Vesturland

Ukioqatigiit

Vesturland - 09.09.1949, Qupperneq 1

Vesturland - 09.09.1949, Qupperneq 1
TfWMO *Bjsr$> 2/essfFwzxfm sdzteFssœstjsjmm XXVI. árgangur Isafjörður, 9. september 1949. 24. tölublað. Sigurður Bjamason írá Vigur verður í kjöri í Norður-ísafjarðarsýslu. Með þingmennsku hans hófst nýtt íramkvæmdatímabil váð Djúp. Héraðsnefnd Sjálfstæðisflokksins í Norður-Isafjarðar- sýslu hefur einróma óskað þess, að Sigurður Bjarnason, alþingismaður frá Vigur, verði í kjöri fyrir Sjálfstæðis- flokkinn í sýslunni við næstu kosningar og hefur framboð hans nú verið ákveðið. Framboð Sigurðar Bjarna- sonar frá Vigur i Norður-Isa- fjarðarsýslu kemur engum Sjálfstæðismanni á Vestfjörð- um á óvart, svo kunn er þeim afskipti hans af stjórnmálum og baráttu hans fyrir eflingu sj álfstæðisstefnunnar og við- gangi Sj álfstæðisflokksins hér á Vestfjörðum. Glæsilegur árangur. Að afloknu embættisprofi i lögfræði i byrjun stríðsins kom Sigurður til Isafjarðar og gerðist ritstjóri Vesturlands og er enn. Þá átti Sjálfstæðis- flokkurinn engann þingmann á Vestfjörðum. Hann var fyrst í framboði fyrir flokkinn i Norður-Isaf j arðarsýslu 1942, þá aðeins 26 ára að aldri, og vann glæsilegan kosningasigur og sýsljuna úr höndum Al- þýðuflokksins. Sama ár vann Sjálfstæðisflokkurinn einnig Barðastrandasýslu og minnstu munaði, að hann ynni lika Vestur-lsafjarðarsýslu. I árs- byrjun 1946 náði Sjálfstæðis- flokkurinn meirihlutaaðstöðu í bæjarstjórn Isafjarðar. Þessir glæsilegu kosningasigrar Sjálf stæðisflokksins eru fyrst og fremst Sigurði Bjarnasyni frá Vigur að þakka. Með komu hans hingað vestur færðist nýtt fjör og nýr þróttur í allt starf flokksins og á árangur þess eftir að koma enn glæsi- legar í ljós. Olnbogabarn ríkisvaldsins. Um langt skeið hafði Norð- ur-ísaf j arðarsýsla verið af- skipt af ríkisvaldinu urn fjár- framlög til framfaramála, vegna þess að ráðandi flokkar landsins, Alþýðuflökkurinn og Framsóknarflokkurinn, beittu þau kjördæmi, sem kusu and- stæðinga þeirra á þing póli- tízku ofbeldi og kúgun. Vil- mundur Jónsson, landlæknir, náði kosningu fyrir Alþýðu- flokkinn, en hann gerði enga tiljraun til þess að rétta hlut Djúpmanna, enda þótt hann hefði nægan stuðning á Alþingi til að koma fram málum til hagsbóta fyrir héraðið. Er það hulin ráðgáta, hvernig á því stóð, en athafna- og úrræða- leysi er einkenni þingmanna Alþýðuflokksins á síðari árum. Hugsjónalaus hrörnandi flokk- ur lamar og drepur andlega, jafnvel hina mestu gáfu- og atgerfismenn. Nýtt framkvæmda- tímabil. Með þingmennsku Sigurðar Bjarnasonar frá Vigur hófst nýtt tímabil i framkvæmda- og athafnasögu byggðanna við Djúp. Með sigri sj álfstæðisstefn- unnar í héraðinu hófust alhliða framfarir og umbætur. Erfið samgönguskilyrði innan hér- aðsins og við önnur byggðar- lög var eitt höfuð vandamálið. Vegarsambandið við Djúp komst á með lagningu þjóðveg- arins yfir Þcjrskafj arðarheiði. Með nýjum og glæsilegum Djúpbát, Fagranesinu, voru samgöngur á sjó