Vesturland

Volume

Vesturland - 10.03.1949, Page 1

Vesturland - 10.03.1949, Page 1
 mm 'R® a/eSHFMZTVfM Sdál m SFS37ss>jsjmam XXVI. árgangur Isafjörður, 10. marz 1949. 11. tölublað. Danir og Norðmenn með í undirbúningi Atlants- hafsbandalags. Taugastríð Rússa gegn Skandinavíu, snýst í höndum þeirra. Uppkast að Atlantshafssáttmálanum lagt fyrir brezku stjórnina í gær. Taugastríð Rússa gegn Norð- urlöndum undanfarnar vikur hafa vakið heimsathygli. Á- hending þeirra til Norðmanna um að landamæri ríkjanna lægju saman, tilboð um ekki árásarsamning og ásakanir þeirra á hendur sænslui stjórn- inni um „ofsóknir“ gegn „Sovétborgurum,“ hefur opnað augu manna á Norðurlöndum fyrir yfirgangi og ósvífni Rússa, og nauðsyn þess að Norðurlönd standi ekki ein og Stjórn bæjarmálefna. Eyjólfur segir að Vestur- land hafi gleymt að taka með í reikninginn kr. 75 þús., áætl- un vegna nýrra launalaga og kaupgj aldsbreytinga í sam- bandi við ummæli blaðsins um stjórn bæjarmálefna og telji blaðið hækkunina vera um kr. 34 þús. fi'á 1945. Samkvæmt reikningum árs- ins 1945 er tekjur af stjórn- bæj armálefna la*. 20.335,97, en gjöld kr. 153.882.90, mismun- ur kr. 133.546.93, er þá með hækkun þeirri er varð á laun- urn opinherra stai-fsmanna það ár. I áætlun ársins 1949 eru tekjur þessa liðs kr. 24 þús., en gjöld kr. 190 þús., mismun- ur kr. 166 þús. Hækkun á þess- um lið er því frá árinu 1945— 1949 nákvæmlega kr. 32.453,07. Lýðtrygging og lýðhjálp. Um þennan lið sagði Vestiu-1. að hann hefði hækkað um kr. 275 þús. Nákvæmlega þá hækk aði þessi liður úr áætlun 1945 til 1949 um kr. 274.921,45. einangi’uð gegn yfirgangi þeirra. Nú hafa bæði Danir og Noi’ðmenn samþykkt að taka þátt i undirbúningi að Atlants- hafsbandalaginu, sem stofna á í fullu samræmi við stefnu- slu’á hinna Sameinuðu þjóða, til vamar frelsi og lýðræði hinna vestx'ænu þjóða, en ekki. i árásarskyni. Kommúnistar eru eini flokkurinn i þessum löndum, sem andvigir eru þátt- töku í bandalaginu. Skutull segir að Vesturland lxafi talið að fi-amlag til sjúki'a hússins hafi liækkað um kx*. 21 þús. I umræddri Vestui’lands- grein er sagt að framlag til sjúkrasamlagsins hafi hækkað um kr. 21 þús., en til sjúkra- lxúss er ekki minnst á i þess- urn lið. Þá er gerð upptalning á helztu hækkunum við þenn- an lið og eru sundurgreindar hækkanir á 240 þús. kr., af þeim kr. 275 þús., sem hann hefir hækkað hitt eru margar smáar hækkanir, sem oflangt væri upp að telja. Háttur sá er þessi manneskja hefur á við að skýx-a lið þennan er sá, er sú tegund manna notar, sem fæst við falsanii'. En þrátt fyrir það stendur það óhaggað sem sagt var í Vesturlandi. Bókasafnið. Tekjur af bókasafni 1945 voru kr. 12.312.00 en gjöld kr. 37.700,00. Mismunur krónur 25 388,00, en i áætlun 1949 ei'u tekjur kr. 19.000,00, en gjöld ki’. 67 þús. kr., mismunur ki*. 48 þús. kr. Hækkun til bóka- safns er þvi kr. 22,612,00. I Vesturlandsgreininni eru þau talin hafa hækkað um krónur 22 þús. kr. Eldvarnir. Eldvarnir voru í áætlun 1945 kr. 35.200,00, en í áætlun 1949 kr. 58 þús. Mismunur kx’ónur 22.800,00. Vesturland segir i umræddri grein eldvamir hafa hækkað um kr. 23 þús. Atvinnumál. Eyjólfur þessi telur útgjöld vegna atvinnumála 1945 áætl- uð ki’. 