Vesturland

Volume

Vesturland - 19.08.1949, Page 4

Vesturland - 19.08.1949, Page 4
XXVI. árgangur. 19. ágúst 1949. 21. tölublað. Vatnið er komið. Vatnsleiðslunni frá Tunguá lokið. Smánarblettur þveginn af ísafirði. Á 163 ára afmæli Isafjarðarkaupstaðar í gær, 18. ágúst, var aðalvatnsæðin til bæjarins frá Tunguá tengd við vatnsgeymirinn í Stórurð. Þar með er Isafirði í fysta sinn tryggt nægilegt og gott vatn árið um kring i næstu áratugi, ef að líkum lætur. Vatns- leiðslan frá Tunguá er ein mesta menningarframkvæmd, sem lsafjarðarbær hefur nokkru sinni látið gera. 1 dag verður leiðslan reynd og skoluð, en kl. 9 i fyrramálið er ráðgert að hleypa vatninu úr Tunguá í vatnsgeymirinn. Bæjar- búar eru minntir á, að hafa alla vatnskrana i húsum sínum lok- aða, þegar vatninu er hleypt á, svo tjón hljótist ekki af í íbúðum Héraðsmót Sjálfstæð- ismanna í Vestur- ísaf j ar ðar sýslu. verður haldið á Flateyri 28. ágúst n. k. Ræðumenn á mót- inu verða: Sigurður Kristjáns- son, alþingismaður, Magnús Jónsson, lögfræðingur, frá Mel, form., Samb. ungra Sjálfstæð- ismanna, Jón Þ. Eggertsson, kennari, frá Haukadal og Axel V. Tulinius, lögreglustjóri i Bolungarvík. ísborg seldi afla sinn 258,321 kg. í Bremerhaven 12. ágúst s. 1. Handknattleiksmót Vestfjarða í I. fl. karla fer fram um helgina á Isafirði. Þátttakendur eru frá Herði, Vestra og Stefni á Suðureyri. Mótið hefst annaðkvöld kl. 8,30 og heldur áfram á sunnu- dag kl. 2 e.h. og kl. 8,30 e.h. Héraðsmót Sjálfstæðismanna á Isafirði var haldið að Uppsöl um s.l. laugardag. Foi-maður Sjálfstæðisfélags Isfirðinga, Matthías Bj arnason setti mótið með snj allri hvatningarræðu til Sjálfstæðismanna, að vinna vel og ötullega að sigri Sjálf- stæðisflokksins í næstu kosn- ingum. Því næst flutti Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, þrótt mikla ræðu um stjórnmála- viðhorfið. Þá las Alfreð Andrés son leikari upp sögukafla við mikla hrifningu. Þar næst flutti Sigurður Bjarnason, al- þingism., ágæta ræðu og ræddi mikið um bæjarmál og þær miklu framkvæmdir, sem hér hafa orðið á þessu kjörtíma- bili. Að því loknu söng Alfreð nokkrar gamanvísur við undir- leik Magnúsar Guðj ónssonar. Síðasta atriði skemmtiskrár- innar var kvikmynd. Kjartan Ó. Bjarnason, sýndi forkunnar fagrar kvikmyndir frá Mývatni manna. og víðar. Að lokum var dansað til kl. 2 um nóttina. Ræðumönnum var tekið með miklum fögnuði, enda fluttu þeir ágætar ræður, og ræddu itarlega gang þjóðmál- anna. Kom greinilega fram í ræðu borgarstjóra Gunnars Thoroddsen, þeir erfiðleikar, sem væru á þvi að stjórna land inu í samstarfi þriggja stjórn- málaflokka, og sýndi hann með sterkum rökum fram á, að eina leiðin til að skapa heil- brigða þjóðmálastefnu og ör- ugga stjórn í landinu, væri að fá Sjálfstæðisflokknum hrein- an meirihluta á Alþingi Islend- inga. Um þrjú hundruð manns sóttu mótið, og mátti húsnæðið gjarnan vera stærra. Almenn ánægja var með mótið og mik- ill áhugi rikjandi fyrir að efla sem mest fylgi Sjálfstæðis- flokksins. Vatnsveitan. Vatnsleiðslan frá Tunguá, frá uppistöðu að vatnsgeymi, er um 6 km á lengd. Vatnsæðin er 6” víð og eru rörin úr stáli. Lagning og tenging röranna hefur gengið mjög vel, enda eru samskeytin mjög fullkom- in. Vatnsæðin frá Tunguá flytur um % tonn af vatni á hvert mannsbarn í bænum á sólarhring, eða samtals 2000 tonn á sólarhring. Hinsvegar er vatnsgeymirinn i Stórui’ð að eins um 100 tonn. Ný tvíhólfa inntalcsþró við vatnsgeymirinn hefir verið gerð fyrir Tunguár- vatnið, til að draga