Vesturland

Árgangur

Vesturland - 05.05.1951, Blaðsíða 3

Vesturland - 05.05.1951, Blaðsíða 3
VESTURLAND 3 Miðstöðvarofnar JAFNAN FYRIRLIGGJANDI. SENDUM GEGN PÖSTKRÖFU. HELGIMAGNUSSON & CO, Sími 3184 — Reykjavík. Garðleigjendur. Dragið ekki lengur að ákveða hvort þið ætlið að nota garðlönd ykkar í sumar. Senn líður að því, að garðar þeir, sem ekki er hirt um af fyrri leigjendum, verða leigðir öðrum. — Eftirspurn er mikil. BÆJARSKRIFSTOFAN. Alúðai’fyllstu þakkir sendum við öllum fjær og nær, sem auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför JÓNS VALGEIRS MAGNÚSSONAR. Börn og ættingjar. Nr. 13/1951. Tilkynning Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu: Án söluskatts: Franskbrauð 500 gr.................. kr. 2,52 Heilhveitibrauð 500 gr................ — 2,52 Vínarbrauð pr. stk.................... — 0,68 Kringlur pr. kg....................... — 7,37 Tvíbökur pr. kg....................... — 11,20 Með söluskatti kr. 2,60 — 2,60 — 0,70 — 7,60 — 11,55 Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd, en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannan- legum flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 11. apríl 1951, Verðlagsskrifstofan. Tílboð óskast. AUGLÝSING frá Landssímanum. Tilboð óskast í leigu á bújörðunum Kirkjubóli og Seljalandi í Skutuls- firði, báðum saman eða hvorri í sínu lagi. Væntanlegir leigjendur eiga kost á að kaupa gripi og áhöld búanna. Það er sett að skilyrði að mjólkurbúskapur verði rekinn á jörðunum. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 15. maí næstkomandi. ísafirði, 27. apríl 1951. BÆJARSTJÓRINN A ISAFIRÐI. Nr. 12/1951. TILKYNNING. Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: Heildsöluverð án söluskatts ................. kr. 34,05 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti................... — 35,10 — — Smásöluverð án söluskatts...................... — 37,63 — — Smásöluverð með söluskatti ................... —- 38,40 — — Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0,40 ódýrara hvert kíló. Reykjavík, 9.apríl 1951. VERÐLAGSSKRIFSTOFAN. Nr. 10/1931. TILKYNNING. Fjarhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á olíum: 1. Ljósaolía................. pr. tonn kr. 1135,00 2. Hráolía .................. pr. líter kr. 0,64 Að öði’u leyti er tilkynning verðlagsskrifstofunnar frá 6. jan. 1951 áfram í gildi. Reykjavík, 31. marz 1951. VERÐLAGSSKRIFSTOFAN. Frá og með mánudeginum 30. apríl 1951 verður talsambandið við Bretland opið fyrst um sinn sem hér segir: Alla virka daga, nema laugardaga. Kl. 10,00 til 13,00 og kl. 16,30 til 17,30 og laugardaga kl. 10,00 til 13,00. 30. apríl 1951. PÓST- OG SIM4MÁLASTJÓRNIN. Nr. 15/1951. TILKYNNING Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á kaffibæti og verður verðið framvegis sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts Heildsöluverð með söluskatti Smásöluverð án söluskatts Smásöluverð með söluskatti kr. 8,49 pr. kg. _ 8,75----------- — 10,19-------- — 10,40--------- Reykjavík, 27. apríl, 1951. VERÐLAGSSKRIFSTOFAN. F YRIRLIGG JANDI: Frostlögur, amerískur. Heitvatnsgeymar, ýmsar stærðir. Hljóðkútar fyrir jeppa og aðrar bifreiðar. Sjálfvirk súgspjöld í reykháfa. MiðstöðvarketiII, hitaflötur l,75m2. Trawl-bobbingar 8”, 10” og 12”. VÉLSMIÐJAN ÞÓR H.F. Isafirði. TIL SÖLU: Stórt pakkhús, tvær hæðir, og íbúðarhús með stórum skúr við, til sölu. Bæði á sjávarbakkanum á Látrum. Semja ber við Jón Kristjánsson. EINBÝLISHÚS. Nýtízku steinsteypuhús með öll- um þægindum, á einum fegursta stað í bænum, til sölu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur: Jón Grímsson.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.