Vesturland

Árgangur

Vesturland - 28.05.1971, Blaðsíða 7

Vesturland - 28.05.1971, Blaðsíða 7
&GFIS a/6S!TF)Ji2XXR 83fhJFS3tEF)SXKXXfl 7 Framboöslistar í Vestfjarðakiordæmi tii Alþingiskosninga 13. iúni 1971 ern: A. Listi Alþýðuflokksins: 1. Birgir Finnsson, alþingismaður, ísafirði 2. Ágúst H. Pétursson, skrifstofumaður, Patreksfirði 3. Kristmundur Hannesson, skólastjóri, Reykjanesi 4. Emil Hjartarson, skólastjóri, Flateyri 5. Lárus Þ. Guðmundsson, sóknarprestur, Holti 6. Ingibjörg Jónasdóttir, frú, Suðureyri 7. Kristján Þórðarson, bóndi, Breiðalæk 8. Jóhann R. Símonarson, skipstjóri, ísafirði 9. Páll Jóhannesson, húsas.meistari, Patreksfirði 10. Bjarni G. Friðriksson, sjómaður, Suðureyri B. Listi Framsóknarflokksins: 1. Steingrímur Hermannsson, verkfræðingur, Garðahreppi 2. Bjarni Guðbjörnsson, alþingismaður, ísafirði 3. Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli 4. Ólafur Þ. Þórðarson, skólastjóri, Suðureyri 5. Ólafur E. Ölafsson, kaupfélagsstjóri, Króksfjarðarnesi 6. Gunnlaugur Finnsson, bóndi, Hvilft 7. Svavar Júlíusson, kaupfélagsstjóri, Móbergi 8. Torfi Guðbrandsson, skólastjóri, Finnbogastöðum 9. Svavar Jóhannsson, bankastjóri, Patreksfirði 10. Jón Á. Jóhannsson, skattstjóri, ísafirði D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Matthías Bjarnason, alþingismaður, ísafirði 2. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkv.stj. Reykjavík 3. Ásberg Sigurðsson, alþingismaður, Reykjavík 4. Arngrímur K. Jónsson, skólastjóri, IMúpi 5. Hildur Einarsdóttir, húsfrú, Bolungarvík 6. Jón Kristjánsson, stud.jur, Hólmavík 7. Engilbert Ingvarsson, bóndi, Mýri 8. Ingi Garðar Sigurðsson, tilraunastjóri, Reykhólum 9. Jóhanna Helgadóttir, húsfrú, Prestbakka 10. Marseliíus Bernharðsson, skipasmíðameistari, ísafirði F. Listi Samtaka frjálslyndra og' vinstrimanna: 1. Hannibal Valdimarsson, alþingismaður, Selárdal 2. Karvel Pálmason, form. Verkal.og sjóm.fél. Bolungarvíkur 3. Hjördís Hjörleifsdóttir, húsmæðrakennari, ísafirði 4. Hjörleifur Guðmundsson, sjómaður, Patreksfirði 5. Einar Hafberg, verzl.maður, Flateyri 6. Jónas Karl Helgason, form. Verkal.fél. Hnífsdal 7. Ragnar Þorbergsson, verkstjóri, Súðavík 8. Steingrímur Steingrímsson, tæknifræðinemi, ísafirði 9. Haildór Jónsson, bóndi, Hóli, V-Barðastrandarsýslu 10. Guðmundur Jónsson, verzl.maður, Hólmavík G. Listi Alþýðubandalagsins: 1. Steingrímur Pálsson, alþingismaður, Brú 2. Aage Steinsson, rafveitustjóri, ísafirði 3. Guðmundur F. Magnússon, verkamaður, Þingeyri 4. Guðrún Unnur Ægisdóttir, kennari, Reykjanesi 5. Gestur Ingvi Kristinsson, skipstjóri, Súgandafirði 6. Einar Gunnar Einarsson, hrl. ísafirði 7. Unnar Þór Böðvarsson, kennaranemi, Tungumúla 8. Gísli Hjartarson, skrifstofumaður, ísafirði 9. Davíð Davíðsson, oddviti, Tálknafirði 10. Skúli Guðjónsson, Ljótunnarstöðum ÍSAFIRÐI, 13. MAÍ 1971. YFIRKJÖRSTJÖRN VESTFJARÐAKJÖRDÆMIS t'ionbíW — Tve"fbAa<‘" Frá Sundhöllinni Þ^í\at Vegna bilunar á Sundlaugarmiðstöð, verður laugin losuð í dag föstudag. En þar sem viðgerð tekur alllangan tíma á þessu og fleiru, er ákveðið að opna ekki aftur fyrr en crmeö föstudaginn 25. júní n.k. SUNDHÖLLIN. LANDSHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Hús til sðln Trilla til sölu 1.5 tonna bátur og vél Húseignin Silfurgata 5, ísafirði (eignarhlutur minn), í góðu ásigkomulagi. er til sölu. Hrognkelsaveiðarfæri geta fylgt. Tilboð sendist undirrituðum. JÓEL ÞÓRÐARSON, Upplýsingar í síma 7171 Jóhann Kristjánsson. Hvassaleiti 24, 3h. t.v. Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför móður okkar BJARNVEIGAR JÓNSDÖTTUR. Sólveig F. Helgadóttir, Sigríður J. Helgadóttir Pálína Helgadóttir, Tómás Helgason. Þökkum kærlega heimsóknir, gjafir, skeyti og alla vinsemd okkur sýnda á gullbrúðkaupsafmæli okkar 15. maí s.l. Petrína Þórðardóttir Sigurbaldur Gíslason. Arður til hlnthafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags fslands 21. maí 1971 var samþykkt að greiða 12% — tólf af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1970. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.