Vesturland

Volume

Vesturland - 29.06.1974, Page 1

Vesturland - 29.06.1974, Page 1
Stefnuföst forysta Sjálfstæðisflokksins í stað sundrungar vinstri flokkanna Matthías Bjarnason Kristján Jónsson Þorvaldur Garðar Kristjánsson Sigurlaug Bjarnadóttir mi Ingi Garðar Sigurðsson Jóhannes Árnason Hildur Einarsdóttir Jóhanna Helgadóttir Ásberg Sigurðsson Á MORGUN velur íslenzka þjóðin forystu landsmálanna næstu f jögur ár. I þrjú ár hefur þjóðin horft á blómlegt efnahagslíf í byrjun kjörtímabilsins hrynja, þrátt fyrir árgæzku til lands og sjávar og hagstætt verð á flestum tegundum útflutnings- afurða okkar. Öðaverðbólgan hefur aldrei verið meiri. — Allir stofnlánasjóðir eru galtómir og með þungar skuldbindingar í mörg ár. — Ríkissjóður er rekinn með milljarða halla. — TJtflutningsatvinnuvegina skortir um 4.000 milljónir króna til þess að standa undir rekstri. — Hraðfrystihúsin eru farin að loka. — Utgerðin stöðvast næstu vikur ef ekkert verður að gert. — Niðurgreiðslur á vöruverði eru fram- kvæmdar með innstæðulausum ávísunum á Seðlabankann. Þeir, sem leitt hafa slíkt efnahagsöngþveiti yfir þjóð- ina, eru svo bíræfnir og óskammfeilnir að biðja um aðra Vinstristjórn. íslenzka þjóðin hefur fengið nóg af Vinstristjórninni. Sjálfstæðisflokkurinn er sterkasta stjórnmálaaflið. Honum einum er treystandi til þess að hafa forystu þjóð- málanna og leiða þjóðina út úr efnahagsþrengingunum til heilbrigðs efnahagslífs. Það verk er mikið og vandasamt. Vestfirðingar. Eflið gengi Sjálfstæðisflokksins. Tryggjum kosningu þriggja Sjáifstæðis- x D manna á þing á sunnudaginn x D

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.