Vesturland

Árgangur

Vesturland - 19.08.1981, Blaðsíða 3

Vesturland - 19.08.1981, Blaðsíða 3
3 pMH Misjafn afli Framhald af bls. 4 Orri 1. 244,2 2 Sigurður Þorkelsson f. 34,6 Finnbjörn f. 34,2 Tjaldur f. 26,9 Ver f. 26,1 10 færabátar 109,4 SÚÐAVÍK: Bessi tv. 622,2 4 3 færa- og rækjubátar 15,5 HOLMAVlK: Grimsey f. 40,2 Gunnvör f. 26,7 Gunnhildur f. 24,7 Fiskanes f. 18,5 DRANGSNES: 6 rækjubátar 37,6 Framanritaðar aflatölur eru mið- aðar við slægðan fisk. Rækjuaflinn í einstökum verstöövum: ÍSAFJÖRÐUR: Þröstur 32,7 Guðný 28,9 Bryndís 28,4 Laufey 22,5 Bára 19,4 Hamraborg 15,8 Siggi Sveins 15,3 Guðrún Jónsdóttir 15,0 Donn 10,0 SUÐAVlK: Sigrún 41,8 Valur 31,7 HÓLMAVÍK: Ásbjörg 40,2 Jón Péturs 37,1 Hilmir 28,8 Skagaröst 26,5 Sæbjörg 24,9 Donna 21,2 DRANGSNES: Stefnir 28,7 Aflinn í hverri júlímánuði verstöð í 1980 1981 lestir: lestir: Patreksfjörður 561 306 Tálkafjörður 284 254 Bíldudalur 401 225 Þingeyri 803 544 Hateyri 645 213 Suðureyri 1047 908 Bolungarvík 1200 1215 ísafjörður 2751 2339 Súðavík 754 332 Hólmavík 138 334 Drangsnes 45 84 Janúar/júní 8629 51602 6754 54732 60231 61486 ísaf jar ða rkanpstað nr Slökkviliðsstjóri Starf slökkviliðsstjóra er laust til umsóknar með umsóknarfresti til 1. september n.k. Leikskólinn, Hnífsdal Störf við leikskólann í Hnifsdal (Ný stofnun, sem tekur til starfa í haust). 1. FORSTÖÐUMAÐUR (Forstöðumenntun áskilin). 2. STARFSMENN (Forstöðumenntun eða reynsla í uppeldisstörfum æskileg). Umsækjendur þurfa að geta hafið störf síðari hluta ágústmánaðar. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst n.k. Húsnæði fyrir Barnaskóla ísafjarðar Auglýst er eftir húsnæði fyrir Bamaskóla Isa- fjarðar. Húsnæðið er ætlað til sérkennslu og þarf nauðsynleg hreinlætisaðstaða að vera fyrir hendi. Upplýsingar gefur, auk undirritaðs, skólastjóri Bamaskólans, Björgvin Sighvatsson. Olíustyrkur Olíustyrkur fyrir 1. ársfjórðung þessa árs verður greiddur út dagana 14. til 27. ágúst n.k. á venjulegum afgreiðslutíma bæjarskrifstofunnar kl. 10:00 til 12:00 og kl. 13:00 til 15:00. ísafirði 11. ágúst 1981, Bæjarstjórinn á ísafirði. íþrótta- og leikjanámskeið fyrir böm, 8 — 12 ára verður haldið á ísafírði dagana 19. — 29. ágúst. Kennari verður Anna Gunnlaugsdóttir. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í Sport- hlöðunni fyrir 18. ágúst. Námskeiðsgjald er kr. 50,00 íþróttafulltrúi. © POLLINN HF Isafiröi Sími3792 Nú er rétti tíminn! LITASJÓNVÖRP1ÚRVALI Frá Hollandi: PHILIPS 20“, 22“ og 26“ Frá V-Þýskalandi: SIEMENS 20“, 22“ og 26“ Frá Japan: SANYO 20“. Við bjóðum þér að koma og skoða mismuninn í myndsegulbandi á — SJÓN ER SÖGU RÍKARI — REIÐHJÓL Vestur þýsk og belgísk reiðhjól Hagstætt verð — Á greiðsluskilmálum 25 ár 1956-1981 JÚN FR. EINARSSON Byggingaþjónustan Bolungarvik Simar: 7351 og 7353 25 ár 1956- 1981 Steypustál, timbur, þilplötur, spónaplötur, þakjárn, pappi. Allt til bygginga á einum stað JÓN FR. EINARSSON Byggingavöruverslun Sími 7152 — Bolungarvík SMARETTA- BAKKARNIR okkar eru afbragðsgóðir, en hræódýrir. Sumir segja að okkar HAMBORGARAR séu bestir. HAMRABORG HF. PLÖTUR PLÖTUR Höfum tekið fram mikið af góðum íslenskum plötum Sérlega hagstætt verð, t. d. kr. 30,00, 50,00, 70,00. TILBOÐ ÞESSA VIKU: Ein ókeypis með hverjum tveimur keyptum Gerið góð kaup í plötum! Bókav. Jónasar Tómassonar Sími 3123 ísafirði Okkur vantar STARFSFÓLK Starfsfólk óskast til verslunarstarfa. Upplýsingar veitir Úlfar í síma 3166. HAMRABORG HF.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.