Vesturland

Volume

Vesturland - 02.02.1949, Page 1

Vesturland - 02.02.1949, Page 1
■s Hvað verður gert til úrbóta í símamálum Vestfjarða? Sigurður Bjarnason, alþm. flytur á Alþingi eftirfarandi fyrirspurnir til samgöngumálaráðherra varðandi síma- bilanir á Vestfjörðum: 1. Hverjar eru taldar vera orsakir hinna tíðu bil- ana, sem orðið hafa undanfarna mánuði á símalín- um á Vestfjörðum? 2. Hvaða ráðstafanir eru fyrirhugaðar til þess að bæta úr því öngþveitisástandi, sem ríkir í símamál- um þessa landshluta? 3. Hvernig eru horfur með innfíutning á nauðsyn- legu efni til viðhalds og nýbyggingu símalína í landinu? ■ Þriðjudaginn 25. janúar s.l. var ofangreindum fyrirspurn- uni til samgöngumálaráðherra útbýtt á Alþingi. Hér er hreyft miklu hagsmunamáli allra Vestfirðinga, sem hafa átt við algerlega óviðunandi ástand í símamálum að búa undanfar- in ár, þó keyrt hafi um þver- hak á þessum vetri. Þetta eru því orð í tíma töluð. I 4. tbl. Skutuls er smágrein undir nafninu „Kaldar nýárs- kveðjur,“ skrifuð af sjómanna- félaga, þar sem mér þykir lik- legt af ókunnugleika þessa sjómannafélaga, að hann sé hvorki sjómaður eða verka- maður heldur kannske kenn- ari eða skrifstofumaður, j)á langar mig til að upplýsa hann um aðfarir kratanna hér, við innheimtu útsvara hjá sjó- mönnum og verkamönnum í stjórnartíð þeirra. Þá verður manni fyrst á að minnast þess, þegar kratarnir sendu innheimtumann bæjar- ins til Siglufjarðar til að ltremma strax síldarhluti ís- firzkra sjómanna upp í útsvar það ár. Hvað hefur komið til, varla greiðsluörðuleikar hjá þessuin i j ármálaspekingum? Nei, án efa umhyggja fyrir blessuðum sj ómönnunum. Það er af svo mörgu að taka, ef maður litur aftur í timann, Er þess að vænta að þegar á næsta sumri verði gerðar ráð- stafanir til úrbóta. Því verður ekki trúað að simamálastjórn- inni haldist það uppi árum saman að hafa heilan lands- hluta talsímasambandslausan svo dögum og vikum skiptir oft á vetri. Vestfirðingar munu fylgjast vel með aðgerðum i þessu rnáli. frá valdatíð kratanna hér, en alltaf verður það þó einkenn- andi hin takmarkalausa um- hyggja verkamanna og sjó- manna sem þessir herrar voru alltaf að vinna fyrir. Og ætla ég að lokum að láta nægja hér annað dæmi. Til var hér í hænum fyrir- tæki, sem bar nafnið Rækju- verksmiðja Isafjarðar. Stofn- sett af krötunum og átti að vera til fyrirmyndar öðrum um góða stjórn — bæjarrekst- ur. En þó alveg sérstakt fyrir- tæki, sem hafði sérstaka skrif- stofu og eigin framkvæmda- stjóra. Nú skeði það einkennilega þrátt fyrir það, að til voru samningar við vinnuveitendur um, að þeir skyldu horga vinnu laun út vikulega, tóku þessir herrar fljótt upp þann sið, að horga vinnulaun, þegar þeim sýndist. Það gat dregist frá 3—6 vik- Erfðaprinsinn. Aumingja Birgir, nú hefur hann einu sinni enn orðið til athlægis um allan bæinn út af hinni máttlausu öfund sinni. Menn eru farnir að kannast við þessi öfundargos, sem birt- ast með jöfnu millibili í Skutli. Þau eru rannsóknarefni fyrir sálfræðinga en