Vesturland

Árgangur

Vesturland - 12.12.1951, Blaðsíða 3

Vesturland - 12.12.1951, Blaðsíða 3
VESTURLAND 3 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■MMWBBHBBl Útgerðarmenn — Vélstjórar Bifreiðaeigendur! Sparið Eldsneyti — Viðgerðarkostnað og Vélahreinsanir Notið SMURNIN GSOLÍUR Aðalumboð fyrir Sinclair Refining Co., New York OLÍUSALAN H.F. Reykjavík SINCLAIR — umboðið á ísafirði: Matthías Bjarnason, sími 155 Leikfélag Isaf jarðar. B. I. L. Stundum og stundum ekki. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, í staðfæringu Emils Thoroddsen. LEIKSTJÓRI: SVEINBJÖRN JÓNSSON. Sýning í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8,30 e.h. Aðgöngumiðasala hefst kl. 7 e.h. Lögtak á öllum áföllnum ógreiddum iðgjöldum til Sjúkrasam- lags ísafjarðar hefir verið úrskurðað í dag af bæjarfógeta og má það fara fram á kostnað gjaldanda að átta dögum liðnum frá fyrstu birtingu þessarar auglýsingar. Þess er fastlega vænzt, að þeir samlagsmenn, sem skulda áfallin iðgjöld, greiði þau nú fyrir áramótin, svo ekki þurfi til lögtaks að koma. ísafirði, 6. desember 1951. Sjúkrasamlag Isaf jarðar. Ljósaolía til sölui k O rn i n Orgel til sölu. Einnig Zig-Zag a f t U 1*. saumavél eftir áramót. Upplýsing- B J Ö R N I N N. ar í síma 66. iiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiMiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii Bökunarfélag ísfirðinga h.f. | Brauðvörur. | Sælgætisvörur frá: | Nóa | Crystal | 1 Sælgætisgerð Sigluf jarðar. | | Rjómi. | Egg þegar hægt er að útvega þau. | GLEÐILEG JÖL! " H iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiMiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Umsóknir um styrk úr Menningarsjóði Isfirðinga sendist fræðsiuráði Isafjarðar fyrir 20. desember n.k. Rétt til styrks úr sjóðnum hafa þeir nemendur Gagnfræðaskólans á Isafirði, sem lokið hafa gagnfræðaprófi og stunda nú eitthvert gagnlegt framhaldsnám. Isafirði, 6. des. 1951, BÆJARSTJÓRL TILKYNNING FRÁ SKIPAUTGERÐ RlKISINS. Vörur, sem eiga að komast til viðtakenda í Reyltjavík fyrir jól, þurfa að sendast með Skjaldbreið 17. desember frá Isafirði. Gísla saga Brimness. 1 dag koma í bókabúðir æfiþættir Gísla Brimness, ritaðir af Óskari Aðalsteini, rithöl'und. — Gísli Gíslason að Héðinshöfða fluttist hingað til bæjarins frá Seyðisfirði árið 1910. Síðan hefir hann dvalið hér óslitið. Hann stundaði sjómennsku frá því að hann var fjórtán ára. Flestar endurminningar hans að austan eru því tengdar sjónum. Bókin segir frá lirakningum og svaðilförum Gísla í glímunni við grályndan Ægi. Hún er æfintýri fyrir hina ungu en endurminning fyrir þá eldri, sem þekkja af eigin reynd erfiðleikana við sjósókn fyrri tíma. Bókin er lipurlega rituð og læsileg, og munu Isfirðingar hafa óblandna ánægju af því að kynnast æfi þessa gamla garps, sem þeir þekkja allir svo vel. Bókin er sjötta bók óskars Aðalsteins. Síðasta bók hans var Högni vitasveinn, sem nú er nálega uppseld. — Bókin er smckkleg að frágangi. ÍJtgefandi er Félagsútgáfa.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.