Vesturland

Árgangur

Vesturland - 15.10.1949, Blaðsíða 6

Vesturland - 15.10.1949, Blaðsíða 6
6 VESTURLAND sjötugur: Ingvar Pétursson. Við höfum séð nógu mörg dæmi þess að þau fyrirtæki, sem rekin eru af hinu opin- bera, skila aldrei slikum arði, eins og þau sem einstaklingui'- inn á og rekur. Opinber rekstur er því allt- af taprekstur, hvort heldur er í stórum eða smáum stil. Vestur-Isfirðingar í sveit og sjávarþorpum! Þann 23. októ- ber næstkomandi eigum við að velja okkur fulltrúa okkar á Alþing Islendinga næsta kjör- tímabil. Verum samtaka um að fella frambjóðanda krat- anna og gera „pínulitla flokk- inn“ enn minni en hann er þegar orðinn. Hnekkj um lygablekkingum kommana og Framsóknar- kommanna um atkvæðakaup, með því að fylkja okkur um traustustu stefnuna í íslenzk- um stjórnmálum, stefnu Sjálf- stæðisllokksins og liinn glæsi- lega fulltrúa hans Axel V. Tulinius, lögreglustjóra. Þeir sem þekkja hann og störf hans hér á Vestfjörðum vita, að þingmálum héraðsins væri vel borgið í höndum hans. Fylkjum okkur um Sjálf- stæðisflokkinn. Sendum Axel V. Tulinius á þing! -------0------- Dylgjur Skutuls Framhald af 3. síðu. einni. En hér á Ísaíirði býr presturinn í gömlu og leiðin- legu lnisi og hér á Isafirði er sagt við bláfátæka nýgifta kennara, að þeir eigi að byggja yfir sig sjálfir, en ekki aö vera að troða sér inn í hús, sem rík- ið leggi stórfé af mörkum til. Hlutur ritstjórans. Það mun þó allra manna mál, að ritstjóri Skutuls, Birg- ir Finnsson, forstjóri Sam- vinnufélagsins leiki svivirði- Iegasta hlutverkið í rógi sínum um úthlutun Fjarðarstrætis- íbúðanna. Þessi hátekjumaður hýr í mjög ódýrri íbúð, sem hafnarsjóður á. Þegar þessi piltur gifti sig fyrir nokkrum árum, lét hann hafnarsjóð laga og endurbæta þetta hús fyrir 50—60 þús. krónur. Hann keypti ódýr húsgögn í Svíþjóð fyrir dollar og flutti heim frítt með Svíþjóðarbátum hér um árið, svo heimilisstofnun hans mun hafa verið mjög ódýr. Hversvegna byggir ekki þessi hálaunaði forstjóri hús yfir sjálfan sig, og rýmir .4—5 her- bergjaíbúð, sem bæjarfélagið gæti svo ráðstafað til einhvers þeirra, sem lirýna hafa þörf- ina fyrir stóra íbúð, eins og t. d. Ingi Eyjólfsson í Dagheim- ilinu? Hversvegna liggur þessi forstjóri upp á fyrirtæki bæjar félagsins og situr yfir hlut hinna fátæku? Það er vegna þess að hann er krati, sem ekkert sér nema sinn eiginn hag. Þessi piltur, sem hefir lát- ið hyggja yfir sig fyrir fé fá- tækra ísfrzkra borgara ætti að hafa vit á að tala sem minnst um húsnæðisleysið. Hann og flokkur hans hafa heldur al' engu að státa í lausn húsnæð- ismálanna hér í hænum síð- ustu árin. Hversvegna var ekki byrjað að byggja verka- mannabústaðina sumarið 1946, eins og ráðgert var? Hverjir sátu hjá er bæjarstjórn skoraði á félagsmálaráðherra að leyfa Isaf jarðarkaupstað að hefja byggingu 12 nýrra íbúða í vor til útrýmingar heilsuspill- andi húsnæði? Það gerðu þrír fulltrúar kratanna í bæjarstjórn á fyrsta fundi bæj arstj órnar á þessu ári. Og fagnaði ekki Skutull, er neitun Stefáns Jó- hanns kom? Ilvað hefur Finn- ur Jónsson gert til þess að fá samþykkt fjárframlag á fjár- lögum þessa árs til frekari bygginga til að útrýma Iieilsu- spillandi húsnæði í bænum, eins og honum var falið af bæjarstjórn? Engin upphæð er á fjárlögunum, svo mikið er víst. Nei, Skutull og kratarnir ættu að hafa vit á að vera ekki að leiða að sér athygli í hús- næðismálunum. Þar liafa þeir engu af að státa, nema skemmdarstarlinu. Þá sögu þekkja bæjarbúar mæta vel. Sú saga verður ekki gleymd við það, að reynt er að þyrla upp rógi og óánægju út af vanda- samri úthlutún hinna fáu í- búða, sem bæjarstjórn var heimilað að byggja, al' þeim, sem komið hafa í veg fyrir að þcssi mál yrðu levst á þann hátt sem meirihluli bæjar- stjórnar hafði fyrirhugað. 