528 þús. og tekjur kr. 186.500,00. Mismunur krónur 342.500,00, en ekki kr. 335 þús. eins og Vestui'laixd segii'. Honum skal bent á að sam- kvæmt f j árhagsáætlun 1945 eru tekjur af VIII. lið, Atvinnu mál, ki*. 186.500,00, en gjöld kr. 522 þús. Mismunur er krónur 335.500,00 eins og Vestui’land segir en ekki kr. 342.500,00, eins og Eyjólfur í Mánagötu telux’. Þá kemur að því, að Eyjólf- ur telur framlag til opinberi*a bygginga 1945 undir atvinnu- mál og bætir því við atvinnu- málin, en það var fært á áætl- un þess ái's undir sjálfstæðan lið XVIII. Ef það er rétt, að þetta sé til atvinnumála, hvei’svegna tekur þá manneskjan ekki unx leið hreina atvinnumálaliði sem færðir eru sérstaklega á fjái'hagsáætlun 1949 ? Vitaskuld gex'ir hann það vegna þeirrar rótgrónu lxugs- unar að blekkja lesandann, því þai'na á að sannfæi'a um það, að framlag bæjarins til at- vinnumála hafi lækkað frá ái'- inu 1945. Fi-amlag til atvinnumála 1945 er því kr. 335.500,00 og framlag til opinbeiTa bygginga kr. 175 þús. og framlag til byggingax’sjóðs verkamanna kr. 16.500,00, eða heildai'fram- lag atvinnumála kr. 527 þús. En 1949 er áætlað fx*amlag til atvinnumála samkvæmt at- vinnumálalið, tekjur krónur 451 þús., en gjöld lcr. 881.500,00 mismunur kr. 430.500,00. Auk þess er fært á sjálfstæða liði framlag til vatnsveitu kr. 100 þús., til Fjai'ðarstrætisbygging- anna kr. 50 þús. og til bygg- ingarsjóðs verkamanna kr. 52 þús., eða samtals kr. 632.500,00. Framlag til atvinnumála er því kr. Í05.200.00 hærra í ár en Í9h5, en ekki kr. 87 þús. lægra eins og vitsmunaveran Eyjólfur Jónsson vill vera láta. Þær tölur sem nefndar eru í þessari grein verða ekki hrakt- ar og verður vesalings „mann- eskjan“ að una við vindhöggin ein. Vindhöggin, illgirnin og fýl- an sæma vel þeim persónum, sem nú fylla dálka Skutuls í í’ógsherferðinni gegn málefn- um Isafjarðarbæjar. -------o------- Nýir þjódvegir. Á fundi bæjarstjórnar 28. febr. s.l. fluttu allir bæjai'full- trúar meirihlutans eftix'farandi tillögu : „Bæjarstjórn Isafjarðar skor- ar á þingmann kaupstaðai’ins, Finn Jónsson og fox’seta bæjar- stjói'nar, Sigurð Bjarnason, að flytja á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 48 1935 um verzlunarlóð Isa- fjarðar, þannig að verzlunar- lóðin takmarkist að sunnan við vegamót Engj avegar og Selj alandsvegar og að norðan við'Ásgarð. Ennfremur að Skíðavegur og Skógarbraut verði tekin í tölu þjóðvega, og einnig verði tekinn í þjóðvegatölu vegurinn frá Réttarholti í Skutulsfirði að Fossum.“ Baldur Johnsen Sigurður Halldórsson M. Bernharðsson Matthías Bjarnason Halldór ólafsson Tillaga þessi var samþykkt nxeð samhljóða atkvæðum. Er þess að vænta, að Alþingi taki vel í þessa málaleitan, sem í alla staði er eðlileg og sjálf- sögð. Fjárhagslega skiptir það verulegu máli fyrir bæjarfé- lagið, að rikissjóður taki að sér viðhald þessai’a vega. ------0------- Vindhögg og útúrsnúningur.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.