Vesturland


Vesturland - 31.07.1948, Blaðsíða 2

Vesturland - 31.07.1948, Blaðsíða 2
VESTURLAND IffiW Sch» s&saFiitsMm saws&m»smx>(n Ritstjórar og ábyrgðarraenn: Sigurour Bjarnason frá Vigur Siguro'ur Halldórsson Skrifstofa Uppsölum Sími 193. Verð árgangsins 10 krónur. Afgreiðsla: Hafnarstræti 14 (Uppsalir) Pétur Magnússon bankastjóri. MINNINGARORÐ. svipuð lög gildi fyrir þá, hvað þjóðvegum viðvíkur, og aðra landsmenn. Tvö siðustu árin hafa þeir lagt árlega til við- halds Seljalandsvegar, Hnifs- dalsvegar, Skiðavegar og Skóg- arbrautar um 50 þús. kr. Allir þessir vegir þurfa nú, vegna síaukinnar bílaumferðar, stór- felldra endurbóta við. Þarf hæði að hækka þá og breikka mjög, og mun það kosta hundruð þúsunda ef vel á að vera. Til þessara nauðsynlegu endurbóta hefur Isafjörður mjög takmarkað bolmagn. Næg verkefni við endurbætur á götum innanbæjar eru nú fyrir hendi og þola enga bið. Isfirðingar eiga siðferðis- og réttlætiskröfu til þess, að áður- nefndir vegir verði teknir í tölu þjóðvega. Þeirri kröfu verður og haldið fast fram og ólíklegt, að henni fáist ekki framgengt. Við það mundu skapast meiri möguleikar til gatnagerðar i bænum, ef 50 þúsund krónum, sem þannig mætti spara, væri varið til að steypa og helluleggja aðalum- ferðargöturnar í bænum. Ár- lega mun hægt að steypa ca. 150—200 m. af götum eða hellu og kantleggja ca. 300—400 m. af gangstéttum. Er hér aug- Ijóslega um mikið hagsmuna- mál fyrir Isfirðinga að ræða. VestfirÖir í akvegasamband uiö aðra landshluta. En það er ekki nóg að gera sanngjarnar kröfur um sæmi- lega akfæra vegi i nágrenni kaupstaða og kauptúna á Vest- fjörðum eða vegi fjarða á milli. — Isafjörður er eini kaupstaður landsins, fyrir utan Vestmannaeyj ar, sem ekki er í beinu sambandi við akvega- kerfi landsins. I akvegasam- bandi við Isafjörð verða á næstunni 5—6 þúsund ibúar þorpa og kauptúna. Allt þetta fólk þráir að komast i vegar- samband við, aðra landshluta. Menn munu segja að slíkt sé óframkvæmanlegt og geysi- dýrt. Hér yrði aðeins um sum- arveg að ræða. Látum svo vera. Hvenær verður Siglufj arðar- skarð eða Oddsskarð við Norð- fjörð vetrarvegur? Þeir hafa Þann 26. júní s.l. andaðist á sjúkrahúsi i Boston Pétur Magnússon bankastjóri og fyr- verandi fjármálaráðherra eft- ir að gerður hafði verið á hon- um hættulegur uppskurður. Pétur Magnússon var fædd- ur á Gilsbakka á Hvítársíðu 10. janúar árið 1888. Foreldr- kostað miljónir króna. Það var klukkustundarferð á bát frá Haganesvík til Siglu- fjarðar. Þangað var akvega- kerfið komið. Þetta fannst Sigl "firðingum óþolandi. Þeir heimt uðu veg yfir Sigluf j arðarskarð og fengu hann. Norðfirðingar þurftu að fara hálftíma á bát yfir í Viðfjörð til að komast í akvegasambandið. Þeir eru 1200 að tölu. Þeir heimtuðu veg, sem kosta mun um 2—3 miljónir, og eru nú að fá hann. Krafa 5-^6 þúsund Vestfirð- inga um hið sama, er þung á metum. Framkvæmdirnar mega kosta verulegt fé til þess að hægt sé að hundsa þær. Hver hefði fyrir 10—15 ár- uni trúað því, að Holtavörðu- heiðarvegur, einn illræmdasti fjallvegur landsins, og öxna- dalsheiði yrðu akfærir bifreið- um að vetrarlagi. Þessir vegir voru lagðir samt og ekkert til sparað. Nú eru þessir vegir bílfærir svo til alla daga ársins. Þeir eru heldur ekki grafnir niður í jörðina. Nei, Það er enginn vafi á því, að hægt er að koma Vestfirðingum sunn- an Djúps í beint vegarsam- band við aðra landshluta. Hvað það kostar eða hvar veg- inn skuli leggja er algerlega órannsakað mál. Það er komin tími til þess, að ítarleg verk- fræðileg athugun á þessum möguleika fari fram. Vestfirð- ingar verða að kref jast þess að þessi athugun verði gerð og framkvæmdir hafnar hið allra fyrsta. Glámuheiði var farin sumar og vetur fyrr á öldum. Glámuveg fór Þorvaldur Vatns firðingur á langaföstu 1223, er hann drap Hrafn Sveinbjarn- arson á Eyri við Arnarfjörð. Tíðarfar hefur batnað mjög á síðari áratugum. Glámujökull er að hverfa. Ný tækni til vega- gerðar ofan