Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1974, Blaðsíða 20

Vesturland - 24.12.1974, Blaðsíða 20
20 smx> ztesrFnoDom — Hrafnseyri Framhald af 13. síðu. þurfi einangrun Hrafnseyrar og í því sambandi gera athug- un á flugbrautarstæði nærri staðnum. Og ennfremur — í ályktunarformi: „Leita sked til húsameistara um tei-kningu að kirkju eða kapellu á Hrafnseyri. Ræða skal við landlækni um framkvæmd á fyrirætlan um minnismerki Hrafns Svein- bjarnarsonar Athuga skal um væntan- legan áhuga ættmenna Jóns Sigurðssonar forseta, um framkvæmdir á Hrafnseyri og stuðning við þær. Vinna skal að því að koma upp vísi að minningasafni um Jón forseta Sigurðsson á Hrafnseyri, þar sem geymd verði rit hans og rit um hann, munir, sem honum eru tengd- ir og minna á samtíð hans.“ Hér við mætti bæta hug- mynd um dvöl fræðimamns við fræðiiðkanir sdnar, ef bókasafn væri fyrir hendi. Snyrtilegur búrekstur væri staðnum einnig til sóma, ef vel væri á haldið. (Ég held ég hafi hvergi séð jafn fallega sprottið tún fyrir vestan s.l. vor og einmitt á Hrafnseyri.) Gisting og greiðasala yfir sumarmánuðina gæti einnig komið til greina. Eitthvað af þessu hlýtur að koma —• en hvenær? Hér þurfa heimamenn, Hrafns- eyrarnefnd og íslenska ríkið að tcika höndum saman. En, áður en ég nú hverf frá Hrafnseyri hiýt ég að minnast elskulegrar stundar í Hrafns- eyrarkirkju með strákahnokk- unum fjórum, sem ekki vildu þó syngja með mér, en hjálp- uðu mér drengilega við að komast niður og út af túninu aftur. Áður hafði ég notið gestrisni og greiðasemi heima í hinu vistlega Hrafnseyrar- húsi og þar að auki yndælis kaffi, sem var sannarlega vel þegið. Að lokum. -— Bestu jóla- og nýjársóskir til allra Vestfirð- inga. Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur. Byggingalánasjóður í saf j ar ðarkaupstaðar Auglýsing um lún Byggingalánasjóður ísafjarðarkaupstaðar aug- lýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er sá, að styrkja einstaklinga, búsetta á ísafirði til þess að koma sér upp íbúðarhúsnæði til eigin nota. Skilyrði til þess að lánbeiðenda verði veitt lán er m.a. að viðkomandi íbúð fullnægi skilyrðum Húsnæðismálastofnunar ríkisins um lánshæfni. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni hjá bæjarritara, er veitir nánari upplýsingar. KONGSBERG-línubyssur Auglýsing um Kongsberg-línubyssur ASÍUFELAGIÐ HF. Vesturgata 2 — Reykjavík — Sími 26733 — Box 826 Leiðbeiningur Byssa sem þessi er önnur af tveim, sem Siglingamálastofnun ríkisins viðurkennir til notkunar í íslenskum fiskiskipum. um notkun M 52 „Short Range” byssu frá Kongsberg Vápenfabrikk. 1. Setjið skotteininn í hiaupið. 2. Festið aftari línuendann, með rauða merkinu í skipið. 3. Takið fremri enda línunnar, með gula merkinu og festið í lykkjuna á skotteininum með tveimur vafn- ingum og „Pelastikk.” 4. Hlaðið byssuna (1,5 gr., 12 mm. cal.). Setjið öryggið á. 5. Tryggið að skotteinninn sé réttur í hlaupinu og nemi við skothylkið. 6. Færið öryggið til vinstri. Byssan er tilbúin að skjóta. Bestur árangur að miða 30° til 35° yfir marki. 7. Hirðið byssuna vel. Umsóknir skulu sendast til bæjarráðs ísafjarðar, fyrir 15. des. n.k. ísafirði, 26. nóv. 1974, BÆJARSTJÓRI ALLTAF FJOLCAR VOLKSWAGEN Flugu getið þér drepið en VOLKSWAGEN ekki Margir hafa reynf . . . en ekki tekist HVERSVEGNA? Vegna. þess að VOLKSWAGEN er ekkert tízkufyrirbæri . . . Árviss reynsla og tækni- þróun, án útlitsbreytinga hefir gert hann að öruggri fjárfestingu og þeim bíl . . . sem jafnvel afi og amma þekkja, pabbinn vill eignast, mamma vill keyra og börnin kalla ekki bíl, heldur . . . VOLKSWAGEN . . . AVA Kynnið yður verð varahluta- >JV og viðgerðaþjónustu. VOLKSWAGEN er einmitt framleiddur fyrir yður HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.