Vesturland

Årgang

Vesturland - 20.11.1965, Side 8

Vesturland - 20.11.1965, Side 8
Nýtt póst- og simaMs tekið í notkun á Flateyri i gær Nýtt hús fyrir póst og síma var tekið í notkun á Flateyri í gærkvöldi. Var þá síminn fluttur úr gamla húsinu í hið nýja og nú um helgina verður póstafgreiðslan flutt í nýju liúsakynnin, en afgreiðsla í nýja húsinu hófst í morgun.' Framkvæmdir við hið nýja hús pósts og síma á Flateyri hófust haustið 1963. Var þá grafinn grunnur og steyptur, en síðan tekið til á nýjan leik í apríl og má heita að unnið hafi verið óslitið við húsið síðan og er því nú að fullu lokið. Húsið er tvær sambyggðar álmur og eru báðar á tveimur hæðum. 1 aðalálmu er póst- og símaþjónustan á 1. hæð, en íbúð stöðvarstjóra á efri hæð- inni Grunnflötur þeirrar álmu er liðlega 124 fermetrar. Á fyrstu hæð í aðalálmu er mjög rúmgóður afgreiðslu- salur fyrir póst og síma og þar er einnig vinnusalur fyrir póstþjónustuna, tveir síma- klefar, afgreiðsluherbergi fyr- ir símaþjónustuna, skrifstofa stöðvarstjóra og bókhaldara og eldtraust skjalageymsla. í anddyri verða pósthólf og eru þau nýmæli á Flateyri. Á annarri hæð er íbúð stöðvarstjóra, 5 herbergi og eldhús, og í forstofu er her- bergi, sem ætlað er starfs- Héraðsskólinn í Reykjanesi var settur í gær. Páll Aðal- steinsson skólastjóri skýrði blaðinu svo frá, að barnaskóli hefði starfað í Reykjanesi um mánaðartíma, þriðji bekkur héraðsskólans byrjaði fyrra föstudag og annar bekkur í gær. Hins vegar byrjar fyrsti bekkur ekki fyrr en 4. janúar. Þessar miklu tafir við skóla- starfið stafa af brunanum, sem varð í Reykjanesi í síð- asta mánuði, rétt um það leyti, sem skólastarfið skyldi hefjast. Að undanfömu hefur verið hraðað mjög framkvmæmdum við nýja heimavistarhúsið i Reykjanesi þannig að þar væri hægt að taka upp kennslu. Nú er kennt í setu- stofum skólans og verið er að taka í notkun þrjár bráða- birgða kennslustofur í nýja heimavistarhúsinu. Hafa byggingarframkvæmd ir gengið mjög vel vegna þess hve vel hefur viðrað í haust. Er nú langt komið múrverki við húsið. mönnum Landssímans, sem koma til Flateyrar á ferða- lögum. Á neðri hæð hinnar álm- unnar, sem er 52 fermetrar að flatarmáli, er verkstæði fyr- ir símaþjónustuna, kynding. geymslur o.fl., en á efri hæð- inni er ætlunin að koma fyrir sjálfvirkri símstöð og fjöl- síma og þar verður einnig stór vélasalur. Hús þetta er teikn- að á Teiknistofu Gísla Hall- dórssonar í Reykjavík. Það leysir af hólmi gamla póst- og símahúsið, sem er frá 1913, en þar hafa verið mikil þrengsli og vinnu- og afgreiðsluskil- yrði mjög erfið. Eftir sömu teikningu er nú verið að smíða póst- og símahús á Þórshöfn og í Þorlákshöfn. Yfirumsjón með smíði húss- ins fyrir hönd Landssímans hefur haft Kristinn Guð- mundsson, en yfirsmiðir hafa verið Kjartan Stefánsson og Skúli Bjamason á Flateyri, múrarameistari hefur verið Hermann Friðriksson, Flat- eyri, Geir Guðbrandsson hefur séð um miðstöðvar- og vatns- lagnir, Neisti hf. á Isafirði um