Vesturland

Volume

Vesturland - 19.10.1949, Page 1

Vesturland - 19.10.1949, Page 1
Jákvæð stefna Sjálfstæðisflokksins Styrkjalaus atvinnurekstur og afnám haftanna Svik komma og krata við framleiðsluna. Lýðveldisárið myndaði Sjálfstæðisflokkurinn ríkis- stjórn, sem hafði bað megintakmark að trýggja sjáifstæði og öruggi þjóðarinnar lít á við með þátttöku í friðsamlegu alþjóðasamstarfi á lýðræðisgrundvelli og að tryggja það, að allir landsmenn geti haft atvinnu við sem arðbærastan atvinnurekstur með nýsköpun atvinnuveganna. Engri stjórn hafa Islendingar fagnað eins innilega og stjórn formanns Sjálfstæðisflokksins, Ólafs Thors, sem gaf þjóðinni þessi fyrirheit í umboði flokksins og beggja verkalýðsflokkanna. Það fór fagnaðaralda um landið. Þjóðin sá fyrir sér bjarta framtíð á komandi árum. Island alfrjálst í hópi þjóðanna. Blómlegir atvinnuvegir, atvinna fyrir alla og almenn velmegun. Trygging sjálfstæðisins. hefur haft í för með sér stór- Síðan eru 5 ár liðin. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur farið með utanrikismálin. Island er nú virkur og yirtur þátttak- andi í alþjóðasamstarfi, aðili að efnahagssamvinnu og varn- arbandalagi hinna vestrænu lýðræðisþjóða, sem treyst liaí’a samtök sín lil að vinna friðinn og tryggja sameigin- lega öryggi sitt og sjálfstæði, ef á þau yrði ráðist mcð ófriði. Undir forustu Sjálfstæðis- l'lokksins í utanrikismálum heí' ur því íekizl að trygg.ja öryggi landsins út á við, sem frekast cr kostuf á. Um það cru nær allir, nema kommúnistar, sam- mála. Uppbygging atvinnulífsins. Til þess að reyna að tryggja öllum landsmönnum atvinnu við sem arðha'rastan aívinnu- rekstur, hóf stjórn Ólafs Thórs, þá uppbyggingu atvinnuveg- anna, sem valdið liefur stór- kostlegri byltingu í atvipnulíí'i þjóðarinnar með tilkomu nýrra og fullkominna atvinnu- ta'kja á öllum sviðum. Þetta aukin aí'köst framleiðslunnar. Gj aldeyristekj urnar hal'a vax- ið að sama skapi og nema þær nú um 2700 krónum á hvert mannsbarn i landinu, en hað ér stórum meira, en vitað er til um nokkra aðra þjóð. Aukin framleiðsla og meiri gjaldeyr- istekjur er tryggasti grundvöll- ur velmegunar og góðra lífs- kjara í landinu. Nýsköpun at- vinnuveganna er í'yrst og fremst Sj álfstæðisi’lokknum að þakka. Án þátttöku hans var nýsköpunin óhugsanleg, nema sem stórfelldur ríkisrekstur, sem þjóðin hefði aldrei viljað fállast á. Það var forusta Sjálf- stæðisflokksins á Alþingi og í ríkisstjórn og hin al- menna þátttaka athafna- manna flokksins um land allt, sem gerði nýsköpun- ina framkvæmanlega. Því má þjóðin aldrei gleyma. Arðbær atvinnurekstur. Nýsköpunarstjórnin lof- aði þjóðinna arðbærum at- vinnurekstri. . Það var stefnumál henn ar að tryggja það, vegna lífsafkomu þjóðarinnar, að hin nýju og fullkomnu atvinnutæki fengju borið sig fjárhagslega. Miklar vonir stóðu til þess, að svo gæti orðið, ef lands- menn hefðu þá þegar borið gæfu til að spyrna við fótum og hefðu stöðvað kapphlaupið milli kaupgjalds og verðlags, dýrtíðardrauginn og verðbólg- una. Sj álfstæðisf lokkurinn lagði á það höfuðáherzlu og samstarfsflokkarnir hétu full- um stuðningi við þá viðleitni. En bæði kratar og kommúnistar sviku þau heit sín. Báðir þessir flokkar hafa keppst hvor við annan að sprengja upp dýrtíðina í landinu. Mun ekki fjarri lagi að raun- veruleg vísitala sé nú um 90— 100 stigum hærri, en þá er ný- sköpunarstjórnin var mynduð. Þrátt fyrir þetta her mikill hluti atvinnuveganna sig enn fjárhagslega með núverandi verðlagi á útflutningsafurðum. Hinsvegar er bátaflotinn kom- inn í þrot. Sj álf stæðisf lokkurinn einn er þessari stefnu nýsköpunarst j órnarinnar trúr, fyrirheitinu um arð- bæran atvinnurekstur, fyrirheitinu um styrkja- lausan atvinnurekstur og áframhaldandi uppbygg- ingu atvinnuveganna. Hin jákvæða stefna skap- ar jafnvægi. Stefna Sj álfstæðisí'lokksins í utanríkis- og atvinnumálum er hin jákvæða stefna, sem verð- ur að sigra með þjóðinni. A þvi ríður framtið hennar. Styrkjalaus atvinnurekstur er frumskilyrði þess, að liagur N-ísfirðingar kjósa Sigurð frá Vigur. Norður-Isf irðingar! Ef að þið viljið með at- kvæði ykkar stuðla að heil- brigðu stjórnarfari í landi ykkar þá kjósið þið fram- bjóðanda Sjálfstæðisflokks- ins, Sigurð Bjarnason frá Vigur. Ef að þið viijið áfram- haldandi umbætur og fram- farir í héraði ykkar, þá greiðið þið einnig atkvæði með Sigurði frá Vigur, sem allt frá upphafi þingsetu sinnar hefur barizt ötullega fyrir f jölþættum umbótum í sýslunni. frainleiðslustéttanna, verka- manna, sjómanna og hænda hatni. ]>á verður hægt að end- urnýja og bæta atvinnutækin, kaupa báta og’skip og byggja verksmiðjur til að auka verð- mæti framleiðsluvörunnar. Bvggðin úti á landi, í sveit og við sjó mun vaxa og fólkinu við framleiðslustörfín fjölga. Jafnvægi mun skapast milli Framhald á 4. síðu. Kjósið Kjartan lækni!

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.