ekki jarðfræð- inga. öfundin útí Marzelíus, Ás- berg, Sigurð Bjarnason og fleiri góða menn, hefur farið illa. með aumingja Birgi. Þarf ekki að fletta mörgum Skutulsblöðum til að sanna það. Hver var t.d. skýringin á þeirri staðhæfingu Birgis, að þingmaður Sj álfstæðisflokks- ins i Norður-Isafjarðarsýslu hafi sagt af sér þingmennsku til að Sigurður Bjarnason gæti fengið sæti á þingi. Vera má að Birgir muni ekki eftir Vil- mundi Jónssyni, landlækni, sem hann telur að hafi verið þingmaður Sjálfstæðisflokks- ins. Þá segir hann, að Sigurður Bjarnason hafi verið kommún- ist í menntaskóla og má ekki á milli sjá hvort fjarstæðara er. Þannig umgengst Birgir Finns- son staðreyndirnar. Birgir minn, hagfræðinám þitt í Stokkhólmi forðum hlýt- ur að hafa ruglað eitthvað til í þér kvörnunum. Menn fara nú að skilja, hvers vegna þú um og upp í marga mánuði hjá föstum starfsmönnum. Og köld þótti mér kveðjan, sem einn starfsmaður þessa fyr irtækis fékk þá, frá þáverandi meirihuta, krötunum. Hann vissi ekki annað en að liann ætti inni tveggja mánaða laun. Þegar að því kom að gert var upp við hann, var honum réttur útsvarsseðill föður síns. Hann var 15 eða 16 ára gamall unglingur og því sjálfur ekki útsvarskræfur. komst aldrei inn í hagfræði- deild háskólans. En reyndu að gleyma þehn óförum, því þú hefur ekki svo mikla ástæðu til að kvarta eða öfunda aðra. Varst þú ekki gerður for- stjóri Fisksölusamlagsins út á þessa miklu hagfræðiþekkingu þina ? Fékkst þú ekki síðar for- stj órastarfið við Samvinnufé- lag Isfirðinga á kostnað skrif- stofustj órans, Sigurjóns Sigur- björnssonar, vafalaust út á hagfræðiprófið? Varst þú ekki kosinn bæjar- fiilltrúi fyrir dugnað þinn að vinna fyrir þér með höndun- um, eins og faðir þinn komst að orði? Fékkst þú ekki gott og ódýrt húsnæði hjá hafnarsjóði fyrirhafnarlaust? Og ekki þarftu að óttast, að um þig verði sagt, hið sama og þú segir um Sigurð Bjarnason, að áhrifaríkur faðir hafi potað þér áfram, eða hvað Birgir? Beitu sömu aðferðum og þú hefur hingað til gert og fram- tíðin mun blasa við þér og þínu glæsilega fyrirtæki, sem stöð- ugt blómgast i þínum færu liag fræðingshöndum. Siðasta Skutulsgrein þín ber þess Ijósan vott, live sanna ó- beit þú hefur á illyrðum og geð vonzku þeirri, sem Ásberg tem- ur sér og er skrifuð af þeirri glaðværð og góðgirni, sem þér er eðlileg. Haltu áfram að skrifa í sama stíl og fólk mun brosa um allan bæinn. En Birgir, vonandi kemur engum í hug, þá er^þeir lesa þessar ritsmiðar þínar, lítil bók, sem börn lesa sér til gam- ans og heitir Asninu öfund- sj úki. Já, mér virðist þessi sjó- mannafélagi vera orðin nokk- uð kalkaður, ef hann heldur að með skrifum eins og fram koma í grein hans, að honum takist það að halda því fram, að núverandi meirihluti beiti einhverjum sérstökum hrotta- brögðum við innheimtu út- svara nú. Fortíð kratanna er ekki gleymd, og henni gleymir eng- inn, sem bjó við þeirra stjórn. X Er fortíð kratanna að falla í gleymsku?

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.