Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1974, Blaðsíða 23

Vesturland - 24.12.1974, Blaðsíða 23
23 Fiskiðjan Freyja hf. Suðureyri — Súgandafirði CLEÐILEG JÓL! FARSÆLT ÍTT ÁR! hokkum viðskiptin á líðandi ári. Isafjarðarkaupstaður Gjoldendur ísnfirði Þeir gjaldendur sem ekki hafa gert full skil á álögðum gjöldum til bæjarsjóðs ísafjarðar eru alvarlega áminntir um að gera það nú þegar. Síðasti gjalddagi álagðra gjalda var 1. des. sl. Lögtök og aðrar innheimtuaðgerðir fóru fram dagana 25. nóvember til 30. nóvember, og voru þá gerð lögtök fyrir öllum ógreiddum en gjald- föllnum gjöldum til bæjarsjóðs og hafnarsjóðs ísafjarðar. BÆJARGJ ADKERI. ísfirðingar og nágrannar Yfir jólahátíðina verður opið, sem hér segir: Aðfangadag kl. 8.00—14.00. Jóladag — lokað. Annan jóladag kl. 14,00—18,00. Gamlársdagur kl. 8.00—14,00. Nýársdagur — lokað. Esso-Nesti ÍSAFIRÐI Óskum starfsfólki voru og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu með þakkiæti fyrir líðandi ár. Aliðursuðu- verksmiðjau hf. Torfnesi Samdbyrgð íslands d fiskiskipum Sími 81400 - Símnefni: Samábyrgð - Lágmúla 9 Reykjavík SAMÁBYRGÐIN annast nú eftirfarandi tryggingar: Fyrir útgerðarmenn: Skipatryggingar Ábyrgðartryggingar útgerðarmanna Slysatryggingar sjómanna Farangurstryggingar skipshafna Afla- og veiðarfæratryggingar Endurtryggingar fiskiskipa undir 100 rúmiestum Bráðafúatryggingar fiskiskipa Fyrir skipasmíðastöðvar: Ábyrgðartryggingar vegna skipaviðgerða Nýbygginga - tryggingar Skrifstofa Samábyrgðarinnar og eftirtaldir umboðsmenn vorir veita aliar nauðsynlegar upplýsingar varðandi trygg- ingar þessar og taka á móti tryggingarbeiðnum. Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík Vélbátaábyrgðarfélag Akurnesinga, Akranesi Bátatrygging Breiðafjarðar, Stykkishóimi Vélbátaábyrgðarfélag Isfirðinga, Isafirði Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri Skipatrygging Austfjarða, Neskaupstað Vélbátaábyrgðarfélagið Hekla, Stokkseyri Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík •' • J7- m «1 Hátíðamatur í Kaupfélaginu m I m m i Svínakjöt, allar tegundir Hangikjötið góða Létt reyktir lambahryggir London Lamb Nautakjöt Beinlausir fuglar Kjúkiingar Unghænur Tilreiðum jólamatinn á þann hátt sem þér óskið. Pantið tímanlega. Gjafavörur í Kaupfélaginu Frystikistur Grillpönnur Vöfflujárn Brauðristar Ryksugur Ronson hárþurrkur Ronson kveikjarar Skrautvörur Kitchen-Aid hrærivélar Singer sauma- og prjónavélar Kaffivélar Á j ólamarkaðinum : Leikfangaúrval Jólaskraut Kerti Jólakort Og fleira. Tökum upp vörur daglega. a»w m 'Í5 1 1 i m I m I 1 1 KAUPFÉLAG ÍSFIRDINGA m 'ii m 'is m

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.