raflögn og hefur Björgvin Þórðarson rafvirki unnið við hana. Guðmundur Sæmunds- son og synir hafa annast máln- ingu hússins. í barnaskólanum í Reykja- nesi eru 16 börn, í fyrsta bekk verða um 30 nemendur, i öðrum og þriðja verða 55—60 nemendur í vetur. Nokkur þrengsli verða í skólanum fyrst í stað, en mun lagast um næstu mánaðamót. Læknislaust í Strandasýslu Læknislaust er nú í Stranda sýslu allri og veldur þetta Strandamönnum þungum á- hyggj»m, sem von er. Eftir að hcraðslæknirinn fluttist suður á land snemma í haust, var Iæknanemi á síðasta námsári starfandi á Hólmavík í rúman mánuð, en liann er nú farinn og ekki vitað hvað tekur við. Staða héraðslæknisins hefur fyrir nokkru verið auglýst og er umsóknarfrestur til 24. þ.m. en ekki er vitað til þess að neinn liafi sótt og Landlæknir er sagður injög vondaufur um að nokkur sæki. BOLUNGARVÍK: Hér hafa verið ágætar gæftir að undanförnu og bátar nir fengið góðan afla. Einar Hálfdáns hefur fengið 10—12 lestir í róðri að undanfömu, en Dagrún nokkru minna. Þrír minni bátar róa héðan einnig með línu og hafa aflað veL Færabátarnir eru nú allir hættir eftir góða vertíð, Afla- hæstur er Pétur Jakobsson, sem róið hefur einn á bát í sumar og fengið um 60 lestir og rúmar 180 þús. kr. í hlut. Pétur Jakobsson er Norð- maður, sem verið hefur bú- settur hér um 20 ára skeið, hét áður Per Sulebust. Hann hefur verið á handfærum mörg undanfarin sumur og er mikill aflamaður, og þakkar hann það mikið veiðarfæmm frá Noregi, sem hann telur taka öllum öðrum fram. Dagstjarnan lagði af stað af síldarmiðunum með um 6.600 mál á miðvikudagskvöld. FLATEYRI: Tveir bátar róa héðan á línu og hafa fengið mjög sæmi- legan afla að undanförnu. Bragi hefur komizt upp í 9% lest í róðri, en liann rær með 30 bjóð og hefur fjögurra manna áhöfn. Bragi er búinn að vera á línu allt þetta ár og er búinn að fiska á níunda liundrað lesta frá áramótum. I haust hófst smíði sex verkamannabústaða á Flat- eyri. Að smíði þeirra stendur Byggingarfélag alþýðu, sem stofnað var vorið 1964 og eru þetta fyrstu hús, sem smíðuð eru á vegum þess. Form. fél. er Hjörtur Hjálmarsson skóla- stjóri. Þessir nýju verkamanna- bústaðir eru byggðir sem rað- hús og eru allir á einni hæð, um 124 ferm. að flatarmáli, en tilvonandi eigendur geta nokkru ráðið um fjölda her- bergja og húsaskipan. Teikn- ingu að liúsunum hefur gert Vilhjálmur Hjálmarsson aki- tekt. Leitað var tilboða um smíði húsanna, sem skilað skyldi Hinrik Guðmundsson hefur róið með línu liéðan síðan í október. Raln A. Pétursson útgerðar- maður hefur fest kaup á 37 lesta vélbát til Flateyrar í félagi við skipstjóra og vél- stjóra, sem báðir flytjast bú- ferlum og setjast að á Flateyri með f jölskyldum sínum. Bátur þessi heitir Þorsteinn og er frá Neskaupstað. Hann er byggður 1946 og er með Mannlieim-dieselvél og mjög góður útbúna.