32 íbúðir. Eins og kunnugt er, ráð- gerði bæj arstj órn Isafj arðar að byggja alls 32 íhúðir á 4 ár- um til að útrýma heilsuspill- andi husnæði hér í hæ. Aðeins 12 voru byggðar, vegna frest- unar þeirra laga er þær voru bvggðar eftir og neitunar fé- lagsmálaráðuneytisins um frekari byggingarframkvæmd- ir á síðast liðnum vetri. Það er nú komið á daginn, sem meirihlutinn raunar vissi fyrir, hve ískyggilegt ástandið í hús- næðsmálunum er. Þrátt fyrir þessar 12 íbúðir er a.m.k. 20— 30 manns scm enn búa í heilsu- spillandi húsnæði í bænum. Ingvar Pétursson, fiskkaup- maður, Fjarðarstræti 32, hér í hæ, átti sjötugsafmæli 28. sept. s.l. Ingvar er fæduur í Revkjar- lirði í ÁrneshrepiJÍ í Stranda- sýslu 28. sept 1879. Ólst iiann upp þar fyrir norðan við kröpp kjör. Tvítugur að aldri flutti hann hingað til Isafjarð- ar og hefur því búið hér og starfað samfleytt í hálfa öld. Aldamótaárið giftist hann konu sinni, frú Sigurlaugu Árnadóttur frá Ávík í Árnes- hreppi. Þeim hjónum varð 8 harna auðið en þrjú fyrstu börnin — allt drengir — dóu í æsku. Á lífi eru Þórarinn, há- seti á Ishorg, Sigmundur, bif- reiðastjóri á Akranesi, Árni, sjómaður á Akranesi, Elí, starfsmaður hjá föður sínum og_ Inga, gift Agli Einarssyni, Reykjavík, allt mesta dugnað- arfólk. Ingvar Pétursson er mikill dugnaðaýináður og verkséður með afbrigðum. Hann var lengi starfsmaður hjá Edin- borg og tók þar við verkstjórn af Birni Halldórssyni 1915. Var hann verkstjóri hjá þessu stóra fyrirtæki, þótt eiganda- skipti yrðu að því, alla tíð með an það starfaði hér í bæ, en það hætti störfum 1927. Hóf hann þá fiskkaup og fiskverkun sjálfur og hefur haldið því áfram alla tíð síð- an. Hann tók Neðstakaupstað- inn á lcigu í tvö ár á meðan hann var að hyggja upp og hreyta eigninni á Stakkanesi, sem hann keypti af Lands- hankanum. Á Stakkanesi hef- ur hann síðan rekið fiskverk- un í allstórum stíl, hæði í salt og herzlu. Á stríðsárunum var hann einn af fáum, ef ekki sá einasti, sem sólþurkaði sall- fisk, þótt í smáum stíl væri. Auk fískverkunarinnar hefur hann frá 1938 selt hæjarbúum fisk til neyzlu i skúrhyggingu við hús sitt, Fjarðarstr. 32. Það er sárt að geta ekki leyst þarfir alls l>essa fólks, eins og tilætlun bæjarstjórnar var. Því miður voru þær ráðagerðir stöðvaðar. En það er ekki sök meirihluta hæj arstj órnar, held ur þeirra en sízt skyldi, félags- málaráðherra, Stefáns Jó- hanns óg þingmanns kaupstað- arins, Finns Jónssonar, sem hefur lítið reynt til að fá heim- ild Alþingis lil frekaribygginga framkvæmda. Það eru þessir menn sem eiga nú að svara til sakar 23. október n. k. Var á því mikil þörf að fá fiskverzlun fyrir efri hluta bæjarins. Ingvar Pétursson er hæglát- ur maðui’, sem lætur lítið yf- ir sér. Hann hefur unnið sín störf í kyrrþev og ekkj verið að trana sér fram. Honum hef- ur farnast vel í starii síuu, enda margfróður og reyndur um alla fiskverkun og verk- stjórn Ingvar er ógætur Sjálf- stæðismaður og eindreginn fylgismaður athafnafrelsið á sem flestum sviðum. Sjálfur hefur hann í verki sýnt, livað duglegur einstaklingur megn- ar. Ingvar er athafnamaður og þykir atvinnulíf bæjarins vera ótryggt og i litlum blóma, og mun svipminna en var hér stundum áður. Telur hann mikla þörf á, að sem flestir stuðli að því að efla það og taka þátt í því. Sjálfur hefur hann lagt sinn skerf fram til þcss og nú síðast með myndar- legri þátttöku í togaralelaginu, sem hann ber mikla umhyggj u fyrir. Ingvar Pétursson er sívinn- andi sem ungur maður. Hann fer á hjóli sínu um bæinn og inn ó Stakkanesi til að líta eft- ir og fylgjast með starfrækslu sinni og segja fyrir um vinnu- brögð öll. Megi honum auðnast heilsa til að starfa sem lengst. Vestur land óskar þessum mæta borg- ara til hamingju á þcssum tímamótum í æfi hans. -------O------- STEBBI SLÆR. Sá furðulcgi atburður skeði á síðasta Baldursfundi, að Stefán Stefánsson, skóari og kosningasmali kratanna hér í bæ, réðist á friðsaman verka- mann á fundinum og barði hann með krepptum hnefa í andlitið. Varð verkamaðurinn að óska þess að la lögreglu- vernd á fundi í sínu eigin fé- lagi til verndar dólgslegri líkamsárás frá taugaveikluðu æsingaslcrípi, sem engan rétt ætti að hafa til að sækja fundi verlcamanna og sjómanna í þessum bæ. Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem „leiðtogar“ í Alþýðu- flokknum grípa til hnefans á fundum. Hannibal Valdimarsson sló með einu hnefahöggi af Al- þýðuflokknum meirihlutavald- ið í bæjarstjórn Isafjarðar. Nú sló Stefón Stefánsson þing- mennskuna af Finni Jónssyni.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.