jarðar og neðan er komin til skjalanna. Allt þetta gefur góðar vonir um að hægt sé að leysa það þýðingar- mikla hagsmunamál Vestfirð- inga, að þeir komist í beint samband við akvegakerfi lands ins, jafnvel meginhluta ársins. Ásberg Sigurðsson. ar hans voru þau séra Magnús Andrésson alþingismaður og Sigríður Pétursdóttir Síverts- sen. Var heimili þeirra á Gils- bakka meðal fremstu heimila landsins á þeim thna. Séra Magnús var ágætur fræðimað- ur, gáfaður og farsæll í öllum störfum sínum, hvórt heldur sem litið var á kennimennsku hans, héraðsstjórn eða lands- málaafskipti. Á þessu glæsilega, þjóðlega heimili ólst Pétur Magnússon upp til manndóms og þroska. Undirbúningslærdóm undir menntaskóla nam haim hjá föður sinum. Árið 1911 lauk hann stúdentsprófi og 1915 em- bættisprófi í lögfræði við hinn nýstofnaða Háskóla Islands. Að loknu lögfræðiprófi varð hann starfsmaður í Lands- bankanum í Reykjavík og vann þar. til ársins 1920. Þá tók hann að sinna málflutn- ingsstörfum, sem síðan urðu aðalstörf hans í tvo áratugi. Framkvæmdarstj óri Ræktun- arsjóðs og bankastjóri Búnað- arbankans var hann frá 1924 til 1937. Bankastjóri Lands- bankans var hann fyrst í'rá 1941—1944 og síðan aftur frá haustinu 1947 til dauðadags. Á Alþing var Pétur Magnús- son fyrst kjörinn í landskjörs- kosningunum árið 1930. Átti hann lengst um sæti á Alþingi frá þeim tíma sem landskjör- inn þingmaður, þingmaður Rangæinga og nú síðast var hann fyrsti þingmaður Reyk- víkinga. Árið 1944 um haustið tók hann sæti í ríkisstjórn Ólafs Thors og var f j ármála- við- skipta- og landbúnaðarmála- ráðherra. Pétur Magnússon kvæntist árið 1916 Ingibjörgu Guð- mundsdóttur, gullsmiðs i Reykjavík. Á'ttu þau saman 8 mannvænleg börn. Frú Ingi- björg, er lifir mann sinn, er hin mikilhæfasta kona, og bar heimili þeirra hjóna vott smekkvísi hennar og alúðar. Fylgdi hún manni sínum hina síðustu för og flutti jarðnesk- ar leifar hans, sem voru sam- kvæmt ósk hans sjálfs brennd- ar í Boston, með sér heim til Islands. Einum ágætasta héraðshöfð- ingja íslenzkra fornsagna hef- ur af þeim, sem bezt hafa skýrt sögu hans, líf og starf, verið valið heitið, gæfusmiður. Hann setti niður deilur manna og ráð hans voru viturleg. Líf Pétur Magnússon, bankastjóri. hans mótaðist í senn af dj úpri mildi, viti og karlmennsku. Pétur Magnússon var gæfu- smiður, sinnar eigin og annara. Þar sem hann lagði orð til, setti hann niður deilur manna. Hann greiddi úr hverju máli, er kom til álita hans. Ráð hans voru holíráð, byggð á góðvild, traustri þekkingu og viti. Hann kom hvarvetna fram til góðs. Af mannkostum sínum varð hann einn af áhrifamestu mönnum samtíðar sinnar. Hann sóttist aldrei eftir veg- semdum, en þjóð hans þarfn- aðist starfskrafta hans við hin ábyrgðarmestu störf. Þess vegna skipaði hann um langt skeið æðstu stöður þjóðfélags- ins. Ég kynntist Pétri Magnús- syni fyrst á skólaárum mínum í lagadeild Háskólans. Aldurs- munurinn stóð ekki kynnum okkar fyrir þrifum. Hvort sem umræðuefnið var fornar ís- lenzkar bókmenntir, er hann mat mikils, sögur og ljóð síðari tíma eða önnur viðfangsefni, hlaut ungum stúdent að vera það mikill fengur að hitta hann á hinu hlýja og þjóðlega heimili hans. Þar eins og ann- ars staðar hvíldi látleysi hins sanna höfðingsskapar yfir allri framkomu hans og fasi. Atvikin höguðu því þannig, að leiðir okkar Péturs Magn- ússonar lágu saman á Alþingi íþann mund, sem skólavist minni lauk. Til einskis manns var betra að leita um ráð, en hans. Það þurftu heldur eng- ir, hvorki rosknir og reyndir stjórnmálamenn, né ungir menn og óvanir, að fyrirverða sig fyrir að leita ásjár hans, er nokkur vandi var á hönd- um. Pétur Magnússon átti gott með að starfa með ungum mönnum. I slíku samstarfi kom hann í senn fram sem jafnaldri og félagi og lifsreynd ur og ráðhollur vinur. Þótt framkoma hans og ákvarðanir mótuðust af varúð og hygg- indum, var hann frjálslyndur

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.