Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 12

Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 12
12 VESTURLAND ir segja, að menn gróðursetji ekki skóg fyrir sjálfa sig og ekki fyrir börn sín, heldur fyrir barnabörnin. Við skulum athuga, að við erum nokk- urn veginn fullvaxin um tvítugs aldur, en barrtré ekki fyrr en þau eru 200 ára. Grenitré geta orðið 600 ára, en fura 400 ára gömul. Ég hefi i garðinum mínum lerkitré, sem nú eru 15 ára. Þau eru 3—4 metrar á hæð og bolirnir á við mannshandlegg að gild- leika. Þessi stærð og aldur samsvarar tveggja ára barni. Barrtré vaxa mjög hægt fyrstu 10—15 árin. Tveggja ára grenitré er 1—2 cm á hæð, en 5 ára tré 10—15 cm. og 10 ára tré 50—100 cm., en þá hefur tréð fengið svo öfluga laufsprota og rætur, að það tekur úr því að vaxa nokkuð hratt. Greni eða furutré getur náð 25—30 m. hæð á 200—300 árum og rúmað 7—8 ten- ingsmetra af nytjaviði auk greina og toppstúfs, en þetta tré hefur ef til vill ekki verið nema 50 cm., þegar jiað var 10 ára gamalt. Það er margt, sem örðugleikum veldur, j)egar gróðursetja skal tré í skóglausu landi og eins, ])ó að vaxið sé smákjarri svo sem er í Tungudal við Isafjörð. Sól- arhitinn skrælþurrkar hliðina. Kræklótta birkikj arrið, sem vex j)ar, veitir að vísu gott skjól fyrir ungar barrplöntur, en það cr of lágt til þess að halda raka í jarð- veginum. Vaglaskógur, sem er 8—10 m. hár, getur viðlialdið rakanum alll sum- arið, en j)ar sem skóglaust er eða aðeins smávaxið kjarr, verka sól og vindar svo mjög á jarðveginn, að hann ofþomar fljótt, j)ó að regndembur geri við og við. Þetta veldur miklum erfiðleikum við ný- ræktun skóga, j)angað til trén hafa náð j)eim vexti, að j)au megna að varðveita raka j arðvegarins. Annað er j>að, sem torveldar "nýræktun skóga. Það er ekki hægt að vita fyrir- fram með vissu, hvaða trjátegundir hæfa jarðveginum og öðrurn skilyrðum bezt. Menn vita bara, að greni þarf góðan jarð- veg, en furan vex bezt í grýttri og mag- urri jörð, og lerkir á heima þar á milli. Fljótlegasta aðferðin til að koma upp skógi á skóglausu landi er því sú, að gróð- ursetja, með hálfs metra millibilum í all- ar áttir, sitka, rauðgreni, norska furu, lerki, birki o. fl. hvað innan um annað. Seinna eru lökustu trén höggvin upp og plönturnar grisjaðar svo, að bilin verði einn metri til allra hliða. Þetta er dýr að- ferð, en má þó takast, þar sem um litla bletti er að ræða, svo sem við sumarbú- staðina í Tungudal. Ef ungur maður gróðursetur þannig og samkv. jieim leiðbeiningum, sem eftir fara, getur hann á gamals aldri haft mik- ið augnayndi af fallegum ungskógi af blönduðum trjám. Þar sem það er bæði örðugt og dýrt að kaupa trjáplöntur, er bezt og skemmtileg- ast að rækta þær sálfur. (Fræið fæst hjá Skógræktarfélaginu). Trégrind (rammi), 15—20 cm. há, er lögð yfir sáningarbeðið og moldin sléttuð vel, og síðan er fræinu sáð yfir. Þvínæst skal dreifa sandhlandinni mold yfir fræ- in, álílca jiykku lagi og svarar þreföldu j)vermáli fræjanna. Þá er strengdur strigi (hessían) yfir grindina til jiess að vemda fræin fyrir sólarhita og j)urrki. Yfir vet- urinn er bezt að breiða lirís yfir grindina og utan með henni til skjóls gegn frosti. I síikum kassa eða grind, sem er einn fer- metri að flatarmáli, má ala upp jmsundir barrplantna. Þarna skulu jiær standg í tvö ár, en j>á eru j>ær teknar upp og gróðursettar, annað hvort j>ar, sem þær eiga að vera í framtiðinni, eða j>ær eru gróðursettar í röðum í nýju beði, og þar skulu j>ær standa í 2—3 ár, en j>á eru jiær settar niður á varanlegum stað. Þegar plönturnar eru fluttar úr fræbeð- inu í annað beð, er hæfilegt, að j>að sé um 1 cm. á breidd. Við plöntunina er notuð fjöl, 1 metri á lengd og 14—18 cm á Fururót í Troms. breidd. I annan jaðarinn á fjölinni eru reknir naglar með 5 cm. millibilum, tveir og tveir naglar saman með tveggja til þriggja millímetra hilum. — Nú skal leggja fjölina þvert yfir beðið, stíga með öðrum fæti ofan á hana og stínga með spaða lóðretta rennu meðfram fjölinni. Dýpt rennunnar verður áð