Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1974, Blaðsíða 25

Vesturland - 24.12.1974, Blaðsíða 25
25 Lausar stöður Vantar póstafgreiðslumann, karl eða konu, hálfan eða allan daginn við pósthúsið á ísafirði nú þegar. Einnig vantar bréfbera hálfan daginn frá 1. janúar 1975. Laun samkvæmt launakjörum opin- berra starfsmanna. Upplýsingar veittar í skrifstofu Landssímans. PÓSTUR og SlMI, Isafirði. Áætlun Djúpbátsins um hátíðarnar verður sem hér segir: Föstudaginn 20. des. = Djúphafnir. Sunnudaginn 22. des. = Vesturhafnir. Mánudaginn 23. des. = Djúphafnir. Föstudaginn 27. des. = Vesturhafnir. Laugardaginn 28. des. = Djúphafnir. Mánudaginn 30. des. = Vesturhafnir. Fimmtudaginn 2. jan. = Djúphafnir. Föstudaginn 3. jan. = Vesturhafnir. Þriðjudaginn 7. jan. = Djúphafnir. Fimmtudaginn 9. jan. = Vesturhafnir. Föstudaginn 10. jan. = Djúphafnir. Eftir það verða ferðirnar samkvæmt áætlun. GLEDILEG JÓL! LARSÆLT NÝTT ÁR! Þokkum viðskiptin á líðandi ári. DJUPBÁTUKINN HF. íshúslélag ísfirðinga hf. ísafirði óskar starfsfólki sínu á sjó og landi, viðskiptamönnum sínum og öllum vestfirðingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þakklæti fyrir störfin og viðskiptin á líðandi ári. Samvinnubankinn óskar viðskiptamönnum sínum, svo og öllum vestfirðingum, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin. Samvinnubankinn Bankastræti 7 — Reykjavík Útibúið á Patreksfirði 'J, >& M Óskum starfsfólki voru á sjó og landi og öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu með þakklæti fyrir líðandi ár. BÚÐAIUES HF. Óskum viðskiptavinum vorum og öllum vestfirðingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Oddur Friðriksson hf. ísafirði Gjafavara í fjölbreyttu úrvali: isafjarðar apátek ILMVÖTN FREYÐIBÖÐ ILMSPRAY BAÐSÖLT ILMKREM BURSTASETT GJAFAKASSAR SPEGLAR o.fl. o.fl. LEÐURVESKI HRAFNKELL STEFÁNSSON • SlMI 3009 • PÓSTHÓLF14 • ÍSAFIRÐI Hraðfrystihúsið hf. Hnífsdal óskar starfsfólki sínu á sjó og landi, viðskiptamönnum sínum og öllum vestfirðingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þakklæti fyrir störfin og viðskiptin á líðandi ári.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.