Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 7

Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 7
VESTURLAND 7 Baldur Johnsen: Andleg heilsuvernd Það má segja, að fyrir ára- tug væri okkar líkamlega heilsuvernd svo skammt á veg komin, að eigi væri von til þess, að andlegu hliðinni væri mikið siimt. N\i þegar tuttug- asta öidin er að verða háifnuð, og hin líkamlega heilsuvernd hefur vei’ið aðalviðfangsefnið í vel hálfa öld, þá væi’i ekki úr vegi, að fara að gefa andlegu heilsuverndinni meiri gaum, en hingað til hefir tíðkazt. Öryggiskend smábarnsins. Þýðingarmesti þátturinn í andlegi'i heilbrigði er öruggur þroski tilfinningalífsins frá byrjun. Skortur á öryggi er líklegastur til að gera mestan skaða innan við 5 ára aldui'. Og ef bai’nið nær þeim aldri með óskerta öryggiskend, þá er mjög dregið úr líkunum fyrir að því hlekkist á síðar í lífinu. Það er því þýðingarmest, að umhverfi unga bamsins sé þannig úr gai’ði gert, að eðlileg- ur þi'oski tilfinningalífsins sé sem bezt tryggður. Fyrsta skrefið í þessai’i við- leitni er brjóstmötun ungbarns- geislagull bargtonraddanna, purpurarautt af leúgunar- og frelsisbaráttublóði aldanna, varpa unaðsljóma á mjallhvíta vængi jólaenglanna. Látið hin- ar dunandi raddir djúpbass- ans, sem er orðinn voldugur og sterkur í hretviðrum hirðingj- ans á langri, kaldri og vosbúð- arsamri æfi, Igfta á sínum sterku herðum, tígulegum milli röddum, slungnum í lægstu tónsveiflum faðmandi sopran- radda, upp að hásæti Drottins á himnum, til að gleðja hjarta Guðs sonar, Frelsara mann- anna á heilögum jólum. Og horfðu svo í bæn og trú og kær- leika og von móti hinni heilögu jólagleði í himnunum, þegar allir þínir draumar í hlýðni trúarinnar við Guðs, blessaða vilja, hafa rætzt — og þú tekur undir lofsöng Guðs barna á himnum til Jólabarnsins, sem í hásætinu situr: Já, sgng af megni: leiðin löng til lífs er stigin, hætt og þröng, þér, líknin blíð, sem legstir Igð, sé lofgerð ár og síð. Amen. ins, en það er engu þýðingar- minna fyrir andlega velferð þess en þá líkamlegu. Það er aðeins með brjóst- mötun, að bai’nið getur notið hinns nána sambands við móð- urina, sem ein getur gefið því hið fullkomna öryggi og ti’aust, sem er þess sjálfsagði réttur frá fæðingu. Annað skrefið í þessari við- leitni er, frá fyrstu tíð, að vex-nda barnið gegn ótta og ofsahræðslu, sem vii’ðist því meðfædd, svo sem við að detta, við ókunna hreyfingu í myrkri o.s.fi’v., en þetta er ef til vill arfur frá frummanninum, sem vai’ð að nátta sig í greinum ti'jánna, hátt frá jörðu, til að foi'ða sér frá ráfandi villidýr- um næturinnar. Þegar venjur skapast. Það er sagt, að maðurinn sé eklcert nema vani, og nxá það að vissu nxarki til sannsvegar færast. Því er reglusemi hvað þýðingaxmest til að gei’a lifið einfaldara og auðveldai’a fyrir bai-nið á unglingsárunum. Hér er í fyrstu nær eingöngu um að í’æða máltíðir, svefn og hægðii’, og er nauðsynlegt að gæta þar sem mestrar reglusemi. Loks á að venja barndð af brjósti hægt og ha'gt, á vikurn eða jafnvel mánuðum. Ungbarnið þarfnast leiðbein- inga og aga, og það má ekki eiga á of mörgu völ, því að til að vekja i’étt þarf reynslu, sem eigi er ásköpuð. Börn eiga ekki að finna svo mjög til agans, enda þarf þess ekki. ef skynsemi er beitt. Ung- barnið er rnjög hrifnæmt, og er því hægt að hafa rnildu meiri áhrif með sefjun en með harkalegum skipunum. Refs- ing kann að vera nauðsynleg, en hx’ós, fyi’ir það sem vel er gert, er áhrifamedra. Bæði fað- ir og móðir verða að taka þátt í uppeldi barnsins. Hvað sem barnið kann að gera af sér, þurfa foi’eldrar að vera róleg og sjálfum sér sam- kvæm, augljós reiði eða æsing gerir annaðhvoi’t