Vesturland


Vesturland - 31.07.1948, Blaðsíða 4

Vesturland - 31.07.1948, Blaðsíða 4
VESTURLAND ÞAKKARÁVARP öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd og virðingu á 65 ára afmælisdegi minum þann 5. júlí s.l. með gjöfum, heimsóknum og heillaóskum, færi ég mínar innilegustu þakkir. Isafirði, 21. júlí 1948. Kristján Kristjánsson, Sólgötu 2. <------------------------------- Meirapróf bifreiðastjóra. Komið gæti til mála að i haust yrði haldið námskeið um meirapróf biíreiðastjóra, hér á Isafirði, ef næg þátttaka fæst. Þeir bifreiðastj órar, sem hug hafa á þessu, gefi sig fram við BIFREIÐAEFTIRLITIÐ Aðalstræti 15 Isafirði. Skemmtiferð. Þar sem engar umsóknir hafa borizt um Reykj anesdvöl á vegum mæðrastyrksnefndar, hefur hún ákveðið að bjóða mæðrum i eins dags skemmtiferð með bílum í ágústmán- uði næstkomandi. Þær mæður sem vilja þiggja þetta boð, gjöri svo vel og gefi sig fram við: frú Elínu Jónsdóttur, Ijósmóður, frú Ingileif Stefánsdóttur, Brunng.lb eða frú Unni Gísladóttur Hlíðarveg 21, eígi síðar en 1. ágúst næstkomandí. MÆÐRASTYRKSNEFNDIN. Hugheilar þakkir til barna minna, tengdabarna og hinna mörgu vina, er glöddu mig á 65 ára afmæli minu, með skeytum gjöfum og heimsóknum og ¦gj.örðu mér dag- inn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Páll Pálsson. L._____.»_______________________________-__________.,,,____________________________ Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför föður okkar, Finnboga Péturssonar frá Litlabæ, Fyrir hönd Vandamanna Pétur Finnbogason. ^¦^. } r I | Tvær nýjar Isrúnarbækur: lEINN YFIR ATLANTSHAFIÐ og i 1 r 4 Fótgangandifrá Buenos Aires til New-Yorkl Skemmtilegar ferðasögur fyrir skáta og aðra góða ferðalanga. — önnur gerist að mestu i smá- bát á leið yfir Atlantshafið, en hin segir frá ferðalagi skáta í gegn um hin mörgu og óliku lönd, sem liggja milli Buenos Aires og New York. Báðar segja þær frá margskonar þrautum og undarlegum æfintýrum. — Takið með i orlofið góða bók — ódýra bók — Isrúnarbók. Knattspyrnumót Vestfjarða AUQTlýSÍnQT fer fram á Isafirði sem hér segir: II. flokkur 8. ágúst. I. flokkur 12. september. Þátttaka tilkynnist til formanns Harðar. Knattspyrnufélagið Hörður. ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦»«¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ G^mlabakaríið, Isafirði (rafmagnsbakarí) elzta og bezta brauð- og kökugerð Vesturlands. Sími 226. fil leyfishafa fyrir herpinótum og efni í herpinæfur. Viðskiptanefndin vill hér mcð óska eftir að leyfishafar fyrir herpinótum eða cí'ni í herpinætur tilkynni nefndinni fyrir 1. ágúst n.k. hvort þcir haí'i fest kaup á þessari vöru skv. leyf- unum og á hvaða stigi kaupin séu. Upplýsingar skulu fylgja um afgreiðslutima og annað, er máli skiptir í þessu sambandi, t.d. hvort um sé að ræða vetrar- eða sumarnætur. Reykjavík, 22. júlí 1948. VIÐSKIPTANEFNDIN. Tilkynning Viðskiptanefnd Vér höfum flutt benzinafgreiðslu vora í olíuportið í Mjó- sundum. Þar er afgreitt með rafmagnsdælu allan daginn. Á laugardögum yfir sumarmánuðina verður afgreitt til hádegis og einnig kl. 18,30—19,00 — Á sunnudögum kl. 11,30—12,00 og 18,30—19. Loftdæla á sama stað. BlLSTJÓRAR: Klippið þessa tilkynningu úr bláðinu og geymið hana. Olíuverzlun Islands h.f. Isafirði. hefur ákveðið eftirí'arandi hámarksverð á hraðfrystu hval- kjöti: 2 Ibs. pakki í heildsölu .......... kr. 5,60 2 lbs. pakki í smásölu............kr. 6,75 Hámarksverð þetta gildir í Reykjavík og Hafnarfirði, en annars staðar á landinu má bæta við það sannanlegum flutn- ingskostnaði. Söluskattur er innifalinn í verðinu. ¦jHt^ Rcykjavík, 23. júlí 1948. VERÐLAGSSTJÖRINN.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.