Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 6

Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 6
6 VESTURLAND Á miðri elleftu öii slóð ú annars tvær steinlíkkistur, önn- sama stað og núverandi dóm- ur talin vera kista landshöfð- kirkja bæjarins stendur á, lítil ingjans Erik Ulfsparre, dáinn Tiunerbackssundlaugin, skemmtilegur og mjög vel útbúinn bað- staður í miðjum bænum, sem lokið var við að fullgera 1938. verkasafn, auk þess er þar svo veglegur hljómlista- og fyrir- lestrasalur og stór sýningasal- ur. Iðnaður og verzlun. Um iðnað og verzlun í Lin- köping mætti skrifa mikið og langt mál, en hér er engan veg- inn ætlunin að gefa tæmandi upplýsingar um bæinn, enda ekki á mínu færi, heldur aðeins mjög ófullnægjandi og sund- urlausar augnabliksmyndir frá þessum vinabæ okkar, ef tak- ast mætti. Mjög mikill og margskonar iðnaður er þar starfræktur, svo sem vélsmiðjur, framleiðsla á rafmagnstækjum, vefnaðar- Hin sögufræga dómkirkja í Linköping. verksmiðjur, tré- og hús- gagnaverksmiðj ur, neyzlu- vöru verksmiðjur og marg- víslegrar annarar iðnfram- leiðslu. Vegna þessa,, legu sinn- ar og margs annars er Linlcöp- ing jafnframt mikill verzlun- arbær. Sögufrægar byggingar. Helztu sögufrægar byggingar í Linköping eru: Dómlvirkj an, St. Lars lcirkja og liöllin. trékirkja. Um 1230 var sú kirkj a stækliuð nokkuð. En ná- lægt 1400 var byrjað á að byggja núverandi kór kirkj- unnar ásamt kórkapellu. Árið 1758 var byggður turn við kirkjuna, en ltann var endur- byggður og þá breytt allveru- lega árið 1886, og er sá turn kirkjunnar óbreyttur * enn. Annars hefur kirkjunni verið breytt mikið og margvíslega á hinum ýmsu tímum frá því að hún var fyrst byggð. Gömlu múrveggirnir standa þó að mestu eins og þeir uppbaflega voru og kórkapellan er algjör- lega óbreytt frá því sem liún var, þegar hún var fyrst byggð. Aðaldyrum kirltjunnar liefur einnig verið haldið óbreyttum síðan 1230. Kirkjan getur því að allverulegu lcyti talist mj ög. gömul og fornfræg, auk þess sem hún hefur að geyma marga forna gripi. Prédikunar- stóllinn er í baroclcstíl frá 1745. 1 kórnum stendur minnisvarði Terserusar biskups sem lézt ár- ið 1678, en í norðanverðum kórnum er grafreitur Nils Her- manssons biskups, dáinn 1391 og er grafsteinninn yfir lionum múraður inn í kórvegginn. 1 kapellu kirkjunnar eru meðal 1632, og lconu hans, en hin kista frú Ebbu Grip, tengda- móðir Gustav Vasa, svíalion- ungs, og þannig mætti lengi telja. St. Lars kirkja var upphaf- lega byggð nálægt árinu 1000, og mun hafa verið með fyrstu lrirkjum, sem livggðar voru á Norðurlöndum. Kirkjan, eins og hún lítur út nú, var bvggð á 18. öld. Á miðöldum var höllin eða slotið aðsetur biskupsins. Hún samanstóð af mörgum bvgging- um umkringdum múrvegg. Byggingar þessar eru mjög ó- líkar hver annari, enda byggð- ar á mismunandi tímum. En fyrsta byggingin mun hafa ver- ið reist á fjórtándu öldinni, þó er talið að sumar þeirra kunni að vera eitthvað eldri. Turninn á höfuðbyggingunni er talinn byggður á valdaárum Gustav Vasa, en Jolian III. sameinaði þessar ólíku byggingar í eina heild og hafa þær síðan haldist óbreyttar fram á þennan dag. Niðurlagsorð. Ég