að hi'æða báx’nið eða skapa því aðstöðu tií di’ottnunar. Nýtt barn í f jölskyldunni. Mjög er þýðingai’mikið að búa eldri börnin undir komu nýs borgara í f j ölskylduna, sér- staklega það yngsta; það þarf að undirbúa jarðveginn, svo að nýja borgaranum verði vel tekið. Faðirinn þarf, meðan á þessu stendur, að sinna cldri börnun- um meira, og strax eftir að barnið er fætt, þarf móðirin að gera eldri börnin að trúnaðai'- mönnum sínum og meðhjálp- urum, þegar hún þax'f að sinna hvítvoðungnum. Þetta mál er mjög viðkvæmt og þarfnast fyllstu athygli, því að ef öfund og afbrýðissemi fær að ná tök- um á eldri böi'nunum, gagn- vart því nýja, getur það haft hinar alvai’legustu afleiðingai’. Öknyttir. Hvinnska og lygi eru algeng- ustu óknyttimir meðal bai'na, og þai’f stöðugt að vei’a á verði, svo að slíkt vex'ði ekki að föst- um vana. Hér kemur fyrst og fremst til kasta foi’dænxis þess, sem foi’eldi’ar gefa. Foi'eldrar ættu ekki að temj a sér að ógna eða hræða bamið með lögregl- unni í tírna og ótíma, þvi að slíkt skapar aðeins hræðslu- kendan mótþróa gegn þeinx, senx halda eiga uppi lögunx og rétti í þjóðfélaginu. Heimilið er skóli, sem þjálf- ar og mótar tifinningalíf barnsins undir hið þýðingar- mikla hlutverk þess í ábyi’gu menningarþ j óðfélagi. Skólabarnið. Ef tilfinningalíf bamsins hef- ir fengið að þi’oskast og mótast óhindi'að fyx'ir skólaaldur, er ó- líklegt, að hið nýja umhverfi skólans valdi því miklum erf- iðleákum, en á lxinn bóginn Jxai’f barn, senx býr við erfið- leika heima fyrir sérstakrar aðgæzlu við i skólanum. Hér veltur mikið á góðri sanxvinnu milli heimilis og skóla. Forni- fastar venjur i skólum hafa geysimikil áhrif í þá átt, að rnóta skaphöfnina og festa reglusemi i venj um og háttum. Það er hlutverk skólans að laða franx og viðurkenna eigin- leika og hæfni hvei’s barns, en steypa þau eigi öll i sarna mót- inu. Ofmat frá hendi kennai’a og foreldi-a á hæfni barnsins er engu síður skaðlegt en van- nxat. Baldur Johnsen, héraðslæknir. Leikir. Leikur er börnum j afn nauð- synlegur og matur og drykkur, en það er nauðsynlegt að skilja, hvað er átt við með leik. Leikur á að vera tilvilj un- ai’kend. tjáning á einfaldri reynslu eða hugmyndum. Smá- barnið kann eigi að krefjast annars en að mega hlaupa um og nota raddbörfdin til að vera ánægt. Seinna kann það að vilja byggja upp, búa til hluti, eða rannsaka, rífa allt í sund- ui', sem það nær til; hvort- tveggj a er j afn þýðingamiikið; og loks eru svo táknræuir leik- ir með brúðum o.s.fi'v. Skiptxlagðir leikir eru þýð- ingarmiklir, sem þjálfun, en raunverulega eru það ekki leikir. Unglingsárin og hjónabandið. Fyrir unglinginn kunna trú- ai'brögðin að hafa hina mestu þýðingu, og i raun og sannleika er nauðsynlegt fyrir hvern ungling, kominn um 16 ára aldur, að hafa myndað sér ein- hvei’ja lífsskoðun til að byggja framtiðar viðhorf sín á. I fyrstu er líklegt, að trúarbrögð- in eða trúin mótist eftir trúai’- skoðunum foreldranna, en hvei’su sem uni þetta fer, er nauðsynlegt, að þeir eldri virði það og nieti í emlægni og al- vöru. Kynsamband karls og konu þarf að vera orðið unglingnum ljóst, þegar fyrir fexminguna, á eðlilegan og nátturulegan hátt, sumpart fyrir fræðslu heinxilanna, og sumpart af líf- fræðikennslu skólanna. Vináttan, tilhugalífið og giftingin eru öi’lagai'íkir þættir í heilbrigði og hamingju hvei's einstaklings, en hversu vel tekst hér til veltur mj ög á eðli- leguni þi’oska tilfinningalífsins, og þó fyrst og frenist á hæfi- leikanum til að gefa og þiggja. Lífið er um fram allt sam- vinna, og barn sem hefir lært og skilið þá hugsjón í heima-

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.