Vesturland

Árgangur

Vesturland - 25.04.1963, Blaðsíða 8

Vesturland - 25.04.1963, Blaðsíða 8
ÁVARP TIL ÍSFIRÐINGAI Þud ústand liefur nú ríkt hér í bænum undunfurin ár, uð í aðal samkomuhúsi bæjurins er ekki til hljóðfæri, sem nothæft er, ef flylja þarf söng eða tónlist á hljóm- leikum eða öðrum samkomum. Hefur þetta torveldað mjög starfsemi Tónlistarfélagsins og annarra þeirra fé- laga, sem tónlist vilja efla. Nú hefur Tónlistarfélag Isafjarður ákveðið að festa kaup á góðu konserthljóðfæri (Ilalbkonzert flugel) af gerðinni Bösendorf, sem kosta mun nokkuð á annað hundrað þúsund krónur. Verður það notað á samæfing- um Tónlistarskólans og á öðrum samkomum, sem nem- endur skólans halda, á hljómleikum þeim, sem Tón- listarfélagið hgggst halda árlega með aðfengnum lista- mönnum, en sú starfsemi liefur legið niðri að áður- greindum ástæðum, og einnig verður það notað á öðr- um samkomum, sem félög í bænum halda, þar sem þörf er fgrir gott hljóðfæri. t>ar sem Tónlistarfélagi Isafjarðar er f járhagslega um megn að kaupa svo dgrt hljóðfæri án stuðnings, hefur Rótargklúbbur Isafjarðar ákveðið, að beita sér fgrir fjársöfnun tit stgrktar hljóðfærakaupunum og skipað eftirtalda menn í framkvæmdanefnd: Bjarni Buðbjörnsson, Gunnar Jónsson, Gunnlaugur Jónasson, Jón Páll Hulldórsson og Sigurður Jónsson. Munu þeir gefu frekari upplgsingar og veita viðtöku framlögum frái Isfirðingum, sem vilja veita þessu máli fjárhags- legan stuðning. Rótargklúbbur Isafjarðar væntir þess, að bæjarbúar taki þessu máli vel og bendir á eftirfarandi ástæður, sem rök fgrir þeim tilmælum: 1. Tónlistarlelag Isafjarðar þarf á þessn hljóðfæri að lialda, til að geta gegnt öðru höfuð hlutverki sínu, að halda hljómleika i bænum, en slíkir hljómleikar eru mikill menningarauki í hænum og nauðsynleg til- breyting í einangruðum bæ. 2. Tónlistarskóli Isafjarðar þarf nauðsynlega að l'á af- not af góðu hljóðfæri, vegna æfinga og samkomu- halds nemenda skólans. Skólinn á það vel skilið ai' bæjarbúum, að þeir stuðli að þessu, enda er hann viðurkenndur af þeim, sem til þekkja, sem einn bezt rekni tónlistarskóli á landinu. 3. Fyrir kóra bæjarins, Leikfélag ísafjarðar og önnur menningarfélög er núverandi ástand erl'ið liindrun. Vrði tilkoma nýs hljóðfæris þeim mjög æskileg upp- örvun. I 1. bað ætti að vera metnaðarmál Isfirðinga að kippa þessu máli í lag á myndarlegan hátt, en láta það ekki sannast að hér náist aldrei samstaða um framkvæmd góðra málefna. Með virðingu l'.h. IfÖTAP.ÝKLÚBBS ÍSAFJARÐAP. mmm SjGRS) DfeSSTFWZJHim 83nGFS37£$))SXmfm FBÁ ÞVl að síðasta blað af Vesturlaudi kom út hafa verið halduir aðalfuudir í öllum sjálfstæðisfélöguuum á Isafirði og í fuiltrúaráðinu. Auk almenura félagsfunda hefur Sjálfstæðiskvennafélagið haft eiua þriggja kvölda spilakeppni í félagsvist og fulltrúa- ráðið gekkst fyrir málfuudanámskeiði, sem er uýlega lokið. Starf 'íélaganua hefur því verið mikið að uudauförnu. Matthías Bjarnason, fonn., Einar B. Ingvarsson og Högrn Þórðarson. Varamaður var kjörinn Ki’istján Tryggvason. X blaðnefnd Vesturlands vom kjömir: Matthías Bjamason, Einar B. Ingvarsson og Högni Þórð- arson. Varamenn: Júlíus F.U.S. Fylkir. þess á árinu, en Ragnhildur Helgason og Finnur Magnús- Aöaifundur Fyikis var hald- Helgadóttir, gjaldkeri, skýrði son. inn að uppsóium. Fráfarandi reikmnga félagsins. X stjóm í húsnefnd Uppsaia vom formaður féiagsins, Guöfinnur voru kjömar: Geirþrúður kjörnir: Marzellíus Bernharðs- Magnusson, flutti skýrslu Charlesdóttir, formaður, Ólöf son, Jón Ö. Bárðarson og stjórnarmnar og skýröi reikn- Jónsdóttir og Kristjana Magn- Kristján Tryggvason. Vara- inga íétagsins. úsdóttir, sem kjörin var í stað menn: Geirþrúður Charles- I stjórn vom kosnir: Garð- ólafar Karvelsdóttur, sem dóttir og Garðar S. Einarsson. ar S. Einarsson, formaður, baðst undan endurkosningu. Jens Kristmannsson, Sigríður Fyrir