Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 24

Vesturland - 24.12.1949, Blaðsíða 24
Sjaldgæft úrval jólabóka Eitt snilldarverk ársins: SMIÐUR ANDRÉSSON OG ÞÆTTIR eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Saga Smiðs Andréssonar er að öðrum þræði saga Oddaverjaarfs- ins og Sturlungaarfsins, saga þungra örlaga, lielgigriða og marg- faldra svika. Þœttirnir eru fjórir, ýmist hrífandi og fallegir eða dulúðgir og ægilegir. Þeir nefnast: Atliuganir og íaukar, Beinafundurinn við Jökulsá, Milli tveggja víkna, Sigurður smali. — Skiptist sá þáttur í sex sjálfstæða kafla, er bera heitin: Björn Ól. Pálsson: Og svo giftumst við Rómantísk og hcillandi nútimaskáldsaga. Kr. 40.00 ib. Oddný Guðmundsdóttir: Tveir júnídagar Skáldsaga, er segir á skemmtilegan hátt frá endurminn- ingum ungrar heildsalafrúar í Reykjavík. — Kr. 22,00. Sten Bergman: Sleðaferð á hjara veraldar Fcrðasaga, er geymir furðuleg ævintýri um frumstæðar þjóðir. — Kr. 38,00 íb. Kgnni mín af Sigurði smala, Ærnar níu, Út yfir gröf og dauða, M osi, Sögurnar frá Skjöldólfs- stöðum, Sauðirnir níu. Allar eru sagnirnar meitlaðar í hendi fræðimanns, er kann glögg skil á dulrúnum liðinna alda sem og nærtækari atburðum, er fá menn til að vaka fram á miðjar nætur og lýsa upp ægiþrungið skammdegið. Verð: Kr. 40.00 íb. Elínborg Lárusdóttir: Tvennir tímar Minningar Hólmfríðar Hjaltason. — Sjaldgæf saga, við- burðarík og athyglisverð. —. Kr. 25,00 íb. Helgi Valtýsson: Aldrei gleymist Austurland Bók þessi cr imikill fengur unnendum þjóðlegra fræða. Kr, 50.00 íb. „. .. .Um fannir liggja freðin spor, feigðin á þar heima". HRAKNINGAR OG HEIÐAVÉGIR Pálmi Hannesson og Jón Egþórsson völdu efnið. Þessi bók flytur frásagnir um svaðilfarir nafngreindra manna, sem ient hafa í hrakningum á villugjörnum heiSavegum og orðið að berjast fyrir lífi sínu, oft einmana og öllum bjargráðum firrtir. Hafa sumir borið þar beinin, en aðrir bjargazt fyrir harðfengi sitt og seiglu. Þessir þættir eru flestir skráðir af Pálma Hannessyni, rektor, af frábærri stílsnilld, samfara samúð og nærfærni hins reynda ferðamanns. Þættir úr langri sögu íslenzkrar alþýðu, sem alizt hefir upp við harðneskju fjallanna. Verð kr. 48,00 íb. Steindór Steindórsson: Lýsing Eyjaf jarðar fögur bók og merkileg, prjMd aragrúa mynda. Kr. 60,00 íb. Þorbjörg Árnadóttir: Sveitin okkar „. .. .Frásögnin er hituð innra eldi bjartra og hreinna minninga og einlægri ást á heimasveátinni. .. .“ — J. F. í Mbl. — Kr. 50,00 íb. Árni Bjarnason: Jón Björnsson: Máttur jarðar Saga mikilla átaka, manndóms, ásta, baráttu og hug- sjóna. — Kr. 50.00 ib. Hugrún: Ulfhildm- Sagan er viðburðarik og ræðir vandamál líðandi stund- ar. — Kr. 38.00 íb. Olav Gullág: Á konungs náð Þetta er framhald hinnar máklu skáldsögu „Jónsvöku- draums", er kom út í fyrra og varð metsölubók. — Kr. 55,00 ib. Söngvasafn L. B. K„ Fimmtíu og fimm alþýðleg kórlög fyrir blandaðar raddir. Björgvin Guðmundsson tók saman. — Kr. 25.00 ób. Áse Gruda Skard: BARN Á VIRKUM DEGI Valboj-g Sigurðardóttir þýddi. I bók þessari, sem er í senn vísindaleg og aðgengileg, rck- ur höfundurinn í megindráttum sálræna þróun barnsins frá fæðingu fram á unglingsár með hliðsjón af helztu uppeldisvandamálunum, sem foreldrar eiga við að glíma. — Kr. 38.00 ib. 0 fi 0 B 0 fi 0 I 0 fi I fi 0 I 0 fi 0 fi 0 fi 0 fi 0 fi 0 fi 0 fi 0 fi 0 fi 0 Að vestan y Þjóðsögur og sagnir, er varðveizt hafa meðal Vestur-Is- lcndinga. — Kr. 45.00 íb. Veljið jólagjafirnar tímanlega. Geymið auglýsinguna, hún veitir HJ yður örugga leiðbeiningu til að gera hagkvæmustu bókakaupin. 5(1 0 Bókaútgáfan NORÐRI | Pósthólf 101, Reykjavík. 1

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.