Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 9

Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 9
VESTURLAND 9 kæligeymsluna. Þó hefur hann á leiðinni komizt í tæri við flökunarhnífa fólksins, og allt sem ekki er fryst snýr við á miðri leið og leggur í annað ferðalag, einnig á færibandi. Nú liggur leiðin undir götuna i jarðgöngum yfir í fiskimjöls- vei’ksmiðj una, sem stendur hinumegin við götuna. F iskim j ölsverlcsmið j an var einnig reist í sumar. Hún er búin nýtízku tækjurn og getur með litlum viðbótum einnig unnið úr síld. Afköst hennar eru um 50 lestir af hráefni á sólax’hi’ing. Fiskverkunarstöð Einars Guð- finnssonar er einn stærsti salt- fiskfx-amleiðandi á landinxi. I sumar var byggt við hana stór- hýsi, sem tvöfaldar húsrými hennar, og fer nú öll verkun fram innanlniss. Margir Bolvíkingar fást við herzlu fiskjar i stærri og snxærri stíl. Sigurgeir Falsson. heitir sá, senx framleiðir nxest þeirra, sem eingöngu stunda þá framleiðslu. Hann reisti í haust fiskherzluhj all, seixx er myndar legasta bygging sinnar teg- undar hér á landi. Aði'ir fisk- kaupmenn herða einnig nxikið nxagn fiskjax*, en einstaklingar einlcum rosknir xxxemx, auka tekjur sínar með því að hengja lítilsháttar upp, séi-staklega fx’aixileiða nxai’gir þeirra góðaxx lxiðurikling, senx víða hefur - kynnt Bolungarvík vel. Örugg forysta í atvinnulífinu. Af þvi, senx hér liefur vei'ið sagt, sést, að mikil lxylting hef- ur orðið á sviði framleiðslu- tækja Bolvíkinga. öll þessi nxikla og fjárfreka aðstöðuhót, sem framkvænxd hefxxr vex*ið á fáurxx árum, hefur vei’ið umxin óstudd af opinberunx aðilunx, af framtaki einstaklinganna, undir öruggri foi’ystu eins ti’austasta athafnamanns á sviði íslenzkrar fi’anxleiðslu, Einai's Guðfinnssonar, útgerð- armanns. Einar hefur haft xxána og farsæla samvinnu við fomxemx sína og sameigendur unx bát- ana, við sjómenn þeirra og aðra stax-fsmenn, aulc annara atvimxurekenda í Bolungarvík. Hefur hann notið við þetta stuðnings soixa sinna, senx eru honum samhentir xun stjórn fyi’irtækjaixna. Auk þáttar Einars í vinnslu aflans í landi er haixix einkaeig andi og aðaleigandi mai’gi'a stærstu bátanna nx.a. Hugrún- ai’, sem er 100 lesta skip, smíð- að í Svíþjóð á vegum ríkis- stjórnarinnar. Síðan Iiún kom til landsins í júní 1946 hefur hún aldrei verið ónotuð, nema þegar viðgerðir hafa farið fram á henni. Er það einsdæmi um þessi skip, senx flest hafa legið ónotuð langan tíma hvert ár. Er hún orðin alþekkt um Vestfirði, sem örugg samgöngu- bót, enda hefur hún annazt flutninga á allar Vestfjarða- hafnir undanfarna vetur, og verið rekin með fádæma dugn- aði af útgerð, skipstjóra og áhöfn. öruggir skipstjórar. Ekki vei’ður minnzt svo á báta í Bolungai'vík, að ekki sé getið formannanna. Margir góð ir foi’menn hafa stundað sjó frá Bolungarvík á hverjum tiixxa, og allir núverandi for- menn eru traustir sjómenn og góðir aflanxenn, eix þó fer ekki hjá því, að segja vei’ði, að tveir þeirra hafi forystuna unx sjó- sókn og aflabx’ögð. Eru það þeir Hálfdán Einai’sson á Ein- ax’i Ilálfdáns Is. 8 og Jakob Þorláksson á Flosa Is. 42. I vet- ur og vor voru þeir hlutarhæst- ir yfir Vestfirði og í sumar skil- uðu þeir hásetunx sínunx nxeð allra hæstu hlutunx þeirra skipa, senx stunduðu síldveiðar sama tíma og þeir. Skipulag og húsnæði. Við höfum nú svolítið kynnzt atvinnulífinu i Bolungarvik. Aðalatvimxan er framleiðsla útflutningsverðmæta. Hún er undirstaða undir afkomu þjóð- ai’búsins og auðvitað einnig undirstaða undir afkoxxxu Bol- víkinga sjálfra. Mest af þeim hluta afrakstui’sins, sem ekki fer til lxeins uppihalds, gengur til að auka og bæta franííeiðshi tækin, sem fyrr segir. En nokk- uð fer einnig til að bæta húsa- kost manna og svolílið til að koma skipulagi kauptúnsins í fi’anxkvæmd nxeð gatnagei’ð og því, senx henni