ður á honum. Báturinn verður gerður út á línu héðan og byrjar róðra eins íljótt og tök eru á. P ATREKSF J ÖRÐUR: Tveir bátar róa á línu héðan, Sæbjörg og Dofri og hafa íengið ágætan aíla að undan- förnu, 11—12 lestir. Gæítir haia verið góðar nema fyrstu dagana í þessum inánuði. Jón Þórðarson byrjaði á netum og kom úr fyrstu sjóferðinni á miðvikudag. Eftirtekjan var lieldur rýr, eða aðeins 1600 kg., en það stendur vonandi til bóta. HÖLMAVIK: Hafdís hefur róið héðan með með línu að undanförnu og fengið reitingsafla. Aðrir bátar hafa ekki verið gerðir út nema Guðmundur lrá Bæ, sem reynt hefur til við rækju og varð svolítið var á Stein- grímsfirði, fékk 2—300 kg. um fokheldum, og var tekið til boði Trésmíðaverkstæðisins Ilefils og Kjartans Stefáns- sonar á Flateyri. Er nú búið að steypa tvo grunna og verið að vinna við þann þriðja og verður verkinu haldið á- fram eftir því sem tíðarfar leyfir. Þegar útlilutað var lánum úr Byggingarsjóði verka- manna í haust, voru veittar 2,7 millj. til þessara sex verka mannabústaða á Flateyri, eða 450 þús. kr. á hvern bústað og eru þau lán veitt til 42 ára ineð mjög hagstæðum ltjörum. Þetta eru mestu íbúðar- byggingar, sem ráðizt liefur verið í í einu á Flateyri. miðja vikuna. Báturinn reyndi á Reykjaríirði og Ingólísfirði, en fékk lítið sem ekkert þar. Mikla athygli vakti hér á Hólmavík og víðar, að lesin var í útvarpi auglýsing þess efnis, að allir bátar á Hólma- vík væru til sölu. Munu eig- endur bátanna liafa haft sain- ráð um þetta og telja sig ekki geta gert út ef þeir eiga að greiða íulla tryggingu, þar sein þeir hafa safnað miklum skuldum og algjört fiskleysi liafi verið lengi að undanförnu og blasi við. SUÐUREYRI: Ágætar gæftir hafa verið hér að undanförnu og bátarnir róið alla daga. Hafa stærri bátarnir fengið upp í 14 lestir í róðri og eru þeir búnir að fá á annað liundrað lestir livor í þessum mánuði. Heldur betri alli hefur fengizt þegay róið lieíur verið suður undir Breiðafjörð, en fiskurinn þar er smærri en sá, sem fæst liér út af. Þar hefur fengizt skín- andi fallegur liskur og er uppi staðan í aflanum þorskur að tveimur þriðju, en þriðjungur er ýsa. Mikil vinna er við verkun aflans og yfirleitt unnið annan daginn til kl. 7 að kvöldi, en liinn til kl. 10 að kvöldi. Sæmilega vel liefur gengið að fá fólk til fram- leiðslustarfanna, þótt nokkrir erfiðleikar væru á því framan af. HNIFSDALUR: Góðar gæftir hafa verið liér að undanförnu og afli ágætur. Hal'a bátarnir fengið 6—10 Iestir í róðri. Páll Pálsson og Pólstjarnan eru fyrir nokkru byrjaðir á línu og Mímir fór í fyrstu leguna rétt fyrir síðustu lielgi. Mikil vinna er nú við verkun aflans, en mann ekla mikil. SÚÐAVIK: Sæmilegur afli liefur verið liér að undanförnu. Svanur liefur fengið 5—9 lestir í róðri, Freyja 6—7 lestir, en eitthvað minna liefur verið lijá Trausta. Bátarnir hafa róið daglega enda gæftir góðar. ÞINGEYRI: Þorgrímur er einn byrjaður á línu liéðan og farið 4—5 róðra og hefur afli verið fremur tregur. —□— Reykjanesskóli settur í gær Sex verkamannabústaðir í smíðum á Flateyri

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.