Vesturland

Árgangur

Vesturland - 05.01.1974, Blaðsíða 6

Vesturland - 05.01.1974, Blaðsíða 6
6 to e ra Fjölskylda yöar getur sparað mikiö fé árlega, ef hún notar Jurta á brauð og kex. Ótrúlegt, en satt. Dæmið er einfalt. Þér skulið sjálf reikna. 500 gr Jurta kosta 77 krónur. En dýrasta feitmetið kostar 156 krónur 500 gr. Meira en helmings munur! Jurta-neyzla landsmanna vex með hverjum deginum sem líður. Enda nota þúsundir íslendinga Jurta á brauð og kex. Við fengum nýtt tæki inn í sjálfvirku samstæðuna okkar, sem beinlínis fram- leiðir betra smjörlíki. Jurta er fyllra og þéttara, en áóur. Þess vegna er auðveldara að smyrja með Jurta. Þannig nýtist Jurta betur og sparar enn meira. Jurta geymist betur. Öll fituefnin eru úr jurtaríkinu. Jurta er hollt og bragðgott. • smjörlíki hf. Ef reiknað er með að neyzla á meðal heimili sé 6 kg. á hvern mann á ári, má til gamans athuga eftir- farandi dæmi: Fimm manna fjölskylda Jurta: 60 stk. (500 gr) X 77 kr. pr. stk. kr: 4.620.00 Dýrasta feitmetiö: 60 - (500 gr) X 178 - - - - 10.680.00 SPARNAÐUR: kr. 6.060.00 Fjögurra manna fjölskylda Jurta: 48 stk. (500 gr) x 77 kr. pr. stk. kr: 3.696.00 Dýrasta feitmetió: 48 - (500 gr) x 178 - - - - 8 544.00 SPARNAÐUR: kr. 4.848.00 Priggja manna fjölskylda Jurta: 36 stk. (500 gr) X 77 kr. pr. stk. kr: 2.772.00 Dýrasta feitmetiö: 36 - (500 gr) x 178 - - - - 6.408.00 SPARNAÐUR: kr. 3.636.00 Ert þu hagsýn húsmóðir, sem tekur verð og gæði með í reikninginn? gott veró/gott bragó Óðoverðbólgo og öngþveiti Framhald af 5. síðu Þó er það staðreynd, að tveir af hverjum þremur kössum af frystum fiski, sem fluttur er út, koma frá Vest- fjörðum. Það lítur helzt út fyrir, að verið sé að refsa Vestfirðing- um fyrir þann þátt, sem þeir áttu að því að vinstri stjórn var mynduð á íslandi. En það láta Vestfirðingar ekki henda sig aftur, það hlýtur að vera sameiginlegt hagsmunamál allra Vestfirð- inga að þessi ríkisstjórn fari sem fyrst frá, og stjórn, sem meti Vestfirði að verðleikum, taki við völdum. Næsta vor verða sveitar- s t j órnakosningar. Þá er kjörið tækifæri fyrir Vestfirðinga og aðra landsmenn að sýna hug sinn til ríkisstjómarinnar með því að kjósa frambjóðendur Sjálf- stæðisflokksins og styrkja með þvi stöðu sveitarfélag- anna. Sigur Sjálfstæðisflokksins í sveitarst.jórna- og alþingis- kosningum er eina leiðin til þess að létta af þjóðinni þeirri vinstri ánauð, sem núverandi ríkisstjórn er búin að hneppa hana í. Ólafur H. Guðbjartsson. Þar sem verzlunin hættir frá og með 12. janúar n.k. höfum við ákveðið að selja allar bækur og aðrar vörur verzlunarinnar með 10% afslætti Þökkum öllum þeim sem við okkur hafa átt viðskipti. GLEÐILEGT NÝTT ÁR. MATTHÍASAR BJARNASONAR

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.