fylgir. Þegar kornið er til Bolungai’- vikur sjóleiðis, vei’ður fyrst fyrir nxanni við í'ætur brinx- brj ótsins, framleiðsluhvei’fið. Að utanverðu olíugeymar, salt- geymsluhús og söltunarstöð Einars Guðfinnssonar fremst. Frá henni nxeð Brimbrjótsgötu að Hafnargötu er hraðfrysti- húsið. Er það fellt inn í hið nýja skipulag, með bogadregið horn við Hafnai’götu. Er húsið 30 nxeti’a langt við götuna, tví- lyft. Innanvert við Brinxbrjóts- götuna er hús Fiskinxj ölsverk- smiðjunnar. I áframhaldi af því er veiðarfæraafgreiðsla Einars Guðfinnssonar fyi’sta húsið, sem hann verzlaði í — og 10 steinsteyptar beitninga- lcx’ær, fullkonxnustu krær á landinu, þegar þær voru byggð- ar fyrir fáunx árunx. Bx’inxhi’j ótsgatan hefur nú verið fi’anxlengd að Aðal- stx’æti, sem liggur sanxhliða Hafnargötunni. Er nú unx þær aðalsambandið við lxin nýju íhúðarhvei’fi, senx risið hafa upp síðustu ár, Vei’kamanna- bxistaðirnir við Þjóðólfsveg og byggðin á Ytribúðatúninu ganxla. Vatnsveitu og holræsa- kei’fið hefur vei'ið látið fylgja nýju byggðinni fast eftir. Má því segja, að byggðin í Bol- ungarvík sé þegar orðin allvel skipulögð, en höfuðdrættirnir i skipulaginu eru þeir, að franx- leiðsluhverfin eru lxeggja vegna við Hafnargötu, allt svæðið neðan Aðalsti’ætis inn- an fi’á Hólsá út allar Malirnar. Ofan Aðalsti’ætis er innst skóla- hverfið, félagsheimili og lækn- ishústaður nxeð s j úkraskýli næst því. Síðar nefndu húsin eru nú í snxíðum. Þar fyrir ut- an og ofan á túnunum og Holt- unum eru svo íbúðarhverfin. Þegar skipulagið verður orðið fullframkvæmt vei’ður það á- fei’ðai’fallegt og hagkvæmt, en nú þegar setur það svip sinn á Bolungarvík. Húsnakði í Bolungarvík var frenxur lélegt yfirleitt fyrir fá- einum ármn, en siðustu 4 árin hafa veríð reist nær 20 ný og vönduð íbúðarhús. En áfram- hald þarf að verða á bygging- ununx, því enn er eftirspurn mikil eftir liúsnæði, bæði frá Bolvikingum og fóllri, sem vill setjast þar að. Iðnaðarmenn í Bolungarvík hafa unnið mikið starf á und- aníöi-num árum með öllum þessunx byggingum, en mikið af íbúðarhúsunum hafa eig- endur sjálfir unnið mest að. Félagslíf og menntamál. Margt er um félög í Bolung- arvík. Þar er auðvitað verka- lýðsfélag, búnaðarfél., kaupfé- lagsdeild og útvegsmannafélag. Kai’lakór, kirkjukór og bland- aður kór bera miklunx söngá- huga ljósan vott. Kvenfélagið Brautin er nærri fertugt og starfar af miklu fjöri. Sjálf- stæðiskv.félagið Þuriður sunda- fyllir gaf byggðarlagi sínu ný- lega röntgentæki til myndatöku og gegnumlýsingar. Ungnxenna félag lxefur foi'ystu unx íþrótta- ' mál, skátafélag stai’far að sín- unx stefixumálum, sjómanna- dagsráðið heldur sjónxanna- daginn hátíðlegan og slysa- varnadeildin hefur lagt drjúg- an skerf i b j örgunarskútu Vestfjarða. Byggingafél. Verka manna hefur byggt 6 íbúðar- hús. Flest félögin, sem ekki hafa stjói’nnxál á stefnuskrá sinni, hafa sameinazt um bygg- ingu nxjög myndarlegs félags- heinxilis. Barna- og unglingajskólanum stjórnar hinn fjölfróði jarð- fræðingur Steinn Emilsson, senx i 20 ár hefur starfrækt unglingaskóla þar, oft við ógn- ramnxa erfiðleika. Hafa marg- ir ungir Bolvíkingar farið í menntaskóla vel undirbúnir frá Steini. Prestur situr í Bol- ungarvík, héraðslæknir og lög- í’eglustj óri. Kirkjan er á hinu foi’na höfuðbóli Hóli rétt við kauptúnið. Raforkumál. Fyrir rúnxunx 30 árum var hafizt handa unx að nxæla vatns nxagn í Fossá á Reiðhjalla, og hefur þeinx nxælingunx verið haldið áfram til þessa dags. Eru þetta einar elstu og sam- felldustu vatnsaflsnxælingar, sem gerðar hafa, verið i land- inu. Ur ánni má fámægilegt afl til virkjunar fyrir kauptxinið, og er öllum undirbúningi fvi*ir nokkru lokið undir 700—1000 lia. virkjun. I því efni strandar Einn af hinum nýju vélbátum í Bolungarvík.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.