Vesturland

Árgangur

Vesturland - 26.05.1962, Blaðsíða 7

Vesturland - 26.05.1962, Blaðsíða 7
VESTURLAND 7 Aðalfundur Isafjarðardeildar Kaupfélags ísfirðinga verður haldinn þriðju- daginn 29. maí kl. 8y2 e.h. stundvíslega, í fundarsal kaupfélags- j hússins. Fundurinn verður endurboðaður þann 30. maí ef með J þarf. | FUNDAKEFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ýmis önnur áríðandi félagsmál. DEILDARSTJÓRNIN. Ísíirðingar og nágrannar Mánudaginn þann 28. til mánaðamóta hefst BUTA- OG SKYNDISALA í Verzlun Dagsbrún á ýmsum vörum. Nú er tækifærið að gera sérlega góð kaup. Dagsbrún Fundarboð Aðalfundur Kaupfélags ísfirðinga, Isafirði, verður haldinn í samkomusal félagsins í kaupfélagshúsinu á ísafirði, laugardaginn 2. júní 1962, og hafst kl. 1 e.h. DAGSKRÁ: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Skýrsla félagsstjómar. 4. Skýrsla kaupfélagsstjórans. 5. Lagðir fram reikningar félagsins fyrir árið 1961, til atkvæðagreiðslu. 6. Kosningar: a. Kosning félagsstjómarmanna. b. Kosning vara-félagsstjómarmanna. c. Kosning 1. aðalendurskoðanda. d. Kosning 1. varaendurskoðanda. e. Kosning fulltrúa og varafulltrúa á fulltrúafundi Sambands ísl. samvinnufélaga. 7. Tillaga félagsstjórnar um laun félagsstjórnar og endurskoðenda. 8. önnur mál, sem fnam kunna að verða borin. Isafirði, 21. maí 1962. Félagsstjóm Kaupfélags Isfirðinga. Úrval af tækifærisg|iifnm Ungu menn og meyjar! Gefið hvort öðm trúlofunar- hringa frá Gullsmíðavinnustof- unni „Saffó“. — Allt silfur á upphluti fyrir fullorðna og börn. Hálsmen, armbönd, eyrnalokk- ar, krossar, stokkabelti, hnapp- ar, brjóstnálar, skúfhólkar, kápu- og frakkaskildir, plötu- og steinhringar gull og silfur, knipplingar gylltir og hvítir, og margt fleira. — Hreinsa og gylli silfurmuni. Fljót og góð afgreiðsla. — Islenzki þjóðbún- ingurinn er fallegasti þjóðbún- ingur í heimi. — Póstsendi um land allt. HÖSKULDUR ARNASON, gullsmiður - Silfurgötu. Hárgreiðslustofan Túngötu 21: Permanent, skol, litanir, lagn- ingar, klippingar, hárþvottur o.fl. — Pantið tíma í síma 4 16 SAMLAGNIN GARVÉL Lítil samlagningarvél óskast til kaups. Upplýsingar gefur RITSTJÓRI VESTURLANDS. Sýnishorn Kj örseðill við bæjarstjórnarkosningar á Isafirði 27. maí 1962 x D listi Sjálfstæðísflokksins Matthías Bjamason, framkvæmdastjóri Marsellíus Bemharðsson, skipasmíðameistari Högni Þórðarson, bankagjaldkeri Kristján Jónsson, skipstjóri Samúel Jónsson, framkvæmdastjóri Júlíus Helgason, rafvirkjameistari Eyjólfur Bjamason, rafvirkjameistari Kristjana Magnúsdóttir, frú Ingólfur Eggertsson, skipasmíðameistari Einar B. Ingvarsson, bankaútibússtjóri Kristján Guðjónsson, verkamaður Jónas Bjömsson, skipstjóri Garðar Guðmundsson, verzlunarmaður Ole N. Olsen, verksmiðjueigandi Jóhannes Þorsteinsson, vélsmiður Úlfur Gunnarsson, yfirlæknir Kristján Tryggvason, klæðskerameistari Símon Helgason, hafnsögumaður. H listi Alþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins Birgir Finnsson, alþingismaður Bjarni Guðbjömsson, bankastjóri Halldór ólafsson, bókavörður Jón H. Guðmundsson, skólastjóri Björgvin Sighvatsson, kennari Jón Á. Jóhannsson, skattstjóri Pétur Pétursson, verkamaður Sigurður J. Jóhannsson, skrifstofumaður Guðbjami Þorvaldsson, afgreiðslumaður Jón A. Bjamason, ljósmyndari Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, póstmaður Ágúst Guðmundsson, húsasmíðameistari Pétur Sigurðsson, vélvirki Þorsteinn Einarsson, bakarameistari Jóhannes G. Jónsson, skrifstofumaður Konráð Jakobsson, skrifstofustjóri Guðmundur Sveinsson, netagerðarmeistari Guðmundur Guðmundsson, yfirhafnsögum. Þannig litur kjörseðillinn út, þegar kjósandi hefur greitt D-listanum atkvæði sitt.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.