Vesturland

Árgangur

Vesturland - 31.10.1960, Síða 5

Vesturland - 31.10.1960, Síða 5
Mánudagur 31. október 1960 VESTURLAND 5 Gísli Þorbergsson níræður Minningarorð: Þórarinn Helgason raf virkj ameistari. Þórarinn Helgason, rafvirkja- meistari, andaðist í fjórðungs- sjúkrahúsi Isafjarðar 29. f. m. Hann var fæddur hér á Isiafirði 3. nóvember 1885. Foreldrar: Helgi Sigurgeirsson, gullsmiður og Sigurrós Sveinsdóttir, fyrri kona Helga. Þórarinn missti ungur móður sína, og fór frá föður sínum um fermingaraldur. Var fyrst í sveit í Hjarðardal í Önundarfirði hjá Arngrími Jónssyni Vídalín, og síð- an á ýmsum stöðum. Þórarinn fluttist svo aftur hingað til föður síns og stjúpu sinnar, Sesselju Kristjánsdóttur. Hann nam gull- smíði hjá föður sínum. Þórarinn byrjaði að vinna við raflagnir um 1920. Fyrst hjá Jochum Ásgeirssyni ,og starf hans sem rafvirki varð aðalævistarfið. Allmörg ár vann hiann við reikn- ingshald hjá Vélsmiðjunni Þór h.f. og fórst það, sem allt annað, vel úr hendi. Síðustu áratugina vann hann hjá Neista h.f. og átti hlut í því fyrirtæki. Hann var í öllu fyrirmyndar starfsmaður, vel- virkur í bezta lagi, kurteis og dag- farsprúður. Þórarinn Helgason var einn þeirra hljóðlátu í landinu. Laus við það að trana sér fram í orði né verki, en oftast reiðubúinn liðs- maður góðra málefna og verkia. Ókunnugum gat virst hann fremur óþýður og þurr. En inni fyrir bjó annað. Hann var jafnan orðfár, og lagði aldrei öðrum illt til. í við- ræðum við kunnuga var hann skemmtilegur og gat verið smá- kíminn ef því viar að skipta. Hann Gagníræðaskólinn setiur Gagnfræðaskólinn á ísafirði var settur 1. október s.l. Nemendur skólans eru nú um 200, og eru alls átta deildir í skólanum með hinni nýju framhaldsdeild. Kennaralið skólans er óbreytt að öðru leyti en því, að María Gunn- arsdóttir, íþróttakenniari, hefur fengið ársleyfi frá kennslu og í hennar stað hefur verið ráðin Margrét Kristjánsdóttir, íþrótta- kennari. Með hinni nýju framhaldsdeild er kominn vísir að menntaskóla fyrir Vestfirði, en þingmenn kjör- var afskiptalaus um annara hagi og vildi lifa í friði og sátt við alla, og tókst það. Þórarinn Helgason var ágæt- lega sjálfmenntaður. Las jafnan mikið, bæði varðandi iðn sína og bókmenntir almennt. Hann átti jafnan fáa kunningja, en öllum sem hann þekkti var hann mesta tryggöartröll, og þó einkum göml- um jafnöldrum, sem þekktu hann í æsku. Þeim fækkar óðfluga gömlu Is- firðingunum, sem ungir voru urn síðustu aldamót. Mörg skörð eru komin í þá fylkingu. Eitt þeirra með andláti Þórarins Helgasonar. Það skarð er mikið, því Þórarinn var svo traustur maður, að rúm hians var jafnan vel skipað. Við gömlu félagarnir horfum hnípnir og sorgfullir á síðasta skarðið og spyrjum: Hver verður næstur? En þrátt fyrir allt er bjart yfir gömlu minningunum. Þar er að minnast margra góðra drengja og göfugra kvenna, sem unnið hafa lífsstörfin trúlega. Þórarinn Helgason var einn í þessum hópi. Hans vegferð í ver- öldinni var hljóðlát. Sjaldan féll honum verk úr hendi, og hafði hann lofað verki á ákveðnum tíma, hversu lítilfjörlegt sem það var, þá var það efnt. Þórarinn var ókvæntur og bam- laus. Minning Þórarins Helgasonar mun lengi lifa. Hann var mætur maður og traustur svo öllum er kynntust honum, varð hlýtt til hans. Arngr. Fr. Bjarnason. dæmisins fluttu frumvarp til laga um menntaskóla á Vestfjörðum á síðasta þingi. Maisvínadráp 1 síðastliðnum mánuði voru rek- in 50 marsvín á land á Hesteyri. Hér voru lað verki áhafnir nokk- urra báta, sem voru við smokk- veiðar á Djúpinu. Ekki mun hafa verið gerð tilraun til þess að nýta þessa veiði, enda engin aðstaða til þess, þar sem byggðin á Hesteyri er með öllu í eyði. Það er óhuggulegt til þess að vita, að þessi siaga skuli æ endur- tími er liðinn frá níræðisafmæli Gísla Þorbergssonar, þykir mér rétt og skylt að minnast þessa gamla og góða borgara með nokkr- um orðum. Gísli Þorbergsson er fæddur 16. ágúst 1870 að Gauksstöðum í Skagafirði. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Þorbergsdóttir og Dagana 9.—11. sept. s.l., var haldinn fulltrúafundur samtaka kaupstaðanna á Vestur-, Norður- og AusLurlandi í Gagnfræðaskól- anum á Siglufirði. Formaður samtakanna, Magnús Guðjónsson, bæjarstjóri frá Akur- eyri, setti fundinn og bauð fulltrúia velkomna, um leið og hann þakk- aði bæjarstjórn Siglufjárðar fyrir að bjóða samtökunum þingsetu þar. Fundurinn gerði nokkrar álykt- anir og skal hér getið nokkurra þeirra: Löggæzla. Fundurinn telur nauðsynlegt að hraðað verði endurskoðun á lögum um löggæzlumenn og lítur taka sig. Þau eru orðin mörg dæm- in, sem við höfum heyrt um svona aðfarir. Óhlutvandir menn gex’a sér leik að því að í’eka tugi og hundr- uð marsvína á land án þess að hafa minnstu möguleika á því að hagnýta þau á nokkurn hátt. Dýx'avei’ndunarfélag Islands ætti að láta svona mál til sín taka og er athugandi hvort ekki sé rétt að setja löggjöf um bann við því að reka þessi dýr á land. Þorbergur Sigurðsson. Hann er uppalinn í Skagafirði, en hingiað til ísafjai’ðar flytur hann 1897 og hefur því átt hér heima í 63 ár. Kona Gísla var Gestína Sigríður Þorláksdóttir, sem er látin fyrir átta árum. Þau hjónin eignuðust 11 böi’n og eru fimm þeirra á lífi: Sigurbaldur fyi'v. skipst., kvæntur Petrínu Þórðardóttur, Kristjana kona Arnórs Magnússonar, Svan- fríður kona Hjartar Bjarnasonar, öll búsett hér í bæ, Jóhanna ekkja Páls skipstjóra Jónssonar á Þing- eyri, og Gunnar sjómaður í Reykj- avík kvæntur Auði Guðmunds- dóttur. Gísli stundaði sjómennsku í ára- tugi og landvinnu síðari árin. Gísli var atorkumaður mikill og hefur verið sérlega hi’austur alla síma æfi. Þrátt fyrir háan aldur fer hann allra sinna ferða um bæ- inn og er hvikur og léttur á fæti. Hann fylgist vel með í öllum mál- um og er manna ákafastur að ná í blöðin og fylgjast með öllum ný- mælum sem eru að gerast. Ég óska þessum aldna heiðurs- manni heilla og blessunar og óska honum góðs og fiagurs æfikvölds. M. Bj. svo á að ríkissjóði beri að greiða allan kostanð við löggæzlu í land- inu. Jafnframt verði athugað hvort ekki sé unnt að sameina tollgæzlu og almenna löggæzlu frekar en nú er til þess að starfskraftar lög- gæzlumanna nýtist betur.“ Sveitarstjórnarinál. Fundurinn telur að frumvai’p það til sveitarstjórnarlaga, sem Alþingi hefir sent bæjarstjórnum til umsagnar stefni í rétta átt og hvetur bæjarstjómirnar hverja fyrir sig til að látia í té umsögn um frumvai'pið. Jafnframt væntir fundurinn þess að stjórn Sam- bands islenzkra sveitarfélaga og fulltrúaráð þeirra samtaka athugi mál þetta gaumgæfilega og skili tillögum sínum til breytinga á því til í'íkisstjói’nar áður en það verð- ur aftur lagt fyrir Alþingi.“ I stjórn samtakanna vonx kjöm- ir: Matthías Bjiamason, bæjarfull- trúi, Isafii'ði. Rögnvaldur Finnbogason, bæj- arstjóri, Sauðái’króki. Jóhann Hei'mannsson, bæjarfull- trúi, Húsavík. Fulltrúar ísafjarðar á ráðstefn- unni voru Birgir Finnsson og Matthías Bjarnason. HllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIlUIIIIIIIIHIIlllllHIIIIHIIIIIIMIIIlllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIlllllllllll'J1 Við flytjum ísfii’ðingum og nágrönnum, hjartans þakkir | | okkar fyrir rausnarlega gjöf okkur til handa og þann hlýhug = 1 og vináttu alla, sem þeir með því og á svo margvíslegan annan 1 | hátt hafa sýnt okkur nú og fyrr. | Guð blessi ykkur öll. | Ólöf og Þórir Bjamason. | uiiiiiiiiiiiii.. iiiiiiiiiiiiiiiiihiiiihi Báðsteína kaupstaðanna

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.