stórbættar innan héraðsins. Ilin myndar- legu sjávarþorp við Djúp, Sigurtiur Bjcirncison frd Vigur. Bolungai’vík og Súðavik, voru ekki í akvegasambandi við Isa- fjörð og Hnífsdal. Margir töldu að útilokað væri að leggja veg til þeirra og trúðu þvi, að vegagerð á Vestfjörðum væri óðs manns æði yfirleitt. Sigurð- ur Bjarnason hratt af stað þjóðvegalagningu til þessara sjávarþorpa og er nú langt komið þeirri vegagerð, sem valrið hefur athygli um land allt, sem ein stórfenglegasta vegagerð landsins. Brýr hafa verið byggðar og simi lagður á fjölda bæja. Stórvirkar vélar til vegagerðar og landbúnaðai’- starfa hafa komið í héraðið og lyft Grettistökum. Þessar framkvæmdir og um- bætur hafa nú þegar stói’lega bætt aðstöðu héraðsbúa. Með vélunum hefur ræktun- in aukizt og með bættum sam- göngum hefur skapazt aðstaða til mjólkurframleiðslu. Bætt hafnarskilyrði í sj ávarþorpun- unx hefur skapað aðstöðu fyrir aukna útgerð og nýtingu aflans í landi. Allar þessar fram- kvæmdir hafa kostað mikið fé. Jafnan hefur verið leitað til þingnxanns kj ördæmisins um fyrirgreiðslu við ráð, nefndir og lánsstofnanir og hann brugðist vel við. Hinn ungi þingmaður hefur oi’ðið að knýja fast á dyr fjárveitinga- valdsins og lánsstofnana til að fá fé til framkvæmdanna, hvort heldur hið opinbera hef- ur staðið að framkvæmdunum eða einstaklingar og félög hafa átt hlut að máli. Það er sammæli nxanna, hvar í flokki sem þeir standa, að Sigux’ður Bjarnason frá Vig ur hafi sýnt hinn mesta dugnað í forustu sinni um fx-amfara- mál sýslunnar. Verkefnin bíða. Fjöldi verkefna bíða enn ó- leyst í héraðinu. Engum er það ljósara en Sigurði Bjarna- syni. Hann liefur sjálfur t.d. bent á og lagt áhei’zlu á nauð- syn þess, að símakerfið til Vest fjai’ða og innan héraðsins fái gagngei’ða endui’bót og áfranx verði haldið sanxgöngubótum á landi svo sem með þjóðvega- lagningu Vestan Djúps fi'á Arngerðai'eyri til Isafjai’ðar. Sigurður Bjarnason frá Vig- ur er mikill gáfu- og mælsku- nxaður, sem hann á kyn til. Hann hefur hin siðari ár, jafn- franxt þingstöi’funx, verið stj ói'nmálaritstj óri viðlestnasta blaðs landsins, Morgunblaðs- ins. Með þvi hefur hann tekizt á herðar einn vandasamasta þáttinn i eflingu sjálfstæðis- stefnunnar og S j álfstæðis- flokksins í landinu og skipað sér sess meðal foi’ingja hans. Norður-Isfirðingum er sónxi að eiga slíkan fulltrúa á Al- þingi. Ásberg Sigurðsson. -------0------- <c Sfldveiðin. Svo virðist senx síldveiðin sé eitthvað að glæðast aftur. Nokk ur skip hafa fengið ágætan afla t.d. Arnarnes 2000 mál og Helgi Helgason 1600 mál. Unx 11 þús. mál bárust á land í gær af austursvæðinu og eru nú allar þrær fullar á Seyðisfirði. Veiðihorfur eru taldar mjög góðar, ef veður hamlar ekki veiðunx. Bræðslusíldaraflinn er nii um 470 þús. hektólítrar og saltað hefur verið í rúml. 55 þús tunnur. Nokkur vestfirzku sildveiðiskipaxxna eru hætt veiðum og komin heinx.

x

Vesturland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.