Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.06.1949, Blaðsíða 4

Vesturland - 24.06.1949, Blaðsíða 4
XXVI. árgangur 16. júní 1949. 16. lölublað. Hásmæðmskólanum Ósk sagí upp. Verzlunaróreiðan. Framh. af 1. síðu. arfjarðarkratans Emils Jóns- sonar, sem ekki hafði meira mannvali á að skipa en svo, að hann varð að taka lamb fá- tæka mannsins, Alþýðuflokks- ins á Isafirði, Hetga Hannes- son, og gera það að bæjar- stjóra í Hafnarfirði. Stefna Sjálfstæðismanna í verzlunarmálunum er sú, að þeir menn sitji fyrir um innflutning til landsin, sem ódýrust innkaup geta gert. Þessa stefnu þóttist Emil Jónsson ætla að fram- kvæma en hefur svikið hana eins gjörsamlega og hægt er. Hann hefur hinsvegar útveg- að Finni Jónssyni feitan bitling og búið til stofnun, sem heitir því „fína“ nafni: „Innkaupa- stofnun ríkisins.“ Þar á Finnur að „kaupa ódýrt inn,“ eins og það er kallað. Felast þau kjarakaup í því, að Finnur kaupir vörur gegn um heild- sala i Reykjavík og leggur á þær ómakslaun stofnunar sinn- ar. Svo segist þessi viðskipta- vitringur hafa „fækkað milli- liðum“ og gert „betri og hag- kvæmari innkaup“!!! Þetta er líka „áætlunarbú- slcapur“ kratanna! Kjarni þessa, máls er sá, að almenningur krefsl aukins jafnréttis í verzlunarmálum og fjárfestingarmálum. Það er ó- hæfa, hvernig Fjárhagsráð framkvæmir stjórn fjárfest- ingarmála gagnvart einstakl- ingum út um land. Fram- kvæmd þeirra mála er eins ömurleg og hún getur verið. En meðan yfirstjórn við- skiptamálanna er í höndum manna, eins og Emils Jónsson- ar, er trúa á höft og hömlur, sem sitt æðsta boðorð, og kalla slíkt „áætlunarbúskap,“ þá er óþarfi að gera ráð fyrir skjót- um úrbótum. -------0------ Raforkumál. Framhald af 2. síðu. um allt að 2 metra. og lekinn í Nónvatni stöðvaður að undan- genginni ítarlegum rannsókn- um. Bæjarstjórn var einhuga um að fá samþykkt á Alj>ingi lögin um hitaaflsstöð og hita- veitu á Isafirði. 320 kwa. dies- elsamstæðan er einn liðurinn í hitaaflstöðvar- og hitaveitu- málinu. Orbætur á vötnunum eru einnig liðir í £>ví. Iðnaðar- menn bæjarins hafa með sam- þykkt sinni lýst yfir trausti á stefnu meirihlutans í raforlcu- málunum. Hver er stefna kratanna? Kratarnir og einnig Grímur rakari felldu að hyggja, hér Húsmæðraskólanum var sagt upp 16. þ. m. með virðulegri skólaslitaathöfn. — Athöfnin liófst með því, að skólakórinn, undir stjórn Ragnar II. Ragn- ar söng sálminn: Ó, þá náð að eiga Jesúin. Þá flutti skóla- stjórinn, fröken Þorhjörg Bjarnadóttir frá Vigur, skýrslu um störf skólans á liðnu skóla- ári og mælti að lokum hvatn- ingarorð lil nemenda. Einn nemandinn, Anna Helgadóltir ávarpaði skólastjóra og kenn- ara l’. h. nemenda og flutti fallegt kvæði, sem amma einn- ar námsmeyj arinnar hafði ort. Að lokum söng skólakórinn, Faðir andanna. Skólastj órinn bauð gestum, kennurum og nemendum til kaffidrykkju í borðsal skólans að lokinni skólauppsögn. Þar ávarpaði frú Siguriður Jónsdóttir kenn- ara og nemendur og þahkaði Jieim mikið og gott starf á liðnu slcólaári. Á eftir ræðu frú Sigríðar var að síðustu sungið, I faðmi fjalla blárra. Það var 36. starfsár skólans dieselstöð, þegar séð varð að Fossavatnið reyndist ekki nægi legt. I stað þess byggðu þeir leka virkj un við Nónvatn fyrir milljónir króna. Þessir sömu menn sam- þykktu byggingu hitaaflstöð- var og hitaveitu í bæjarstjórn en fólu jafnframt Finni Jóns- syni að koma því máli fyrir kattarnef i ráðum og nefndum Alþýðuflokksríkisst j órnarinn- ar. Þegar fest voru kaup á Tekkóslovakíuvélinni greiddi Grímur rakari einn kratanna atkvæði með kaupunum. Þeg- ar búið var að leggja í nokk- urra tug jmsund króna kostnað í byggingu yfir vélina flutti Grímur tillögu um, að hún væri seld. Þetta er stefnufesta þeirra kratanna og Gríms rakara í raforkumálunum. Svo miklir bjálfar eru þessir menn að bú- ast við að vera teknir alvarlega af bæjarbúum. Iðnaðannenn sáu og skildu loddaraskap þeirra og felldu dóm sinn yfir sýndartillögum Gríms rakara. Er það ánægjulegt, að iðnað- armenn skuli hafa samjiykkt skynsamlegar