Vesturland


Vesturland - 31.10.1960, Blaðsíða 6

Vesturland - 31.10.1960, Blaðsíða 6
6 VESTURLAND Mánudagur 31. október 1960 ¦iiiiiiiiiiiiuiniiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiHiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiuiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii I | Frá Prentsmiðjunni | i Viðskiptamenn eru minntir á að koma tímanlega með verk- § | efni til prentunar. I Afgreiðslutími er kl. 8—12 og 13—17 alla virka daga nema | " 3 I laugardaga. |, : Prentstofan ÍSRÚN h.f. ¦uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiii '¦uiiiiuiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiuiuaiiiuiuiuiiiiiiiuiuiiiiiiiuiuiuauiuiniuiiiiiiiiiiiiiHiHiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiii • II|||||I|IIIUIIIIII»H«HIII1IIIHÍIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIII1UI|IIIIIIIIII|IIIIIIII»IIIIIIIIIIIIII«IIIIHIHIIIIIIIIIII>IIIII1H«'I>IIIII«II>IIII|IIHIIIIH Aðalfundur - Verzlunarmannafélags ísafjarðar verður haldinn í samkomu- | - m — | sal Kaupfélags Isfirðinga mánudaginn 31. október kl. 9 e.h., - I • -I - Dagskrá: I e 5 -_ I. Venjuleg aðalfundarstörf. | - n. Kvikmyndasýning. ; STJÓRNIN. f iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.......iiui......iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiaiiaiiiiiaiiaiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiianiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiHiuiiiiiiinií •nlHlniiillllillHlli»iiliiln»llliiliiiiiiHlll»iillilHliiliiliilHIHllillllulHlHiniuilllliiniiillllil«iilHllllii»>i«ii»n»"»»»««n»ii«»H«ni Hðs til sölu. - Hálf húseignin Sólgata 7, er til sölu. Tilboð óskast send und- | m = | irrituðum, sem gefur allar nánari upplýsingar. | 1 Jón Grímsson, § | Aðalstræti 20. | iiiiiiinininiiiiiiiniHiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiHiuiniiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiHiHiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiii»ii»ii»iiiu»ii»n»nii<iiiiiiiiiiiiiHi IJtsvöP 1960 Isfirðingar athugið að greiða útsvarsskuldir yðar og fast- eignagjöld nú þegar, svo komist verði hjá innheimtukostnaði og lögtaki. Athugið einnig að greiða verður útsvörin að fullu á ár- inu til þess að þau verði dregin frá tekjum, þegar jafniað verður niður útsvörum 1961. . ísafirði, 21. október 1960. BÆJAKSTJÓRI. >lili'>i:>i:>i!iii>u>li>::lllIiilu«!ilii>li>il>niH»ii»i!»niii>li>nlnliilllliilHliillniniHH"ii"ii«ii''Hn«»«i>«ii"ll«"«^«!lll,,ll,il,ll"1,i""' Tilkynning frá Bæjar- og héraðsbókasafninu, ísafirði. Safnið er opið til útlána: Þriðjudaga kl. 8%—10 e.h. Miðvikudaga kl. 4—6% e.h. Föstudaga kl. 8x/2—10 e.h. Sunudaga kl. 5—6y2 e.h. Varðandi útlánin skal eftirfarandi tekið fram: Hámarkslánstími bóka er hálfur mánuður, en bezt er að skila þeim jafnskjótt og þær hafa verið lesnar, enda hægt að fá aðrar í staðinn. Ekki má hafa fleiri en 4 bækur heima í einu. Rétt til að fá útlánaskírteini hafa þeir einir, sem náð hafa 16 ára aldri. LESTRARSALUR er opinn þriðjudaga, föstudaga og Iaugar- daga kl. 4—Gl/2 e. h. og fimmtudaga kl. 8%—10 e. h. Reglur um hegðun í lestrarsal og rétt til að koma þangað verða birtar á staðnum. BÓKAVÖRÐUR. SUGÞURKUNARBLÁSARÍ KEILiR HF. ELLIÐAARVOG HMHfiHMHH REYKJAVÍK *SlBm'#m&Af' SIMAR: 34550 • 34981 ¦ laillHllllliaillllllllHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIlllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH «IIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIiaillUIUIIIIIIIIIalllHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIII»llllllll Prjfslihfis til leiflu Frystihús hafnarsjóðs ísafjarðar í Neðstakaupstað er til leigu | 1 fi*á 1. nóvember. | | Tilboða er óskað í leigu hússins og óskast þeim skilað á bæj- | | arskrifstofuna fyrir 29. þ. m. | | ísafirði, 7. október 1960. | BÆJARSTJÓRI. | ¦ ll|UIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll»IIIUIIIIIIIII»ll»ll»IIIIIIIIIIIIIIIUIIIII> »iilli»ii»iiiii»ii»li»ii»iiliiliiliiiniiiiii»ii»ii»ii»iiiii»iiiii»ii»ii»i'»ii»n»ii»ii»ii»ii»!i»iiiiilHlii»iiiiiiu»ii»iiiii»H»niii»iiiii»inii»H»ii»inin I Frá Landsímanum Isafirði: = Stúlka 1 á aldrin 17—25 ára með gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun | = verður ráðin við talsímaafgreiðslu 1. nóvember 1960. I Eiginhandar umsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, 1 m 2 | sendist mér fyrir 30. október 1960. | m — ' | Símstjórinn lsafirði. = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiniiiii>iiiiii»n»iiiiiiii»ii»ui> Hjartanlegar þakkir til allra þeirra mörgu vina og vandia- manna sem heiðruðu mig á margvíslegan hátt á 60 ára afmælis- daginn 7. október s.l. Heill og gæfa fylgi ykkur öllum. Kristján H. Jónsson, ísafirði. Opið bréf til bæjarstjórnar ¦ IIIUIIllllIllllllllIIIIIIIIIIUI.....I>IIIIIUIIIIHIIIIIIIIIIUIII||||||IUIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIII1IIIHIIIIIIIIIIIIIIIIHIII»IIIII»I'»IIIII»H1H»IIIHI Framhald af 3. síðu. sem Mávagarðurinn kostaði. Það sjá víst allir að hann þjónar ekki þeim tilgangi, sem honum var ætlaður. Þá mætti spyrja bæjar- stjórnina hvað vinabæjarmótið hafi kostiað bæinn. Þá vantaði ekki fé. Þá þyrfti ekki að spyrja um leyfi borgaranna til að borga brúsann. Þarna er þó um að ræða sirka 440 þús. krónur. Af þessum upphæðum koma engar tekjur og eru þar af leiðiandi engin hjálp fyrir borgarana til bættrar laðstöðu í daglegri önn við að afla sér brauðs. Að endingu vil ég segja þetta um búfjáreign borgaranna. Sauð- kindin gengur sér aldrei til óhelg- is. Hún fellur aldrei réttlaus á ógirtu landi. Um mig og fleiri samborgara mína er það að segja að við höfum verið búfjáreigend- ur yfir 40 ár og erum því búnir að vinna fyllstu hefð, sem hægt er að vinna í þessu máli, að ís- lenzkum lögum. Ég er reiðubúinn til að taka að mér að girða bæjarlandið á þann hátt, sem ég hef áður minnst á fyrir 25. þús. kr. og leggja til allt efni og vinnu og þarf því bæjar- stjórnarmeirihlutinn ekki að hafa áhyggJur w£ því að þessi kostnað- ur fari upp úr öllu valdi. Virðingarfyllst. Jón Andrésson, Hlíðarenda.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.