Alþýðublaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 1
aðið %.-! OellO dt af ^.IþýduflokUiiiim rQ2.j Miðvikudagioa i. ágúst. 172. tölubl&ð. Frí ýmsem hliOnm. >Að gefnu tilefnl.< RHstjóra >AlþýðubIaðsins< hefir borist til eyrna, að einstöku maður hafi hneykslast á því, að tekin hafi verið upp í blaðið ummæli eftir Jesúm Krist. Þetta hefir verið gert til áð vekja athygli á því, sem mörgum virðist hafa sést yfir, að mikið samræmi er milíi hinna göfugu kenninga Krists og jafnaðarstetnunnar, og er mesti barnaskapur að hneykslast á þessu bú, þegar menn ættu að vera orðnir af því vánir að hneykslasí á Kristi, eins og Farísear og fræðimenn gerðu. Það er ekkert lítilsvirðandi í þessu, heldur þvett á móti. Naf n Krists má vitanlega alves* eins nefna í blöðum og nafn guðs, sem oft er gert, enda taldi Jesús Kristur sér enga niðutlægingu í því að umgangast tollheimtu- menn ogobersynduga, og lægra geta þeir, sem í blöð rita, varla verið settir í alosenningsáliti. Tilefnið er, að ritstjóranum er skýrt fiá því, að í predikunar- stölum kirknanna hafi nú verið um sionrætt nokkuð um jafnað- arstefnuna og veskamannahreyf . inguha, og þótti honum þá rétt að skýra frá sfnum predikunar- stóli með orðum Krists aðrar hliðíjr á þessu máli en vænta má, að komið hafi fram hjá klerkunum, þótt ritstjórinn geti ekki um það borið, þvíað hann gengur yfirleitt ekki í kirkju, — sér ekki ástæðu til^að sitja undir þynningum á kenningum Krists meðan hann hefir þær tiltækar óþyntar í þrern, eintökum. Aon- ars mun innan skamms rætt hér i blaðinu uin jafnaðarstefnuna og trúarbrögðin og þá sérstak- lega kristindóminn. , >BraiitÍBgB-flofekni,iiin<, sem >M®rgunblaðið< getur um að Frídaqur verzliinarmanna, 2. ágúst, aö Árbæ. Kl. 11 f. h. verðtir byrjað að flytja fólk upp að Árbæ ( bifreiðum. Kl. 1 hefst hátíðin. Verður þar til skemtunar: ræður, söngur, lúðnhljómleikar, hjólreiðar, dans, flugeldar o. m. fl. Aðgöngumerki kosta 2 krónur iyrir fullorðna og 50 aura tyiir börn. Nægar og góðar reltingar á staðnnin. Happdrættismiðar til sðlu til ágóða fyrir húsbyggingarajóð Verzlunarmannafélagsins. Ailir upp aö Árbæ! 2.»ású©t-neindin. Ivar Wennerström ríkisþiogmað- ur, er hér dvelur nú, tilheyri, er jafnaðarmannaflokkurinn sænskl, en Branting, fyrr forsætisráð- herra, er einn helzti m&ður hans. Er þessa getið hér vegna þéss, e.ð sýnllegt er, að >Morgunblað- !nu< er ekki um að láta bera á þvf, að tengdasonur Guðmundar í Nesi sé jafnaðarmannaíoringi, en svo er nú samt. Dómur er upp kveðian yfir Steini Emilssyni í >Mgbl.< í gær f grein eftir Lloyd George. E»ar segir, að Gyðinganíðingar séu oft mestu afhrök ættjarðar sinnar, ef á reynir. Hugleiðið! (Aðsent.) Þorsteinn >viðurkendi trauðla nein meðfædd forréttindi. AUir sem þekkja kvæði hans vita, hvernig honum tókst upp, þegar Takið eftir! Bíllinn, sem flytur ÖlfusmjóMna, tekur fólk og flutning austur og auatan að. Mjög ódýr flutningur. Aígreiðsla hjá Hannesi Ólafssyni, kaupmanni, Grettisgötu 1. hann íer að tala máli þeirra eða taka frammi fyrir þá, sem vald- hafarnir eða mannfélagið srín- beygja og stíga á hálsiuii á, sem settir eru hjá í veröldinni. Og stóru orðin hans þar eru ekki neinir skáldórar eða glam- uryrðl.* Magnús Hélgason kennaraskólastjóri. (Húskveðja eftir P. E.) Einveldið er hjá þjóðinni sjálfri, en ekki konungi. Allir menn cru jafnir frá öndverðu. Mann.amun ur á engina að vera. Mousseau,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.