Vesturland

Árgangur

Vesturland - 10.07.1974, Blaðsíða 1

Vesturland - 10.07.1974, Blaðsíða 1
mmm &jsn® s/esjjFmzxvm sdúsFssms»sxmffi Ll. árgangur. ísafirði, 10. júlí 1974. 15. tölublað. URSLIT ALÞINGISKOSNINGANNA Sjálf stæði sflokkurinn vann glæsilegan sigur Vestfirðingar kusu þrjá Sjálfstœðismenn á þing. Sjálfstœðisflokkurinn á Vestfjörðum hlaut 1798 atkv. og á nú 1. þingmann Vestfjarða með yfir- burða sigri yfir Framsókn sem hlaut 1432 atkv. Urslit alþingiskosninganna 30. júní s.I. er ótví- ræður stórsigur Sjálfstæðisflokksins. Heildarúr- slit á landinu eru þessi: Sjálfstæðisflokkurinn 48758 atkv. 42,7% og 25 þingmenn (38170 atkv. 36,2% 22 þm.), Framsóknarflokkur 28.388 atkv. 24,9%0 og 17 þingmenn (26.645 atkv. 25,3% 17 þm.), Alþýðubandalag 20922 atkv. 18,3% og 11 þingmenn (18.055 atkv. 17,1% 10 þm.), Alþýðu- flokkur 10.321 atkv. 9,1% 5 þingmenn (11020 atkv. 10,5% 6 þm.), Samtök frjálslyndra og vinstri manna 5244 atkv. 4,6% 2 þingmenn (9395 atkv. 8,9% 5 þm.). Aðrir flokkar fengu samtals 448 atkv. eða 00,4%. 127501 voru á kjörskrá en at- kvæði greiddu 115.566 eða 90,6%. Auðir seðlar og ógildir voru samtals 1485. Tölur í sviga éru frá alþingiskosningunum 1971. Mest varð fylgisaukning Sjálfstæðisflok'ksins í Reykja- neskjördæani 10,7%. I Reykja vík nam fylgisaukningin 7,5% Vestfjörðum 5,8%, Vestur- landi 4,6%, Norðurl. eystra 4,3%, Suðurlandi 3,8%, Aust- urlandi 1,5%. I Norðurlandi vestra varð ekki fylgisaukn- ing. Hér fara á eftir úrslit í einstökum kjördæmum: Vestfjarðakjördæmi: Atkvæði þingm. A: 495 (464) 0 (0) 9,9 % (9,3) B: 1432 (1510) 2 (2) 28,5% (30,3) D: 1798 (1499) 2 (2) 35,9% (30,1) F: 711 (1229) 1 (1) 14,2% (24,7) G: 578 (277) 0 (0) 11,5% (5,6) 5.099 (5.057) greiddu atkvæði af 5.596 (5.586) á kjörskrá eða 91,1% (90,5). Auðir og ógildir voru 85 (78). Kjömir þingmenn: Matthías Bjarnason (D), Steingrímur Hermannsson (B), Þorvaldur Garðar Kristjánsson (D), Gunnlaugur Finnsson (B), Karvel Pálmason (F). Reykjavík: Atkvæði þingm. A 4047 (4468) 1 (1) 8,5% (10,1) B 8014 (6766) 2 (2) 16,7% (15,2) D 24023 (18884) 7 (6) 50,1% (42,6) F 1650 (4017) 0 (1) 3,4% (9,1) G 9874 (8851) 2 (2) 20,6% (20,0) K 121 0 0,3% N 67 0 0,1% R 149 0 0,3% 48.483 (44.935) greiddu atkvæði af 53.935 (50.170) á kjör- skrá eða 89,9% (89,6%). Auðir seðlar og ógildir voru 514 (596). Kjörnir þingmenn: Geir Hallgrímsson (D), Gunnar Thor- oddsen (D), Magnús Kjartamsson (G), Þórarimn Þórarinsson (B), Ragnhildur Helgadóttir (D), Jóhann Hafstein (D), Eð- varð Sigurðsson (G), Pétur Sigurðsson (D), Gylfi Þ. Gíslason (A), Einar Ágústsson (B), Ellert B. Schram (D), Albert Guðmundsson (D). Reykjaneskjördæmi: Atkvæði þingm A 2702 (2620) 0 (1) 13,0% (14,7) B 3682 (3587) 1 (1) 17,8% (20,1) D 9751 (6492) 3 (2) 47,1% (36,4) F 764 (1517) 0 (0) 3,7% (8,5) G 3747 (3056) 1 (1) 18,1% (17,1) P 19 0 0,1% R 51 0 0,2% 20.988 (18.135) greiddu atkvæði af 23.069 (20.100) skrá eða 91,0% (90,2). Auðir og ógildir voru 272 (284). Kjörnir þingmenn: Matthías Á. Mahiesen (D), Oddur Ólafsson (D), Gils Guðmundsson (G), Jón Skaftason (B), Ólafur G. Einarsson (D). Vesturlandskjördæmi: Atkvæði þingm. A: 771 (723) 0 (0) 10,8% (10,9) B: 2526 (2483) 0 (2) 35,6% (37,2) D: 2377 (1930) 2 (2) 33,5% (28,9) F: 246 (602) 0 (0) 3,5% (9,0) G: 1179 (932) 1 (1) 16,6% (14,0) 7.195 (6.782) greiddu atkvæði af 7.835 (7.365) á kjörskrá eða 91,8% (92,1). Auðir og ógiidir voru 96 (112). Kjörnir þingmenn: Ásgeir Bjarnason (B), Jón Árnason (D), Halldór E. Sigurðsson (B), Friðjón Þórðarson (D), Jónas Árnason (G). Norðurlandskjördæmi vestra: Atkvæði þingm. A: 445 (566) 0 (0) 8,3% (11,0) B: 2027 (2006) 2 (2) 37,6% (39,0) D: 1753 (1679) 2 (2) 32,5% (32,6) F: 312 0 5,8% G: 850 (897) 1 (1) 15,8% (17,4) 5.452 (5.254) greiddu atkvæði af 6.036 (5.853) á kjörskrá eða 90,3% (89,8%). Auðir og ógildir voru 65 (106). Kjörnir þingmenn: Ólafur Jóhannesson (B), Páilmi Jónsson (D), Páll Pétursson (B), Eyjólfur K. Jónsson (D), Ragnar Arnalds (G). Norðurlandskjördæmi eystra: Atkvæði þingm. A: 1098 (1147) 0 (0) 9,1% (10,1) Framhald á 2. síðu. ALÞINGI ALÞINGI kemur saman til fundar fimmtudaginn 18 júlí. Matthías Bjarnason 1. þingmaður Vestfjarða Þorvaldur Garðar Kristjáns- son 3. þingmaður Vestfjarða Sigurlaug Bjarnadóttir 9. landskjörinn þingmaður

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.