Vesturland

Árgangur

Vesturland - 22.05.1974, Blaðsíða 2

Vesturland - 22.05.1974, Blaðsíða 2
2 Auglýsing frá yfirkjörstjórninni í Vestfjarðakjördæmi. Eftirtaldir listar verða í framboði til kjörs Bæjarstjórnar ísafjarðar 26. maí n.k. Við alþingiskosningarnar 30. júní n.k. hefur yfir- kjörstjórn Vestfjarðakjördæmis aðsetur á ísafirði og veitir viðtöku framboðslistum á bæjarskrifstof- unni að kveldi 29. þ.m. frá kl. 20,00 til kl. 24,00, en þá rennur framboðsfrestur út. Á kjördegi verður aðsetur yfirkjörstjórnar í Gagn- fræðaskólanum. ísafirði, 20. maí 1974. í yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis Magnús Reynir Guðmundsson (formaður) Guðmundur Kristjánsson, Guðmundur Magnússon, Guðmundur Marinósson, Sigurður Kristjánsson. Auglýsing Kosning til bæjarstjórnar ísafjarðar fer fram sunnudaginn 26. maí n.k. Kosið verður í 4 kjördeildum. 1. kjördeild: Aðalstræti — Hjallavegur. 2. kjördeild: Hlíðarvegur — Silfurtorg. 3. kjördeild: Skipagata — Þvergata — Torfnes Grænigarður — Hraunprýði Neðstikaupstaður — Sjúkrahús Skutulsfjörður — Arnardalur. Þessar kjördeildir verða í Gagnfræðaskólanum. 4. kjördeild: Hnífsdalur. Kosið í barnaskólanum þar. Kjörfundir hefjast kl. 10. Undirkjörstjórnir og umboðsmenn lista mæti hjá yfirkjörstjórn í Gagnfræðaskólanum kl. 9. YFIRKJÖSTJÓRN. Happdr æ ttáð Gerið skil til skrifstofunnar að Uppsölum. Opið alla daga frá kl. 13—22. — Ágóðinn rennur að mestu í okkar eigin kosningasjóð. B-listi Framsóknarflokkur Guðmundur Sveinsson, Engjavegi 24 Fylkir Ágústsson, Fjarðarstræti 13 Magdalena Sigurðardóttir, Seljalandsv. 38 Geir A. Guðsteinsson, Austurvegi 2 Guðrún Eyþórsdóttir, Fjarðarstræti 7 Eiríkur Sigurðsson, Miðtúni 12 Jóhann Júlíusson, Hafnarstræti 7 Birna Einarsdóttir, Seljalandsvegi 56 Sigrún Vernharðsdóttir, Hlégerði 2 Hermann Sigurðsson, Seljalandsvegi 44 Jakob Hagalínsson, Fjarðarstræti 38 Hjörtur Sturlaugsson, Fagrahvammi Páll Áskelsson, Smiðjugötu 12 Friðgeir Örn Hrólfsson, Seljalandsvegi 24 Theodór Norðquist, Urðarvegi 18 Jóhannes G. Jónsson, Túngötu 11 Jón Magnússon, Engjavegi 16 Jón Á. Jóhannsson, Fjarðarstræti 15 D-listi Sjálfstæðisflokkur Jón Ben Ásmundsson, Túngötu 1 Jón Ólafur Þórðarson, Aðalstræti 26 a Jens Kristmannsson, Túngötu 21 Guðmundur H. Ingólfsson, Holti, Hnd. Þorleifur Pálsson, Hlíðarvegi 3 Geirþrúður Charlesdóttir, Urðarvegi 6 Óli M. Lúðvíksson, Hlíðarvegi 15 Inga Þ. Jónsdóttir, Skólavegi 7, Hnd. Hermann Skúlason, Urðarvegi 19 Elísabet Agnarsdóttir, Urðarvegi 24 Jóhannes Þorsteinsson, Hlíðarvegi 4 Jón Páll Halldórsson, Engjavegi 14 Sigurgeir Jónsson, Efri-Engidal Öskar Eggertsson, Sundstræti 26 Ragúel Hagalínsson, Brautarholti Þröstur Marzellíusson, Austurvegi 7 Garðar S. Einarsson, Urðarvegi 10 Kristján J. Jónsson, Fjarðarstræti 57 Y f irk j örst j órnin Marías Þ. Jens Kristmannsson G-listi Alþýðubandalag Aage Steinsson, Seljalandsvegi 16 Þuríður Pétursdóttir, Sundstræti 28 Guðmundur Gíslason, Aðalstræti 15 Björn Ólafsson, Eyrargötu 6 Elín Magnfreðsdóttir, Sundstræti 27 Magnús J. Kristinsson, Fjarðarstræti 57 Pétur Pétursson, Grænagarði Gísli Hjartarson, Hlíðarvegi 8 Gigja Tómasdóttir, Hafnarstræti 1 Jakob Hallgrímsson, Heimavist M.