Vesturland

Árgangur

Vesturland - 31.07.1948, Síða 1

Vesturland - 31.07.1948, Síða 1
Vegamál á Vestfjörðum. Betri og fleiri þjóðvegi. — Seljalandsvegur á að vera þjóðvegur. — Akvegasamband við aðra landshluta. Frá öndverðu hafa samgöng- ur á landi á Vestfjörðum ver- ið miklum erfiðleikum bundn- ar. Til skajnms tíma var það almenn trú manna, að ekki væri kleyft að leggja þar vegi, svo nokkru næmi, og að gagni kæmi, sökum fjalla og há- lendis. Vegagerð hér á Vest- fjörðum liefur líka verið smán- arlega lítil miðað við aðra landsliluta. Jafnvel í grend við stóran kaupstað eins og Isa- fjörð verður ekki sagt að um vegasamband sé að ræða árið um kring við Hnífsdal eða Tungudal, hvað þá við Engi- dal. En það er ekki nóg með það, að vegakerfið sé stutt. hað alvarlega er, a,ð þeir vegir, sem lagðir hal'a verið, eru að heita má einskis virði, nema til sum- arafnota. Á þetta bæði við um fjallvegi og vegina á láglend- inu. Verður ekki annað séð, en að þessir vegir séu eingöngu hyggðir fyrir sumarsport á hcstiun og hestvögnum. Hér í nágrenninu blasir við okkur það furðulega fyrirhæri, að allir vegir eru grafnir niður í jörðu undir börðum og brekk- um.Hvergi örlar á uppfylling- um eða upphleyptum vegum, sem gagn er að, við bæjar- dyrnar á 3 þúsund íbúa. kaup- stað. Hvar á Islandi séí maður annað eins? Afleiðingin af þess ari vegalagningu er svo auð- vitað sú, að strax og snjó festir eru vegir þessir komnir í kaf, og allar bílasamgöngur tepptar við nágrennið. Betri þjóðvegir. Ný viðhorf til vegagerðar hafa ska])ast við það að jarðýt- ur hafa fengizt liingað vestnr. En þær eru beztu og stórvirk- ustu tækin til að leggja hér upphleypta vegi, enda, óvíða betra land fyrir hendi. Jarð- ýturnar eru einnig stórvirkar og hentugar til snjóruðnings af vegum á vetrum. Hinsvegar er snjóruðningur al' niður- gröfnum vegum, eins og hér eru, Kleppsvinna og liefur honum því verið minna sinnt en skylt er til að halda opnu daglegu vegarsambandi við Engidal, Tungudal og Hnífs- dal. Daglegt vegarsamband við þessa dali er ekkert hégóma- mál. Það er ekki prívatmál nokkurra hænda, Það er mik- ilsvert hagsmunamál 3 þús. íhúa kauþstaðar, sem hýr við mjólkurhungur. Hvergi á Is- landi þekkist það árið 1948, að hændur þurfi sjálfir að hrjóta sér veg dögum og vikum sam- an til að koma sölumjólk sinni á markað í stórum kaupstað, scm er í 5—10 km. fjarlægð. Isfirðingar og nærsveitarmenn munu ekki láta bjóða sér slíkt órinu lengur. Ríkisvaldið eða vegagerðin liefur um það að velja að riðja sínar grafgötur daglega, eða hyggja liér hetri vegi, eins og þeir tíðkast í öðrum landshlut- um. Þarf væntanlega enginn að fara í grafgötur til þess að sjá, hvor kosturinn muni telc- inn af því opinbera. Hér verð- ur tafarlaust að gera úrbætur. Daglegt vegarsamband árið um kring við næstu dali er ó- frávíkj anleg krafa Isfirðinga og Eyrhreppinga. Fleiri vegir í tölu þjóðvega. Þjóðvegir eru vegir sem liið opinbera lætur byggja og við- halda til afnota fyxnr þegna sína og tengja saman bæi og byggðai’lög. Árlega er varið hátt á annan tug miljóna til þjóðvega á Islandij þar af 3— 5 miljónum til