Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1981, Blaðsíða 18

Vesturland - 24.12.1981, Blaðsíða 18
18 sinni: „Ég man alltaf eftir svipnum á þessum manni, það var svo mikil heiðríkja í svipnum, það var svo hreinn svipurinn, að ég hugsaði þá í Alþýðuhúsinu: Þessi mað- ur á eftir að verða sjálfstæð- ismaður. Og þetta er einn af þeim fáu mönnum sem ég þekki hér inni í salnum og situr á fremsta bekk.“ Þá stóð gamli maðurinn upp, gekk til Ólafs, og þeir tókust innilega í hendur.“ Góðir samkomugestir. Þessi dagskrá um Ólaf Thors hefur vonandi verið ykkur til einhvers gagns og gamans. Markmið hennar var ekki að gefa ykkur tæm- andi mynd af Ólafí Thors, einum merkasta stjórnmála- manni íslands á þessari öld. Miklu fremur reynt að bregða upp sem í svipleiftri nokkrum myndum úr sögu mikils, en umfram allt góðs manns. Ólafur sýndi og sannaði að heilindi, gæska, mannvit og trú á einstakl- ingana og landið voru eigin- leikar sem dugðu formanni Bolungarvíkur- kaupstaður sendir bestu óskir um gleðilega jóla- og nýárshátíð og þakkar árið, sem er að líða. Bæjarstjórinn í Bolungarvík. Sjálfstæðisflokksins vel. Við heyrum stundum sagt að klækir og refsskapur geri menn að miklum stjórn- málamönnum. Saga Ólafs Thors sýnir og sannar hversu lítilmótleg þessi skoð- un er. Ólafur Thors vissi að stjórnmál er að klappa harð- TIL SÖLU SKÍÐI: Tvenn K-2 með Look N-77 bind- ingum. Stórsvig 175 og svig 170. Blizzard 195 með Look N-77. SKÍÐASKÓR: Dynafit keppnisskór nr. 7. Caber skíðaskór nr. 7. Caber barnaskór nr. ca 4. ÁRNISIGURÐSSON, SÍMI3100 Alúðarþakkir færi ég ölium bömum mínum, tengdabömum, skyldfólki og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum I tilefni af 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Gleðileg jól. KRISTJÁN GUÐJÓNSSON. Óskum starfsfólki okkar og viö- skiptavinum gleöilegra jóla árs og friöar, og þökkum jafnframt samstarf og víðskipti á líöandi ari. Orkubú Vestfjarða an stein sem seint vinnst, en þó má steinsmiðnum aldrei gleymast nákvæmnin, eins og Max Weber, kunnur þýskur fræðimaður mælti, og Matthías Jóhannesson vitnar til. Matthías Jóhann- esson segir jafnframt að ef að það sé rétt sem Weber segi að sá sé einn stjórn- málamaður er ekki lætur bugast en segir þrátt fyrir allt þú skalt, þá var Ólafur Thors sannur stjórnmála- maður.“ Megi minningin um þennan víðsýna mann verða Sjálfstæðisflokknum leiðar- ljós. Megi vitneskjan um ær- legan mann er treysti félög- um sínum og naut trausts þeirra verða Sjálfstæðis- mönnum styrkur. RAFTÆKI ERU ÁVALLT NYTSAMAR JÓLAGJAFIR :!!!Sfc«ÍSs#3Í:5s SIEMENS HITAPÚOI Verðkr. 127,— PHILIPS - SIEMENS KALORIK STRAUJARN Verð frá kr. 295,— SIEMENS EGGJASJÓÐARI Verð kr. 286,— —... KALORIK - PHILIPS ■ SIEMENS HANDÞEYTARAR Verð frá kr. 455,— PHILIPS HITABLASTURSOFNAR Verð kr. 845,— Í811IÍ PHILIPS - BRAUN - RONSON RAKVÉLAR Verð frá kr. 594,— SANYO - ASHAI - PHILIPS ÚTVARPS- OG SEGULBANDSTÆKI Verð frá kr. 726 BRAUN - MIDAS - PHILIPS KRULLUBURSTAR OG KRULLUJARN Verð frá kr. 94,— HUSQVARNA - EMIDE vöfflujArn Verð frá kr. 745,— © PÓLLINN HF. PÓLLINN HF. VERSLUN — SÍMI 3792

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.