Vesturland

Árgangur

Vesturland - 25.05.1974, Blaðsíða 1

Vesturland - 25.05.1974, Blaðsíða 1
Ll. árgangur. ísafirði, 25. maí 1974. 7. tölublað. Fimm efstu menn á framboðslista Sjálfstœðisflokksins Jón Ben Ásmundsson Jón Ólafur Þórðarson Jens Kristmannsson Guðmundur H. Ingólfsson Þorleifur Pálsson Kjósum samhentan meirihluta í bœjarstjórn ÁVARP GÓÐIR KJÓSENDUR! Á MORGUN, sunnudaginn 26. maí, gangið þið að kjör- borðinu til að velja menn í bæjarstjórn ísafjarðarkaup- staðar til næstu fjögurra ára. Margvísleg verkefni bíða úrlausnar, þótt ekki sé hægt að ætlast til, að unnt verði að ljúka þeim á einu kjör- tímabili. Núverandi meirihluti undir forystu sjálfstæðismanna hefur lokið undirbúningi ýmissa þeirra mála, er biðu úrlasnar. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins bjóða bæjarbúum upp á samstarf af fullum heilindum um lausn aðkallandi mála. Yið bjóðum fram krafta okkar og munum leitast við að leysa hvert mál af velvild og skilningi. Því öflugri stuðning, sem þið veitið D-LISTANUM, þeim mun meiri áhrif höfum við á gang bæjarmála og uppbyggingu blómlegs bæjarfélags. BURT MEÐ SUNDRUNGARÖFLIN — SAMEINUMST UM D-LISTANN. Frambj óðendur Sj álfstæðisflokksins. ísafjörður - Veljið bœnum virka forystu - Kjósið D-listann

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.