hyggingar nýrra þjóðvega. Hvaða hlutverki veg ur þurl'i að gegna til þess, að hann sé tekinn í tölu þjóðvega, er nokkuð á reiki. Dæmi eru til þess, að þjóðvegir séu taldir heim á afskekkta sveitabæi, senx enga möguleika hafa til sölu n'eyzlumjólkur. Axik þess seixx þjóðvegir tengja saman hæi og hyggðaidög, teljast til þjóðvega fjöldi vega til fall- egi’a staða svo senx Gullfoss, Geysis og Ásbyi’gis. Vegir til skóla og rafoi'luivera og ann- ara staða, senx á cimx eða annan liátt erxi lil al'nota fyrir eða hafa almenna þýðingu fyrir þegnana, menningárlega eða fjárhagslega, Þjóðvegir eru ekki bundnir við staðar- takmöi’k, svo seixx hreppaixiöi’k eða lögságnarumdæmi. Því til sönnuxxar nxá benda á Reykja- vík. Að sumxan eru xxxöi’k lög- sagnarumdænxis Reyk j avíkur við Fossvogslæk. Ilafnarfjai’ð- arvegxir er þjóðvegur norðxir fyrir öskjxxlilið niðxxr a.ð býlixxxx Eskihlið. Að austan nær lög- sagnarunxdæmið upp að Lækj- arbotnum ca. 19 km. frá Reykj avík. Mosfellssveitai’vcg- ur allur cr þjóðvegur og Suð- urlandsbrautin er þjóðvegur niður á Tungu eða niður undir mæti Laugavegar og Hverfis- götu. Þannig er þetta unx allt laiid, nema hér við Isafjörð. Seljalandsvegxii'iixn er eldd tal- inn þjóðvegur. Hnífsdalsvegur út á Miðhlið er ekki talinxx þjóðvegui’. Vegir innan ,4ög- sagnax’umdænxis Isafjarðar- kaupstaðar eru nxeð öðrunx orðurn ekki taldir þjóðvegir. Hvar liggur þjóðvegui'inn til Ilnífsdals og síðar Bolugarvík- ur t.d. fi'á önundarfirði? Er það ekki Seljalandsvegur? Jxx, Seljalandsvegur að Hafnai’- stræti og Hnífsdalsvegur allur frá Fjarðai’sti’æti eru þjóðveg- ir samkv. eðli sínu og afnotum. En það eru fleiri vegir, hér í nági’enninu, senx eru skýlaust þjóðvegir samkv. eðli sínu og afnotum. Skíðavegur. Má þar til nefna Skíðaveg- inn upp á Seljalandsdal, senx er eitt bezta skíðaland á landi Ásberg Sigur8sson hér. Áx’lega eru þar haldin skíðamót, sem fólk víðsvegar af landinu sækir. Þar er eini skiðaskólinn á landinu. Skól- inn er styrktur af ríkinu og fyrii’hugað er að ríkið taki rekstur hans algerlega í sínar hendur. Skógarbraut. Fallegasti staðurinn við Skutulsfjörð er Tunguskógur. Þar eru 30—10 sumarhústaðir. Þangað fara allir bæjai’búar, senx tök hafa á, til að njóta góðviði'isdaganna. Þangað fara allir gestir, senx heimsækja Isa fjörð að sumarlagi. Skógui'iixn hefur ónxetanlega þýðingu fyr- ir ísfirðinga. Haixn hefur svip- aða þýðingu og Þingveliir fyi'- ir Reykvíkinga. Skógarbrautin hefur nxeiri þýðingu seixx þjóð- vegur en þjóðvegui’inn til Ás- byrgis eða Gidlfoss. Engidalsvegur. Þá er loks Engidalsvegur, sem liggur að raforkuvei’i tveggja sveitarfélaga. Velferð 3500 nxanns á orkuveitusvæð- inu er undir því konxin, að ör- uggt vegarsamband sé við Raf- stoðina, ef bilanir á Háspennu- línu eða í stöðvax’húsi eiga sér stað. I Engidal eru auk þess tveir hæir, sem selja. daglega nxjólk til Isafjarðai’. Engidals- vegur er þjóðvegur engu síður en Sogsvegui’inn að raforku- veri Reykvíkinga og Grenjað- arstaðarbraut, að orkuveri Ak- ureyringa við Laxá. Isfirðingar krefjasl þess að

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.