Vesturland

Volume

Vesturland - 26.05.1962, Page 6

Vesturland - 26.05.1962, Page 6
6 VESTURLAND T I L S Ö L U trillubátur 1,5 smál. með 4—6 ha. Albinvél. Hvorttveggja í góðu ásigkomulagi. Einnig Deuts-dráttarvél 15 ha. í mjög góðu iagi. Upplýsingar gefa GUÐMUNDUB HALLGRIMSSON Grafargili, Önundarfirði, og TRAUSTI FRIDBERTSSON Flateyri. Slysavamafélagskonur lsafirði! Ákveðið hefur verið að fara í 7 daga ferðalag til Suðurlands um 20. júní n.k. Ferðakostnaður á- ætlaður kr. 750.00. Áskriftalistar liggja frammi í Verzluninni Dagsbrún og Verzlun Böðvars Sveinbjamarsonar, og þurfa væntanlegir þátttakendur að skrifa sig á fyrir 15. júní n.k. Stjórn kvennadeildar Slysavarnaféiagsins. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins, á kjördag, verður að Uppsölum. Símar skrifstofunnar verða 232 og 501. Stuðningsfólk D-listans er beðið að hafa samband við skrifstofuna og veita henni upplýsingar, er kosningarn- ar varða. BÁTUR TIL SÖLU. Vélbáturinn HAFÖRN RE 265 um 6 smál. að stærð er til sölu. Báturinn er í skipasmíðastöð M. Bernharðssonar h.f. HÖRÐUR AGÚSTSSON Hjáipræðishernum. Þökkum inniiega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BERGLINU ÞORSTEINSDÓTTUR. Sérstakiega þökkum við starfsfólki sjúkraskýlisins ágæta hjúkrun og hjálp. — Guð blessi ykkur öll. Guðmunda Pálsdóttir, Ebenezer Benediktsson, Boiimgarvík. Tilboð Tilboð óskast í að steypa upp og útibyrgja félagsheimili í Hnífs- dal samkvæmt vinnulýsingu. Vinnulýsingar og teikningar fást afhentar hjá formanni framkvæmdanefndar gegn 1.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila til hans fyrir 10. júní n.k. Tilboðin verða opnuð að viðstöddum væntanlegum verktökum á skrifstofu Eyrarhrepps kl. 14 mánudaginn 11. júní 1962. Nefndin áskilur sér fullan rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. 1 framkvæmdanefnd Þórður Sigurðsson Stefán Bjömsson (form.) Guðm. H. Ingólfsson SÍNISHORN K jörseðill við hreppsnefndarkosningar i Eyrarhreppi 27. maí 1962. R xD H listi Alþýðuflokksmanna listi sjáifstæðismanna listi vinstrimanna Jens Hjörleifsson Stefán Björnsson Guðmundur H. Ingólfsson Ólafur Guðjónsson Gísli Jónsson, bóndi Hjörtur Sturlaugsson Geirmundur Júlíusson Þórður Sigurðsson Helgi Björnsson Högni Sturluson Einar Steindórsson Guðmundur Matthíasson Benedikt Friðriksson Óskar Friðbjömsson Lárus Sigurðsson Karl Geirmundsson Halldór Magnússon Hinrik Ásgeirsson Pétur K. Ingólfsson Sigurgeir Jónsson Marvin Kjarval Njáll Kristinsson Jóakim Pálsson Vernharð Jósefsson Guðjón Finnbogason Friðbjörn Friðbjömsson Skarphéðinn Njálsson Sigurður Elíasson Halldór Geirmundsson Veturliði Veturliðason Guðmundur Finnbogason Finnbogi Björnsson Jónas Helgason Pétur Þorvaldsson Ólafur ólafsson Aðalsteinn Jónsson Jón Eiríksson Vagn Guðmundsson Ingólfur Jónsson Guðjón Benediktsson Ingimar Finnbjömsson Jóhannes B. Jóhannesson Þannig lítur kjörseðiliinn út, þegar kjósandi hefur greitt D-listanum atkvæði sitt.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.