Vesturland

Árgangur

Vesturland - 10.12.1949, Blaðsíða 6

Vesturland - 10.12.1949, Blaðsíða 6
6 VESTURLAND læsileg bék frá ísafoldarprentsmiðju. BÓLU-HJÁLMAR: Öll rit Bólu-Hjálmars í fimm bindum koma út fyrir jól. í 1. og 2. bindi eru kvæði hans öll og er þar engu sleppt, sem til hefur náðst og ekkert niður fellt. I 3. bindi eru Göngu-Hrólfs rímur. 1 4. bindi aðrar rímur eftir Hjálmar og í 5. bindi eru sagnir. Væntanlegir kaupendur geta fengið öll bindin i einu lagi, eða eitt bindi mánaðarlega og eru þeir, sem ætla sér áð gerast áskrif- endur vinsamlegast beðnir að snúa sér til undirritaðs fyrir nóvemberlok. Sýnishorn á bandi fyrirliggjandi. Verð á öllum fimm bindunum til áskrifenda mun verða krón- ur 270,00—280,00. Ólafur Hannesson, sími 107, ísafirði. TILBOÐ óskast í gamla hafnsögubátinn ásamt tveimur Universal- vélum ca. 20 ha. hvor, í því ástandi sem það er. Ennfremur í kraftspil, eftir nánari tilvísun hafnsögumanna. Tilboðum sé skilað fyrir 15. des. 1949. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Hafnarstjóri. Nr. 33/1949. Tilkynning Með tilvísun til auglýsingar viðskiptanefndar frá 8. nóv. 1949 skal á það bent, að óheimilt er að selja hvers konar vinnu með álagi eftir 1. des. 1949, nema að fengnu leyfi verðlagsstjóra fyrir útsöluverðinu. Viðskiptanefndin hefur nú samþykkt, að bann þetta gildi þó fyrst frá 10. des. 1949. Reykjavík, 1. des. 1949. V erðlagsst j órinn. Nr. 32/ 1949. Tilkynning Viðskiptanefndin hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá pípulagningameisturum megi hæst vera sem hér segir: Nætur og Dagvinna Eftirvinna helgidagav. Sveinar ........... kr. 15,50 kr. 21,41 kr. 27,32 Aðstoðarmenn ........ — 13,32 — 17,91 — 22,47 Verkamenn ........... — 12,21 — 16,41 — 20,61 Ofangreint verð er miðað við kaupgjaldsvísitölu 300 og breyt- ist í hlutfalli við hana. Reykjavík, 1. des. 1949. Verðlagsstj órinn. SKEKTA vél. — Upplýsingar gefur: til sölu. Hentug undir litla Ólafur Árnason, Pólgötu 6. ISRÚNAR-BÆKURNAR eru við hæfi allra íslendinga. Verðinu stillt mjög í hóf. Bækurnar eru vandaðar að öllura frágangi og tilvaldar tækifærisgjafir. Gjörið svo vel að útfylla eftirfarandi pöntunarseðil, eftir því, sem þér óskið, klippið hann úr blaðinu og sendið hann síðan til næsta bóksala eða beint til vor. Af bókum, sem merktar eru með * eru aðeins fá eintök óseld hjá útgefanda. PRENTSTOFAN ISRÚN, ISAFIRÐI. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Prentstofan Isrún, Hr. bóksali Gjörið svo vel að senda mér undirrituðum neðantaldar bækur. A. 1 póstkröfu. B. Andvirðið fylgir hér með. (Strikið yfir það, sem ekki á við). Islenzkar bækur. eint. Vængjum vildi ég berast. Ljóðabók eftir Guðm. Geirdal. Snotur bók með fjölmörgum hnittnum stökum, sem sumar eru þegar orðnar land- fleygar ........................................... — ‘Æfisaga SigurSar Breiðfjörbs, skálds, eftir Gísla Konráðssson með leiðréttingum og viðauk- um eftir Jóh. Gunnar Ólafsson, bæjarfógela á Isafirði, er sá um útgáfuna. Gefin út í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins. Pessa bók þurfa allir Islendingar að eiga ......................... — Förunaular, eftir Guðm. G. Hagalín. Bókin er 505 bls. í Eimreiðar-broli. 1 henni eru níu bráð- skemmtilegar sögur um sérkennilegt fólk. Þetta er tvímælalaust bezta smásögusafn Hagalíns. 1 fallegu bandunnu skinnbandi kostar bókin kr. 90.00........................................ ■—• ‘Hagalín segir frá. Smásögur og æfintýri frá Noregi....................................... — IIúsiÖ í Hvamminum, eftir Óskar Aðalstein Guðjónsson .................................. — Grjót og Gró&ur, eftir Óskar Aðalstein Guð- jónsson........................................... — ’Ljósiö í kotinu, eftir Óskar Aðalstein Guð- jónssson..................................... Sögur Óskars hafa sérkennilegan svip og stíl og eru ritaðar af næmri tilfinningu. Pær hafa hlotið góða dóma. -—- *Gullkistan, eftir Árna Gíslason. Fróðleg og skemmtileg lýsing á sjóferðum og sjómönnum við Djúp fyrir og um síðustu aldamót. Með mörgum myndum................................ Lífiö á Læk, skáldsögur eftir Friðrik Axel. Parna er á ferðinni nýtt skáld, sem ástæða er til að kynnast .............................. — Paradis skí'ðamanna, eftir Hannibal Valdimars- son. Með myndum................................... Ób. Innb. 26.00 34.00 16.00 24.00 55.00 70.00 5.00 38.00 48.00 7.00 6,00 28.00 36.00 16.00 3.00 Ferðnsögrjr, imglinga- og barnabækur með myndum: eint. ‘Einn ijfir Atlantshafiö. Guðjón E. Jónsson þýddi.......................................... 10.00 18.00 — 'Fótgangangi frá Buenos Aires til New York. Guðjón E. Jónsson þýddi...................... 14.00 22.00 Peíta eru skemmtilegar og spennandi ferðasögur við allra hæfi. —■ Landdísin, æfintýri fyrir börn eftir Einar Guð- mundsson, kennara ............................. 5.00 — ‘ Töfragripurinn, æfintýri fyrir unglinga eftir Guðm. Geirdal ................................ 18,00 — Lillu stúlkurnar í hvita húsinu, eftir Herthu S. Leósson. Bók fyrir ungar stúlkur, með teikn- ingum eftir Sigurð Guðjónsson. Þessi bók er ný af nálinni. Kemur út nú fyrir jólin................ 18.00 Ymsar erlendar bækur: eint. Booker T. Washinglon. Björn II. Jónsson og Kristján Jónsson þýddu ........................ 11.20 20.80 — Ellcfia áoðorðið, skáldsaga. Jónas Jónasson þýddi ........................................ 13.00 — Síðasta nóttin, Skáldsaga. Birgir Finnsson og Guðm. G. Hagalín þýddu.................. 10.00 — Út vil eg — út, skálds. Gunnar Andrew þýddi. . 30.00 — *Skíöakappinn, skálds. Gunnar Andrew þýddi.. 4.00 — Trú og skylda, ritgerðir. Séra Jónmundur Halldórsson þýddi........................ 3.00 Nafn Heimili

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.