðuhúsinu hér á ísafirði um ástandið í áfengismálum þjóðarinnar. Fundarboðendur voru Um- dæmisstúkan nr. 6 og Áfengisvarnarnefnd kvenna hér í bæ. Hátt á þriðja hundrað manns sótti fundinn, og lýstu fundarmenn sig einróma fylgjandi aukinni skerðingu á sölu áfengis í landinu en andvíga hverskonar sérréttind- um og rýmkun á sölu áfengra drykkja. Fundarmenn voru eindregið mótfallnir framkomnu frumvarpi á Alþingi um bruggun og sölu á áfengu öli. STAICSTEINAR, Stjörnuölið og Hans Hedtoft. Fyrir allmörgum árum síð- an átti danski Alþýðuflokknr- inn í dálitlum fj árhagsörðug- leikum. Flokkurinn þurfti að efla blaðaútgáfu sína og starf- semi á ýmsa lund. Þá var tekið að skygnast um eftir fjáröflunarleiðum. Eftir nokkra umhugsun og athugun var komist að niðurstöðu. Á- kveðið var að flokkurinn keypti ölbruggunartæki og Jiæfist handa um bruggun á á- fengu öli. Og flokkur Staun- ings, sem sagði að Islendingar hefðu engan áhuga fyrir sam- handsslituni við Dani eftir að hann liafði heimsótt Stefán Jóhann og fleiri „dúsbræður“ á Islandi, lét ekki sitja við ráðagerðir einar í þessu efni. Alþýðuflokksölgerðin komst á laggirnar og Danir fengu hið fræga Stjörnuöl að drekka. Danski Alþýðuflokku rinn fékk hinsvegar nóga peninga til þess að gefa út J>löð sín og lierjast á annan hátt fyrir liug- sjón jafnaðarstefnunnar. Forstjórinn hækkar í tigninni. Tíminn leið og Stjörnuölið vann nýja markaði. Forstjóri ölgerðarinnar var ekki valinn af lakari endanum. Einn af aðalforingj um Alþýðuflokks- ins tóksl þann vanda á hend- ur. Hann hét Hans Hedtoft, duglegur og myndarlegur mað- ur, sem líka er „dúsbróðir“ ýmsra merkra Alþýðuflokks- leiðtoga á Islandi. Þótti honuin íarast stjórn , ölgerðarinnar mæta vel. Enn liðu nokkur ár. Danski Alþýðuflokkurinn myndaði á ný stjórn í Danmörku. Forsæt- isráðherra þeirrar stjórnar varð forsfjóri Stjörnuölgerðar- innar, Hans Hedtoft. En fyrir- tækið liélt að sjálfsögðu áfram störfum. Flokkurinn þurfti á tekjunum af því að halda á- fram, ekki til þess að liyggja fyrir sjúkrahús heldur til þess að efla með flokksstarfsemi sína. Vesturland hefur eklíi enn- þá frétt, liver tekið liefur við forstjórninni af Hans Hedtoft. Má vera að hann liafi yfirum- sjón með fyrirtækinu áfram því að sjálfsögðu ríður Alþýðu- flokknum mikið á að því sé vel stjórnað. Aðeins lítil saga. Þetta er aðeins lítil saga, sem sögð er af því tilefni að ýmsir „dúsbræður" á Islan(Ji, sem vilja láta telja sig merka Al- þýðuflokksleiðtoga hér, Iiafa Þeir aðilar, sem lil fundarins hoðuðu, höfðu með góðum fyr- irvara hoðið þeim alþingis- mönnunum Sigurði Bjarnasyný og Hannibal Valdimarssyni að mæta á fundinum, til þess að gera þar grein fyrir afstöðu sinni, hvors uin sig, til þessara mála. En eins og kunnugt er, er hinn fyrrnefndi fyrsti flutn- ingsmaður ölfrumvarps þess, sem fyrir nokkru var lagt fram á Alþingi og vísað þar tii nel’ndar með litlum atkvæða- mun. Sigurður Bjarnason mætti ekki á fundinum, en Hannihal Valdimarsson var þar mættur. Fundurinn liófst kl. 9'síðdeg- is með því að Grímur Krist- geirsson, þingtemplar, setti fundinn með sluttri ræðu og skýrði frá tilhögun lians. Fundarstjóri var Sigurður Halldórsson, ritstjóri, og fund- arritari Eyjólfur Jónsson, skrifstofustjóri. Málshefjendur af hállu fundarboðenda voru: Ungfrú Jónína Jónsdóttir, formaður Á- fengisvarnarnelndaf kvenna, og Helgi Hannesson, umdæmis- templar. Voru ræður þeirra á margan liátt fróðlegar og lærdómsríkar og skörulega fluttar. En auk þeirra tóku til máls Hannibal Valdimarsson, al- þingismaður, og Sigurður Hall- dórsson, ritstjóri. — Ræður þeirra snérust eins og fram- sögumanna gegn ölfrumvarp- undanfarið gert áfengt öl að pólitísku árásarefni á ákvcðna andstæðinga sína í stjórnmál- um. Á Islandi ráða margir lilutir afstöðu manna lil stjórn- mála. En fram til þessa tíma hafa menn ekki skipzt í flokka eftir afstöðu til 4% öls eða annara drykkjarfanga. S. Bj. inu og þvi ástandi, sem nú rík- ir i áfengismálunum. Ræðumönnum var öllum vel tekið af fundarniönnum og mikil kyrrð og regla rikti í fundarsalnum, scm var eins og fyr segir þéttskipaður áheyr- endum. Enginn fundarmanna fann hjá sér hvöt til þess að ta.ka upp vörn fyrir núverandi ástand í áfengismálunum eða tala með ölfrumvarpinu. 