Vesturland

Árgangur

Vesturland - 11.06.1971, Blaðsíða 1

Vesturland - 11.06.1971, Blaðsíða 1
xlvhi. árg. ísafirði, 11. júní 1971. 9. 10. tölublað. Eflum viðgani vesííirzkra byidða Veljum íransía forystu iands od bjóðar Við kjörborðið á sunnudag velur þjóðin forystu landsmálanna næstu fjögur árin. Miklu skiptir, að hver og einn geri sér grein fyrir því, að í hendi hans getur stjórnarstefnan næsta kjörtíma- bilið verið falin. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft stjórnarforystu á hendi síðastlið- in þrjú kjörtímabil — tíma framfara, velsældar og alhliða upp- byggingar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur á undanförnum árum verið burðar- ásinn í íslenzkum stjórnmálum landi og þjóð til hagsældar. Við heitum á alla Sjálfstæðismenn og aðra þá, sem vilja trausta og ábyrga leiðsögu í málum landsmanna, að efla gengi Sjálfstæðis- flokksins á sunnudag. Matthías Bjarnason Þorvaldur Garðar Kristjánss. Ásberg Sigurðsson Arngrímur K. Jónsson Hildur Einarsdóttir Jón Kristjánsson Engilbert Ingvarsson Ingi Garðar Sigurðsson Jóhanna Helgadóttir Marsellíus Bernharðsson

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.