áttu sæti í stjóminni Pétursdóttir, Kristján Ás- Jóna B. Ingvarsdóttir, vara- bergsson og Bárður Haildórs- formaður og Ragnhildur Helgadóttir, gjaldkeri. í varastjórn voru kjöm- ar: Kristrún Guðmundsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Kristín Ingimundardóttir og Guðbjörg Bárðardóttir. son. Varastjórn félagsins skipa: Jökull Guðmundsson, Krist- mann Kristmannsson og Ást- hildur Hermannsdóttir. Högni Þórðarson, bæjarfull- trúi, flutti ræðu um bæjarmál. Sjálístæðisfélag lsfirðingá. Fulltrúaráðið. Aðalfundur Málfundanámskeið. Málfundanámskeið var hald- ið á vegum fulltrúaráðsins. Námskeiðið var fyrir meðiimi Fylkis og fleiri unglinga, sem óskuðu eftir þátttöku. Haldnir voru allmargir fundir og voru þeir vel sóttir og urðu umræð- ur miklar á fundunum. Leiðbeinendur á námskeið- inu vom Matthías Bjamason, fulltrúaráðs Högni Þórðarson og Guðfinnur Aðalfundur félagsins var sjálfstæðisfélaganna á Isafirði Magnússon. Bárður Jakobsson, haldinn að Uppsölum. Bárð- ur Jakobsson, varaformaður, flutti skýrslu stjórnarinnar og skýrði reikninga félagsins. í stjórn voru kjörnir: Bárð- ur Jakobsson, formaður, Júlí- us Helgason, varaformaður og HaHdór Gunnarsson, fjár málaritari, en fyrir áttu sæti í stjórninni: Samúel Jónsson, ritari og Kristján Guðjónsson, gjaldkeri. í Varastjórn voru kjömir SkúH Skúlason og Ingvar S. Ingvarsson, en fyrir í vara- stjórn áttu sæti Guðjón Jóhannesson og Símon Helgta- son. var haldinn að Uppsölum s.l. þriðjudagskvöld. Matthías Bjarnason, for- maður fulltrúaráðsins, setti fundinn og flutti skýrslu stjórnarinnar. Einar B. Ingv- formaður Sjálfstæðisfélags Is- firðinga, flutti erindi um Sjálf- stæðisstefnuna. Landsfundur. Allmargir fulltrúar frá full- arsson, gjaldkeri blaðnefndar trúaráðinu og sjálfstæðisfélög- Vesturlands, skýrði reikninga unum á ísafirði eru farnir suð- blaðsins og Jón ö. Bárðarson, gjaldkeri húsnefndar Uppsala, skýrði reikninga hússins. í stjóm fulltrúaráðsins voru kjörnir: ur til Reykjavíkur til þess að sitja 15. landsfund Sjálfstæð- isflokksins, sem haldinn er dagana 25.—28. þ.m. Afli Vestfjarðabáta í marz Jóhann T. Bjarnason. Ný dráttarbraut Skipasmíðastöð M. Bernharðs- sonar hf. á Isafirði hefur reist nýja dráttarbraut í Suður- tanga og hefur hún nýlega verið tekin í notkun. Dráttarbrautina reisti Mars- eUíus Bernharðsson sjálfur ásamt með starfsmönnum sín- um, og var hún vígð hinn 4. apríl s.l. en þá var vélbáturinn Draupnir frá Suðureyri tek- inn upp. Hingað til hafa fjórir bátar verið teknir upp í brautina. Hún á að geta tekið upp 250 lesta skip fullhlaðið og er því hægt að taka upp í hana öll þau skip, sem nú eru gerð út á Vestfjörðum. Að sjálfsögðu er mikið hag- ræði að þessari braut fyrir Vestfirðinga þar sem nú þarf ekki lengur að sigla öllum stærri skipum, sem hér em Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar. Aðalfundur félagsins var haldinn að Uppsölum fimmtu- daginn 18. þ.m. Geirþrúður Charlesdóttir, formaður fé- lagsins, skýrði frá störfum gerð út, til Reykjavíkur ef þau þurfa einhverrar viðgerðar við. Þá skapar þetta og stór- aukna atvinnu fyrir iðnaðar- menn í bænum og þar með auknar tekjur fyrir bæjarbúa og bæjarfélagið sjálft. Patrekst'jörður. Helgi Helgason (net) 587,5 20 Dofri (net) 440,1 15 Sigurfari 202,6 22 Sæborg 196,6 21 Orri 96,6 18 Freyja 40,6 9 Valur 32,3 7 Mummi 26,0 6 Xálknaíjörður. Sæfari 174,8 21 Guðm. á Sveinseyri 173,7 23 Tálknfirðingur 152,5 22 Sæúlfur 49,9 3 Bíldudalur. Andri 230,8 23 Pétur Thorst. 197,8 22 Þingeyri. Hrafnkell (net) 339,0 10 Fjölnir (net og lína) 184,0 12 Þorbjöm (net - lína) 135,0 13 Þorgrímur 94,0 14 Flateyri. Hinrik Guðm. (net) 256,5 9 Ásgeir Torfason 202,7 24 Mummi 105,4 18 Einar Þveræingur 86,7 13 Suðureyri. Friðbert Guðm. 207,0 23 Gylfi 191,1 22 Freyja 180,0 24 Draupnir 159,0 23 Framhald á 5. síðu.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.