Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1981, Blaðsíða 14

Vesturland - 24.12.1981, Blaðsíða 14
árið 1976 var hafður í frammi mikill áróður fyrir þetta málefni. Á milli þrett- án- og fjórtán hundruð manns skráðu sig inn í sam- tökin í byrjun. Og enn er það svo að við innheimtum félagsgjöld frá um það bil eitt þúsund manns í þessum félagsskap. Strax í upphafi settu sam- tökin sér það markmið að brjótast í að reisa heimili fyrir þroskahefta. f því skyni var kosin byggingarnefnd sem átti að sjá um það mál. Þegar frá byrjun nutum við mikillar velvildar, hjá for- ráðamönnum ísafjarðar- kaupstaðar. Og á árinu 1978 var okkur úthlutað lóð fyrir bygginguna. Sú lóð reyndist þó ekki heppileg þegar til kom. En í fyrra var okkur úthlutað annari lóð í stað- inn. Þetta sýnir vinarhug bæjaryfirvalda í okkar garð. En sama skilningnum höf- um við víðar mætt. Hluti af því svæði sem okkur var afhent, til byggingar, var í eigu Tungubræðra. Ekki er vafi á að þeir hefðu getað seit landið fyrir drjúgan skilding, því þetta var rækt- að svæði, á ákjósanlegum stað. En í stað þess, afhentu þeir félaginu landið með gjafabréfi. Þessari hugul- semi, erum við sem að þessu stöndum, afskaplega þakk- lát. HÚSNÆÐI FYRIR SEXTÁN MANNS Frá því að við hófumst handa árið 1976, varð á nokkur breyting. Alþingi samþykkti ný lög um styrkt- arfélög vangefinna. Sam- kvæmt þeim á að mynda svæðisstjórnir, sem hafi yfir- umsjón þessara mála með höndum. Lög og reglugerð um þetta tóku gildi 1. janú- ar árið 1980 og samkvæmt þeim var mynduð svæðis- stjórn fyrir Vestfirði. Sam- kvæmt lögunum eiga eftir- taldir aðilar að skipa svæðis- stjórnina: Héraðslæknir, fræðslustjóri, tveir fulltrúar Fjórðungssambands Vest- fjarða og einn frá Þroska- hjálp hér á Vestfjörðum. Þegar svæðisstjórnin tók við, lá það fyrir að við vor- um búin að fá lóð og láta teikna húsnæði. Svæðis- stjórnin tók við þessu og hélt framkvæmdum áfram. Ernú stefnt að því að ljúka við byggingaframkvæmdir á ár- inu 1983. Þegar þar að kem- r i i i i i i I h 0\ Viö óskum starfsfólki okkar, viöskiptavinum, svo og öllum Vestfiröingum gleöilegra jóla og farsæls komandi árs og þökkum viðskiptin á árinu sem er aö líöa. VÉL VIRKINN SF. BOLUNGAR VÍK I i i i i i i i i j Verð I. 12. ’8i: 2.8 hö. kr. 4.965,00 8,0 hö. kr. 13.743.00 10,9 hö. kr. 16.945.00 SNJðBLASARAR pnKRISTJÁN Ó. JJSKAGFJÖRD HE Hóímsgoía 4 i>mi 24120 121 Reykjavjk ww * # nan í jötunmób” 2,8 hestöfl Sem svar við fannfergi eieum við fyririiggjandi SIMPUCJtY snjóblásara í þremur gerðum. Hentugir fyrir húsfélög, fyrírtæki og bæjarfélög. 8 hestöfl ur, verða risin af grunni tvö hús, sem rúma 16 vistmenn. Tengibyggingar verða þjón- ustumiðstöðvar. Hugmynd- in er að starfrækja þetta á svipaðan hátt og að Vonar- landi á Egilstöðum. Ekki verði einvörðungu um vist- fólk að ræða, heldur geti verið á þessu annað form svo sem dagvistun, eða að fólk dveljist þar um stundar- sakir. MIKIL ÞÖRF Það hafa verið gerðar kannanir á þörfinni á slíkri aðstöðu og þeirri sem nú er unnið að. Þær hafa leitt ó- tvírætt í ljós að mun meiri þörf er á henni, en búist hafði verið við, hér á Vest- fjörðum. Ég tel það meginatriði að þessa þjónustu megi starf- rækja heima í héraði. Að mínum dómi er engin önnur raunveruleg lausn til en að hafa þessa þjónustu hér. Á- standið er þegar þannig að allar stofnanir, sem hýsa lík- amlega og andlega fatlað fólk, eru fyrir löngu yfirfull- ar. Eitt af þeim vandamálum sem við stöndum þó frammi fyrir er að manna þessa nýju stofnun með hæfu hjúkrun- arfólki. Þessi mál hafa verið mikið rædd. Til dæmis á vettvangi landssamtakanna. Við höfum gertályktanirum þessi efni. En það þýðir ekk- ert að láta þetta draga úr sér kjark. Aðalatriðið er að hér verði starfrækt myndarlegt heimili fyrir þroskahefta og við verðum einfaldlega að leita lausna á því að manna þau, með góðu starfsfólki,“ sagði Kristján J. Jónsson að lokum. E.K.G. Blikksmiðja Erlendar ísafirði Símar: 4091-4191 Óskar öllum Vestfiröingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, og þakkar við- skiptin á því, sem er að líða. Blikksmiðja Erlendar BQ0 BRflun Cjtuidif/ Finlux ISFISHER JÓLAGJAFIRNAR FÁSTí STRAUM Djúpstelklpottar - Kalflvélar - Vöfflujárn ★ Hárblásarar - Krullujárn - Rakvélar Hln vinsœla Moullnette með fyglhlutum ★ Mlklð úrval loftljósa ★ Rafmagnsverkfærl AEG - SKIL ★ Hrærlvélar - Brauðristar - Hraðgrlll ★ Jólaseríur - Útl og Innl ★ Lftlð inn ★ TQSHIBA ///// straumur hf

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.