Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1968, Blaðsíða 22

Vesturland - 24.12.1968, Blaðsíða 22
scns) aÆscFwzxxn saticFSSiEZisxrooai Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Kaupfélag önfirðinga ★ Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum Kaupfélag Patreksfjarðar Patreksfirði. ★ Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. VerzlunMagnúsar B. Olsen Patreksfirði. Hýju bækurnar Dante Alighieri: Tólf kviður úr Gleðileiknum guðdómlega Guðm. Böðvarsson íslenzk. Jóhann Sigurj ónsson: Bréf til bróður Kristinn Jóhannesson sá um útgáfuna. Gils Guðmundsson: Færeyjar, land og þjóð John Galsworthy: Saga Forsytanna, skáldrit- ið sem hið vinsæla fram- haldsleikrit Sjónvarpsins byggist á. Almanak Þjóvinafélagsins, Andvari, Studia Islandica. Bokaútfláfa Menninflarsjóös «o Þjððvinafélaosins ★ ■ Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á líðandi , . an. Sparisjóður Arnfirðinga Bíldudal. ★ Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Verzlun Jóns S. Bjarnasonar Bíldudal. --------------~~~~-* Salem- söfnuðurinn t Ísafirði óskar öllum ísfirðingum og að komumönnum gleðilegra jóla og farsæls komaudi árs. Verið hjartanlega velkomin á samkomur okkar um hátíð- ina sem hér segir: Sunnudag 22/12 kl. 11,00 Sunnudagaskóli — 16,30 Samkoma 1. jóladag kl. 16,30 Hátíðasamkoma — 20,30 Hátíð sjómanna 2. jóladag kl. 16,30 Samkoma Sunnudag 29/12 kl. 14 og 17 Hátíð Sunnu- dagaskólans Gamlárskvöld kl. 23 Áramótasamkoma Nýársdag kl. 16,30 Hátíðasamkoma Sunnudag 5/1 1969 kl. 11,00 Sunnudagaskóli — 16,30 Samkoma Miðvikudag 8/1 1969 kl. 20,30 Saumafundur (jólahátíð kvenna) * ★ Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Einars Hafberg Flateyri JÓIa-00 nýjársdagskrá Hjálpræðishersins 1968-1969 Jóladag 25. des. kl. 20,30 Hátíðarsamkoma 2. jóladag 26. des. kl. 15,00 Jólafagnaður fyrir börn Aðgangur kr. 10 Laugardag 28. des. kl. 15,00 Jólahátíð sunnudagaskól- ans. Laugardag 28. des. kl. 20,30 Jólafagnaður Heimilasam- bandsins Major Svava Gísladóttir stjómar og talar Sunnudag 29. des. kl. 14,00 Sunnudagaskóli kl. 20,00 Fjölskylduhátíð í Hnífsdal Major Svava Gísladóttir talar Mánudag 30. des. kl. 15,00 Jólafagnaður fyrir böm Gamlárskvöld kl. 23,00 Ára- mótasamkoma Nýársdag kl. 20,30 Hátíðar- samkoma Föstudag 3. jan. kl. 15,00 Jólafagnaður fyrir aldrað fólk. Major Svava Gísladóttir tekur þátt í öllum þessum samkom- um, ásamt flokksforingjunum. Verið hjartanlega velkomin á allar samkomur Hjálpræðis- hersins. Hjálpræðislierinn á Isafirði óskar öllum gleðilegra jóla og guðsblessunar á komandi ári, og þakkar framlög í jólapott- inn. ■4* Sparisjoður Bolungarvíkur Hafnargötu 37 - Bolungarvík - Sími 16. Stofnaður 1908. Engin afgreiðsla í almennum sparisjóði frá og með 27. des. 1968 til og með 2. jan. 1969. Óskum öllum Bolvíkingum og öðrum gleðilegra jól og gæfuríkfar framtíðar.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.