Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1981, Blaðsíða 24

Vesturland - 24.12.1981, Blaðsíða 24
24 Alúðarþakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og útför Sigríðar Pálmadóttur Kjartan Brynjólfsson, Áslaug Þorleifsdóttir, Kristján Jónsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Lilja Guðjónsdóttir og börn. Söngferð til eyjanna átján FramhalcJ af hls. 7 þess að kveðja gesti sína. Var það fagurt vitni um gestrisni þeirra og vinarhug, og raunar dæmigert fyrir allar hinar hlýju móttökur. Um lágnættið var lagt upp flugleiðis til ísafjarðar og lent þar skömmu fyrir óttu. Heim til Bolungarvík- ur komu ferðalangarnir jöfnu báðu milli óttu og miðmorguns. Kórfélögum og eiginkon- um þeirra bar saman um, að Færeyjaferð Karlakórsins Ægis á hvítasunnu 1981 hefði tekist vel og verður hún vafalaust lengi í minn- um höfð. GB. Private collection Frönsk ilmvötn Cinnabar frá Estée Lauder Estée Romantic ísafjarðar apótek Úrval annarra tegunda, Clinique, Vu, Anais Anais, Chloe, Charlie, Fidji og mörg fleiri. Auk þess baðolíur, baðlotion, og baðsölt, freyðiböð og sápur. HRAFNKELL STEFÁNSSON • SÍMI 3009 • PÓSTHÓLF 14 • ÍSAFIRÐ! Isafjarðarkaupstaður Lóðaúthlutun 1982 Vegna úthlutunar lóða undir íbúðarhúsnæði, iðnaðarhúsnæði, svo og annað atvinnuhúsnæði, eru þeir aðilar, sem áform hafa uppi um að hefja byggingar á árinu 1982 beðnir að senda inn umsóknir sínar fyrir 15. janúar n.k. Eftirtaldar íbúðarhúsalóðir eru lausar til um- sóknar: Einbýlishús: Árvellir 1, 3, 5, 9, 11, 13, 15. Fitjateigur 7, 8. Hafraholt 40, 46. Smárateigur 3, 5, 7. Raðhús: Urðarvegur 36 — 40. Urðarvegur 42 — 48. Fjölbýlishús: Stórholt 3 (2 til 3 íbúðir). Stór- holt 5 (8 — 10 íbúðir). Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fyrir íbúðarhúsalóðir er að fá hjá tæknideild bæjarins. Allar eldri umsóknir um lóðir í kaupstaðnum þarf að endurnýja. ÍSAFIRÐI, 15. DES. 1981 BÆJARSTJÓRINN Á ÍSAFIRÐI Skíðheimar, Seljalandsdal Starfsfólk vantar við Skíðheima frá 1. janúar — 1. maí 1982. Umsóknir óskast sendar fyrir 29. desember 1981 til íþróttafulltrúa ísafjarðar, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar í síma 3722. Smærri heimilistæki allskonar! Ljós í úrvali: STANDLAMPAR — BORÐLAMPAR LOFTLJÓS — VEGGUÓS KASTARAR OG MARGTFLEIRA ÚTI- OGINNISERÍUR OG PERUR Góðar vörur Gott verð! LEIKFÖNGSTREYMA INNDAGLEGA MEÐ BÍLUM, SKIPUM OG FLUGVÉLUM! Kappkostum að veita góða þjónustu Ávallt velkomin í Neista ÍSAFIRÐI SÍMI 3416 vörumarkaður auglýsir: Við aukum jólabókaflóðið á ísa- firði. Ný deild með bókum og leik- föngum. Athugið okkar mikla vöruúrval í: ★ Matvörudeild ★ Búsáhaldadeild ★ Vefnaðarvörudeild ★ Húsgagnadeild ★ Skódeild — Skóviðgerðir ★ Bóka- og leikfangadeild Hvar er úrvalið meira á einum stað hér á Vestfjörðum??? ATHUGIÐ: Opið alla daga til jóla til kl. 22:00 nema sunnudaga. Lítið inn Ljónið vörumarkaður Verkfæri vinnufatnaður Sjófatnaður Kuldafatnaður Stálvírar Kranavírar Keðjur Lásar allsk. Vatnstrekkjarar Kóssar Bjarghringir björgunarvesti Brunaslöngur Tengi og stútar — 65 ára — Alltaf í fararbroddi Sími 28855 Elsta og stærsta veiðarfæraverslun landsins Neyðarmerki öryggisbúnaður # Línubyssur # Fallhlífarflugeldar # Handblys

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.