vil svo að lokum biðja les- endur mína velvirðingar á fljótaskrift framanskráðrar greinar og live illa mér hefur tekizt að gera efni hennar lif- andi, seiii stafar fyrst og fremst af því tvennu að hún er flýtisverlc og að ég liefi aldrei sjálfur komið á þá staði, sem ég hefi gert tilraun til að lýsa. En kunni hún samt að vekja einhvern til umhugsunar um vinábæj ahreyfinguna, þá er tilgangi hennar náð. Það er sannfæring min að bæjarbúar og bæjarfélagið í heild gæti haft mikinn menningarlegan og jafnvel víðtækari hagnað af sambandinu við vinabæi Isa- fjarðar, ef okkur ekki skortir víðsj'mi til að sliilja gildi þess og fórnarlund til þess að gerast virkir þátttakendur þess. Ég þakka ykkur svo að lok- Hér sézt hluti af hinum fagra og mjög listræna gosbrunni á Stóra- torginu í Linköping, sem nefndur er Folkungabrunnurinn. Brunnur þessi er geysimikið listaverk eftir sænska myndhöggvaran Carl Mill- es, en lijá honum lærði íslenzki myndhöggvarinn Ásmundur Sveins son. Myndástyttan fremst á mynd- inni á að tákna Folke Filbyter, ælt- föður hinnar frægu Folkungaætt- ar í Svíþjóð, en undir eru myndir af frægum viðburðum úr sögu ætt arinnar. um, lesendur góðir, fyrir þol- inmæðina við lesturinn og óska ykkur öllum gleðilegra jóla. Sigurðiir Ilalldórsson Jólahugleiðing Framhald af 3. síðu. himneska .föður, .leggja .um hjarta sér ú heilögum jólum. En þú getur hugsað þér í spor Jóseps og hirðanna, vinur minn karl og kona. Og regndar ert þú í sporum þeirra — sérstak- lega á jólunum. Guð hefir trú- að þér fgrir þinni jólagleði og þinni jólagæfu, og allra, sem þú elskar. Meira að segja, trú- að þér fgrir þínum hluta af jólalífsgæfu lands og þjóðar. Mér þgkir ekki ólíklegt að á þessum jólum dregmi gmsa þunga drauma, sérstaklega for- ingja þjóðarinnar, sem trúað hefir verið fgrir arfi kgnslóð- anna, jólagleði hennar og jóla- gæfu. Skgldu þeir bregðast eins við rödd Drottins og fóstri Guðs sonar? En er Jesú var fæddur í Betlehem í Júdeu . .. kallaði Ileródes vitringana til sín á laun. Þetta er sögulegt plagg og hitt eins óafmáanlega letrað á spjöld sögunnar, að Jósep fór með barnið til Egifta- lands, fóstraði sveininn að Guðs vilja, svo að kristin ver- öld getur enn í dag haldið hei- lög jól, og notið allrar þeirrar gleði og allrar þeirrar blessun- ar sem því fglgir. Hitt verður einnig skráð á spjöld sögunnar, hvort hnípin þjóð í vanda, sem nú heldur heilög jól, vill vernda Guðs barna frelsi sitt, jólagleði og fjárhag allan og lifa gróamli þjóðlífi á Guðs ríkis braut. IJeilög jól, höldum i nafni Krists. Já, sgngið vinir. Látið kirkj- urnar óma allar og hjörtun titra í lotningarfullri tilbeiðslu og lofsöng á heilögum jólum. Ákalla mig í negðinni, segir Drottinn, og ég mun frelsa þig. Dásamlega hluti hefir Drottinn gert fgrir þessa þjóð, sem var svo afsíðis, gzt á ránar slóðum, um langt skeið. Látið dgrðar- sönginn óma, vinir, og skjóta upp í festingu næturhimins jól- anna egghvössum tónaörvum, sem voru slegnar og brgndar í silfurhljómsmiðju himinsins, og fágaðar og skgggðar í trúar- regnslu og Guðs miskunn ald- anna og kgnslóðanna. Látið

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.