1 lok fundarins voru eftirfar- andi tillögur samþykktar með atkvæðum alls þorra fundar- manna, sem voru fasl að 300 talsins, gegn 2 1. Fundurinn telur núverandi á- stand í áfengismálum, einkum vaxandi áfengisnautn æsku- fólks og kvenna svo hættulegt menningu og manndómi þjóöar- innar aö brýna nauðsyn beri til að breyla almenningsálitinu með þróttmikilli biiidindisboðun, ' strangri löggæzlu og markvissu starfi til að útrýma áfenginu úr tandinu ineð algjöru áfengis- banni. Jafnframt lýsir fundur- inn yfir þeirri skoðun sinni, að núverandi sívaxandi drykkju- skapur sé fyrst og fremst afleið- ing af afn'áini bannlaganna, en á það má minna, að andbann- ingar lofuðu minnkandi áfengis- nautn, ef farið væri að ráðum þeirra. 2. Fundurinn átelur harðlega, að lögin um liéraðabönn skuli ekki enn liafa blotið staðfestingu og skorar á núverandi ríkisstjórn að láta þau nú þegar koma til framkvæmda. 3. Fiindurinn lýsir sig andvígan vínveitingum.á kostnað ríkisins og sérréttindum í áfengiskaup- um, og skorar því á Alþingi að afnema livorutveggja. 4. Fundurinn mótmælir eindregið framkomnu frumvarpi þeirra Sigurðar Bjarnasonar, Stein- gríms Steinþórssonar og Sigurð- ar Hlíðar á Alþingi um bruggun og sölu á áfengu öli. Fundurinn lítur svo á, að með frumvarpi þessu sé að því stefnt að auðvelda og. auka drykkjuskap landsmanna, eink- Frá happdrætti NLFÍ. Pegar Náttúrulækningafélag fs- lands efndi tii happdrættis síns s. 1. sumar, til styrktar heilsuhælissjóði félagsins, var búist við, að liinir er- lendu happdrættismunir, bíllinn og beimilisvélarnar, kæmust í bendur nefndarinnar með baustinu. Var ætlunin að bafa bilinn og vélarnar til sýnis bér í bænum til að örva sölu happdrættismiðanna. En nú kom bíllinn ekki fyrr en rétt fyrir jól, og vegna dráttar á yfirfærslu gjaldeyris liafa vélarnar ekki feng- izt efbentar enn. Er sala liapp- drættismiða af þessum óviðráðan- legu ástæðuin skammt á veg komin, svo að nefndin sá sig tilneydda að fá leyfi ráðuneytisins lil frestunar á drætli. Verður dregið hinn 17. júní næstk. Pótti rétt að hafa frest- inn þetta ríflegan, til þess að örugt væri, að happdrættið næði tilgangi sínum, enda skiptir það í sjálfu sér ekki miklu, úr því fresta þarf drætti á annað borð, bvort dregið er mánuðinum fyrr eða seinna. Nefndinni er það ljóst, að þetta mutfi valda óánægju bjá þeim, sem keypt bafa bappdrættismiða. Og sök hennar er sú, að bafa verið of bjartsýn á loforð um fljóta af- greiðslu binna erlendu muna. En af tvennu illu kaus nefndin að baka sér óvinsældir, heldur en að bætta sölu bappdrættismiða í iniðjti kafi, einmitt þegar lnin er að fá í liendur þau læki, sem lík- legust eru til að örva söluna, ekki sízt þar sem það er að verulegu leyti undir árangri þfcssa bapp- drættis komið, livenær Iiægt verð- ur að hefjast banda um byggingu hins langþráða heilsuhælis félags- ins. -------O------- Bæjarábyrgð vegna kaupa Fiskiðjusamlagsins á eign- um Fiskimjöls h. f. á Torfnesi. Á inndi hæjarráðs 22. des. s. 1. mættu tveir fnlltrúar frá Fiskiðj usamlagi Útvegsmanna, Jieir Birgir Finnsson l'ormað- ur stjórnar íelagsins og Olafur Guðnntndsson gjaldkeri l'élags- ins.. Fóru þeir fram á það við hæjarráð, að það mælti með á- hyrgð bæjarsjóðs á allt að kr. 200.000,00 skuldahrél'aláni vegna Fiskiðjusamlagsins á eignum Fiskimjöls h. f. á Torfnesi til þess að losa 1. veð- rétt eignarinnar, þannig að liægt verði að fá stofndeildar- lán til kaupanna og fyrirhug- aðra endurbóta og hreytinga, en þau eru aðeins veitt gegn 1. veðrétti hjá stofnlánadeild sjávarútvegsins. Bæjarráð var sammála um að mæla með erindi þessu við hæjarstjórn og á fundi hæjar- stjórnar s. 1. miðvikudag var einróma samþykkt að hæjar- sjóður tæki að sér þessa ábyrgð fyrir Fiskiðjusamlagið vegna kaupa á fyrrnefndum eignum og endurbóta og hreytinga á þeim. f um meðal yngri kynslóðarinnar, og telur fundurinn því vansæm- andi Alþingi að setja slík lög, og skorar fundurinn því á bið liáa Alþingi að fella frumvarp þetta.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.