tillögur til úr- bóta á raforkumálum Isfirð- inga, sem vonandi verður hægt að framkvæma fyrir haustið. og hið fyrsta í hinum nýju húsakynnum. Nemendur skólans voru i upphafi skólaársins 40. Einn nemandi varð að hætta námi, vegna vanheilsu i nóvember, i stað hans voru teknir tveir auka nemendur, sem voru sína tvo mánuði hvor, annar í saum um en hinn í vefnaði. Þá'lauk einn nemandi ekki prófi, þar sem hann fékk leyfi til heim- ferðar rétt fyrir próf, vegna veikinda á heimili sínu. Undir próf gengu því 38 nemendur og stóðust það allir. Námstíminn var 8 mán., sem skiptist þannig: hússtjórn 4 mán., saumar 2 mán. og vefn aður 2 mán. Það háði mjög handavinnu-> kennslunni, hve útvegun á handavinnuefni gekk treglega. Kom efnið hæði allt of seint og reyndist auk Jiess of lítið. Sýn- ing á liandavinnu nemenda var opin fyrir almenning 11.— 12. júní s.l. og má hiklaust fullyrða, að hún hafi vakið al- veg sérstaka athygli og á- nægju bæjarbúa. Ýmsar kon- ur, er vel hafa vit á handa- vinnu hafa fullyrt, að Jietta liafi verið einhver glæsilegasta og smekklegasta sýning^ sem þær hafi séð. Nemendur héldu skólaskemmtun í skólanum og huðu gestum. Einnig héldu nemendur í vor opinbera kvöldskemmtun í Aljiýðuhús- inu til ágóða fyrir nemenda- sjóð skólans, og sáu uin skerhmtiatriðin að öllu leyti sjálfar. Þótti sú skemmtun tak ast prýðilega og urðu nemend- ur að endurtaka liana. Hús- fyllir var í bæði skiptin. Nem- endasjóður skólans, sem varið skal til bókakauiia og til skemmtiferðalaga nemenda er nú kr. 8.400,00. Námskostnað- ur var kr. 2.350,00 yfir skóla- tímann. Var fæðiskostnaður kr. 250,00 á mán., skólagjald kr. 300,00 og auk Jiess greiddi hver nemandi kr. 50,00 í áhalda- sjóð. Fastir kennarar, auk skóla- stjóra, voru: Guðrún Vigfús- dóttir í vefnaði, Jakobína Pálmadóttir í saumum og Stefanía Árnadóttir í ræstingu. Munu Jiær allar starfa við slcól- ann áfram. -------0------- laborg seldi í Fleetwood 17. J>. m. 3750 kíts fyrir 5.582 pund. 17. JUNI. Hátiðahöldin 17. júní á Isa- firði hófust við Gagnfræða- skólann kl. 2 e. h. með Jivi að Sunnukórinn söng Ji j óðsöng- inn, Ö, guð vors lands. Hanni- bal Valdimarsson hélt ræðu og síðan söng Sunnukórinn nokk- ur lög. Frá Gagnfræðaskólanum var gengið í skrúðgöngu upp á handknattleiksvöll. Þar fór fram fimleikasýning karla und ir stjórn Bj. Bachmanns og handknattleikskeppni kvenna milli Harðar og Vestra, sem lauk með sigri Vestra 6:3. Á íþróttavellinum kepptu Hörður og Vestri i knattspyrnu um Leósbikarinn. Eftir fram- lengdan leik urðu úrslitin Jiau, að Vestri sigraði með 3:2. Um kvöldið var skemmtun 1 Alþýðuhúsinu: Sverrir Guð- mundsson, setti skenuntunina með stuttu ávarpi, Gísli Krist- jánsson og sr. Sigurður Krist- jánsson sungu tvísöng, Ásherg Sigurðsson liélt ræðu, ungfrú Elísabet Kristjánsdóttir og Ing- var Jónasson léku saman á fiðlu og píanó, Þórjeifur Bjarnason las upp og loks söng kvartettinn „Kátir félagar.“ Að lokum voru dansleikir í Al- Jjýðulnisinu og að Uppsölum. -------0------ Myndasrleg þjóðhátð- arliöid í Reykjanesi. Ungmennafélagin í Djúpinu héldu myndarleg hátíðahöld í Reykjanesi Jiann 17. júní. Hóf- ust Jiau með Jjví að Baldur Bjarnason frá Vigur, formaður ungmennafélagsins Framsókn í ögurhreppi setti samkomuna. Þá hófst guðsjijónusta og var fyrst sunginn Jijóðsöngurinn. Síðan flutti séra Þorsteinn Jó- hannesson, prófastur i Vatns- firði ræðu, en-að henni lokinni var sunginn sálmurinn, Faðir andanna. Þá flutti Sigurður Bjarnason alþingismaður ræðu, en á eftir henni var sungið, ó, fögur er vor fósturjörð. Næst 'flutti Aðalsteinn Ei- ríksson skólastjóri ræðu, en að henni lokinni var sungið, Is- land ögrum skorið. Að innisamkomunni lokinni fór fram sundkeppni milli ungmennafélaganna í Djúp- hreppunum og har ungmenna- félag Reykjarfjarðarhi’epps sigur úr býtum. I úrslitakeppni varð Halldór Ebenezersson hlutskarpastur. Samkoma þessi var fjöl- menn og fór hið hezta fram. MESSAÐ í Isafj arðarkirkj u sunnud. 26. þ. m. ld. 2 e. h.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.