samsvara lengd róta plantnanna. Því næst er fjölin tekin upp og plöntur settar í öll litlu naglabilin. Þá er fjölin lögð niður aftur á sinn fyrri stað þannig, að rætur plantn- anna hangi fram af lóðrétta bakka renn- unnar. Síðan er moldinni sópað aftur of- an í rennuna og þjappað saman. Svo er fjölin tekin skáhallt upp og með varúð. Standa j>á plönturnar eftir í þráðbeinni röð með 5 cm. millibilum. Fjölin er nú lögð niður á ný þannig, að naglarnir viti að plönturöðinni, og ný renna er stungin og Jiannig koll af kolli. Meðan plönturnar standa i fræbeðinu og gróðursetningarbeðinu, verður að líta eftir jieim og hreinsa burt illgresi einu sinni í viku. Verði illgresisplanta meira en 5—6 cm. há, er ómögulegt að ná henni upp án þess að trjáplöntur fylgi með. Ef þessa er ekki gætt, er vonlaust um rækt- un trjáplantna. Til J>ess að hindra j>að, að klaki lyfti plöntunum upp úr moldinni á veturna, er gott að leggja 10—12 cm breiðar torfu- ræmur milli raðanna og helzt að leggja jiunnt lag af hrísi eða lyngi ofan á. Hrísið og torfið skal taka burt þegar á vorin. I staðinn fyrir torfurnar má nota trékubba, ca 10X10 cm. eða samannegldar fjalir, gamla girðingarstaura o. s. frv. Gróðursetning trjáa. Hér að framan hafa verið gefnar nokkr- ar leiðbeiningar um sáningu fræja. Nú ' skal rætt lítið eitt um gróðursetningu trjáa. Algengasta aðferðin er sú, að grafa hæfilega djúpa holu og halda siðan plönt- dnni í miðri holunni á jafnmiklu dýpi, og hún hafði áður staðið, J>ar sem hún óx, sópa siðan moldinni ofan i holuna með hinni hendinni og J)jappa henni að rótinni eða rótunum, en gæta þess að láta ræt- urnar liggja sem eðlilegast dreifðar í ’moldinni. Séu það stór tré, sem gróður- setja skal, má ekki fylla holuna í einu heldur láta í hana nokluirn slatta af moldinni og hella síðan vatni yfir svo að moldin sígi og falli sem bezt að rótunum. Síðan er holan fyllt. Þessi aðferð á aðeins við um ræktaða jörð. Sé um óræktaða jörð að ræða, j>ar sem alls lconar jurta- gróður vex, er bezt að rista grassvörðinn ofan af á ferhyrndum bletti, 30—40 cm. á hvern veg, stinga siðan upp moldina og mylja og hlanda hana húsdýraáburði, helzt gömlum. Svo skal setja niður kart- öfur í j>essar holur í 2—3 fyrstu árin. Þá er fengin ágæt gróðrarmold. Holur j)ess- ar eða reitir eiga að vera með eins metra millibilum á alla vegu. Þessi aðferð er dýr, og er hún ]>ví varla nothæf, nema þar sem um litlar spildur er að ræða. Ef gróðursetja á tré á stórum svæðum, er notaður til Jiess tréhæll, járnstöng eða liaki. Hakann má gera úr stúf af gamalli bílfjöður, 40—50 cm. löngum. Hann á að vera flatur í annan endann, en oddmynd- aður í hinn. Annars vegar á miðju haka- blaðsins skal brasa tvær járnplötur með nokkru millibili. Milli þeirra er hakaskaft ið fellt, en í gegnum járnplöturnar og skaftið kemur járnbolti með liolskrúfu á öðrum endanum, svo að hægt sé að skrúfa skaftið vel fast. Þetta verkfæri er létt, en J)ó sterkt. Hér þarf hver planta, eíns og áður er sagt, að hafa 1 ferm. til umráða. Með halcanum niá höggva grassvörðinn af ferhyrndum reit, 25—32 cm á hvern veg. — Þegar fura er gróðusett, verður að höggva dálitla holu í miðjunni fyrir ról- ina, því að fururætur vaxa djúpt niður, og gæta verður þess, að rótaroddurinn krypplist ekki. Síðan er moldinni þrýst að rótinni allt í kring. Sé ]>að hinsvegar greni, sem gróðursett er, verður að höggva upp jarðveginn i öllum ferhyrn- ingnum um 10 cm. niður, því að rætur grenis dreifa sér mikið út til hliðanna. Sá, sem gróðursetur, sópar nú lausu mold- inni að sér með hægri hendi, en heldur á plöntunni í vinstri hendi og hreiðir úr rót- unum ofan á holubotninum. Síðan sópar hann moldinni aftur ofan á ræturnar og þjappar henni saman, en plöntunni held- ur hann stöðugri á meðan með vinstri hendi. Þetta kann að virðast nokkuð umsvifa- mikið, en er ]>ó í reyndinni eins fljótlegt og að gróðursetja furu. Auðveldari að- fcrð við gróðurselninguna er hægt að nota, þegar gróðurinn, sem fyrir er, er

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.