úr straum- kastinu og stöðva óhreinindi, er í því kynnu að vera. Or inn- taksþi’ónni liggur 12” yfirfalls- rör niður í skólpleiðsluna í Engjaveg, til að flytja það vatn, sem bæjarbúar hafa ekki not fyrir og vatnsgeymirinn tekur ekki við á hverjum tíma. Smánarblettur. I mörg undanfarin ár hefur ástandið í vatnsmálum bæjar- ins verið óþolandi og beinlínis heilsuspillandi, þótt betur hafi til tekizt en efni stóðu til. Vatnsskorturinn var smánar- blettur, sem setti skrælingja- blæ á bæinn. Að visu er vatnsveita lsa- fjarðar elsta vatnsveita lands- ins, en dögum og vikum saman hefur vatnsveitan ekkert vatn haft að flytja vegna vatnsleys- is í hlíðinni og leka á tréleiðsl- unni frá Buná. Á þessu hefur meirihluti bæjarstjómar ráðið nxyndarlega bót, með aðalleiðsl unni frá Tuixguá og endurnýj- xxn innanbæj arkerfisins, sem enn er ekki fxilllokið. Loks er eftir að byggja stói’an vatns- geymi upp í Stórurð, og er þeg- ar búið að grafa fyrir honum. Vegna skorts á lánsfé, verður bygging hans að bíða fyrst uixx sinn, enda standa vonir til, að núvei’andi vatnsgeymir ásamt liinxx gifxxi'lega vatnsmagni geti fullnægt þörfum bæjarbúa, jafnvel frá kl. 10—12 f.h., er vatnsnotkuxxin er mest. Vatnsveitan var fyrsta stói’- fraixxkvæmdin, senx meirihluti bæj arstj ói’nar hófst lianda um Bæj arverkfræðingurinn Jens Högh Nielsen sagði fyrir xxm verkið og gerði allar teikning- ar. 1 fyrstu var ráðgert að end- urnýja aðeins innanbæj arkei’f- ið og byggja stóra vatnsþró upp í Stórui’ð í ti’axisti þess, að tréleiðslan frá Bxiná reyndist nothæf í nokkxir ár. Þær vonir brugðust með öllu. Það reynd- ist óhj ákvæmilegt, að endur- nýja aðalleiðsluxxa, sem þó var aðeins 5—6 ára gömul, vegna þess, að hún flutti innan við lielming þess vatnsmagns, sem hún átti að flytja til bæjai’ins, vegna óstöðvandi leka. Kratarnir, sem byggðu tré- leiðsluna hófu hatraman áróð- ur og ásakanir út af vatns- skortinuixx, sexxx þeir báru sj álf- ir ábyrgð á, en kenndxi meiri- hlutanxun. Milcil ]xrentsvei’ta fór í þann róg. Hann er nú þagnaður fyrir fullt og allt. Nú tala verlcin sjálf. Nú fá bæjai’- búar loksins nægilegt vatn, en ]xað fengu þeir aldrei þau 24 ár, sem kratamir stjómuðu þessunx bæ. Bæjarbúar fagna. Bæjai’búar fagna vatninu lij artanlega. Vatnsskortui’inn hefur bakað þeim, sérstaklega húsmæðrunum, nxikil óþægindi og gert þeim gramt í geði. Ó- þægindin og gremjan heyi’a nú fortíðinni til. Það komu nýir menn til áhrifa og það konx nægilegt vatn til Isafjarðar. Langþráð stund nýs og betri tíma er runnin upp. Bauð sig sjálfur fram. Framboð Finns Jónssonar kom ísfirðingum mjög á ó- vart, sérstaklega flokks- bræðrum hans hér vestra. Finnur þorði ekki að leita samþykkis Alþýðuflokksfé- lagsins fyrir framboði sínu. Hann bauð sig fram sjálfur, að flokksmönnum sínum forspurðum, í skjóli krata- klíku Stefáns Jóhanns í Reykjavík. wwmwnu j'TMmw.wmifUJA'w^oBnaprrxim———w— Trúlofun. Nýlega liafa opinberað trú- lofun sína á Akui-eyi’i, ungfrú Hjördís Jónsdóttir, verzlunar- mæi’, Akui’eyri og Halldór Kristjánsson fx-á Botni í Mjóa- firði. Alþingiskjörskrá fyrir Isafjarðarkaupstað 15. júni 1949 til 14. júní 1950, liggur frammi á bæjarskrifstofunni frá þriðjudeginum 23. ágúst til þriðjudagsins 20. september n. k. Kærur út af kjörskránni séu komnar í hendur bæjarstjóra fyrir kl. 12 á miðnætti laugardaginn 1. október. Isafirði, 19. ágúst 1949, BÆJARSTJÓRI. Héraðsmót Sjálstæðismanna á Ísaíirði. Um 300 manns sóttu mótið.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.