í. Ragna St. Eyjólfsdóttir, Kirkjubóli Guðmundur Guðjónsson, Hnífsdalsvegi 13 Smári Haraldsson, Pólgötu 10 Lúðvík Kjartansson, Krók 2 Óskar Brynjólfsson, Aðalstræti 42 Helgi Björnsson, Bakkavegi 3 Jón Kr. Jónsson, Hlíðarvegi 24 Halldór Ólafsson, Hlíðarvegi 12 I-listi Jafnaðarmenn og óháðir Jón Baldvin Hannibalsson, Torfnesi Gunnar Jónsson, Sætúni 2 Málfríður Finnsdóttir, Miðtúni 16 Sverrir Hestnes jr., Miðtúni 23 Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, Engjav. 18 Haukur Helgason, Engjavegi 31 Jónas K. Helgason, Hreggnasa 3 Bjarni L. Gestsson, Hlíðarvegi 3 Gunnlaugur Jónasson, Hafnarstræti 2 Sturla Halldórsson, Hlíðarvegi 37 Hákon Bjarnason, Aðalstræti 26 a Sigurður Th. Ingvarsson, Eyrargötu 8 Kristján Reimarsson, Seljalandsvegi 56 Jens Hjörleifsson, ísafjarðarvegi 4 Stefán Dan Óskarsson, Aðalstræti 22 a Ingimar Ólason, Skólagötu 8 Sigríður J. Ragnar, Smiðjugötu 5 Sigurður J. Jóhannsson, Eyrargötu 6 í ísafjarðarkaupstað Guðmundsson Sturla Halldórsson Hitaveita Framhald af 1. síðu. 19 gráðu heitt vatn eftir að komið var niður á 100 m dýpi, en þá gafst ekki tími til frekari borana. Á fyrstu 20 m er boraðir voru var vatnið er upp kom orðið 6 gráður og fór jafnt og þétt hlýnandi niður í 100 m. Þeir menn, er þetta verk unnu, töldu að ef hægt væri að bora niður á 600—800 m væri hitastigið í borholunni orðið a.m.k. 100 gráður, en að vísu væri ekki vissa fyrir að þar væri heitt vatn, held- ur jarðvarmi og þyrfti þetta því frekari rannsókna við. Margt bendir til þess að hér í botni fjarðarins liggi hitavatnsæð. I Súgandafirði er vitað um tvær lindir, þar sem heitt vatn kemur upp. Ef dregin er bein lína á korti frá lindunum í Súganda- firði inn að Nauteyri við ísa- fjarðardjúp, kemur í ljós að sú lína sker heitar uppsprett- ur í Hvítanesi, á milli Hest- fjarðar og Skötuf jarðar, í Laugadal og Reykjanesi, og bendir því allt til þess að hér sé um sömu hitavatnsæð- ina að ræða. Allar rannsóknir um þessi mál eru fremur dýrar og er mestur kostnaður í kaupum á hæfum jarðbor, því þeir jarðborar sem til eru í land- inu og gætu borað nógu djúpt, fengjus-t aldrei til Vest- f jarða, þar sem þeir anna ekki verkefnum á þeim stöðum, er þeir eru staðsettir nú. Er það ekki verðugt verk- efni okkar ísfirðinga, er teij- um okkur búa í höfuðstað Vestfjarða, að beita okkur fyrir að sveitarfélögin á Vest- fjörðum stofni félag um kaup á jarðbor. Vitað er að heitt vatn er að finna í Tálknafirði, í Arn- arfirði, Súgandafirði og Bol- ungarvík og telja má víst að þessir staðir væru tilbúnir til samstarfs um þessi mál. Þorleifur Pálsson ísfiriingar! Kjósið D-listann — X- D

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.