Alþýðublaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 4
/4 að þeirri niðurstöðu, að meiri hlutinu af þeim mönnum, sem rutt hafa framförunum braut, eru af fátækum foreldrum komnir og hara með ósegjánlegu þreki Iffs og sálar barist fram að marki þvf, sem þeir hafa séð f hilling- um hugarflugsins, gegu um ótal torfærur og snörur almennings- álitsins, sem alt af er svo tregt að trúa öðru eu því, sem það getur séð og þreifað á. Að vera »íínn< fyrir augað er nú á tfmum eina leiðin til þess að láta veiía sér eftirtekt og virðingu, og þó sálin í þessum Iíkamlegu umbúðum sé ekki nema að eins nafnið, þá er það nóg, ef hægt er að hylja hana með silkl og silfri. Ég hefi aldrei fengið orð fyrir höfuðfata-kurteisi um dagana, en ef ég á annað borð sýndi'' einhverjum virðingu með því að taka ofan fyrir honum, þá yrði það maðurinn tötraklæddi, sem hefir sýnt mér í samræðu við hann, að hann geymir göfuga og háfleyga sál innan undir for- ugum verkamannafötum, — sál, sem aldrei hefir öðlast frelsi, en alt af hefir þráð og vonað til einskis. Flestir hafa heyrt söguna af Jóni biskupi Vfdalfu, er hann heimsótti Guðmund Bergþórsson, sem lá ósjáifbjarga og aflvana 1 hinuin Iélega kofa sínum og hinir ofstopafuilu biskupsþjónar hæddu og spóttuðu. En er biskup kom út frá honum aftur, varð honum að munni hin alkunna visa: Heiðarlegur hjörvagrer, hlaðiun ment og sóma -r- yfir hann ég ekkert ber utan hempu tóma, E>að er auðséð, að þessum mikla og ákafa andans snillingi hefir fundist til hins veikbýggða manns. Flanu hefir kunnað að meta, hvers virði hinn dýrmæti gimsteinn var, ér fólst undir hinum ófullkomnu Ifkamsumbúð- um. Hér hafa mæzt tvær sálir, hvor annarl þroskaðri á andans sviði. En ytra útlitið hefir verið gangólíkt, — annar ,klæddur sem virðulegur byskup landsins, en hinn sem Htilfjörlegur aum- ingi, visinn og vanmáttugur, Óef- &ð hefir Jón byskup verið álit- inn meiri i almenuings augum, en hann sjálfur álítur sig ekkert hafa fram yfir þenna mann nema hempuna. Hver var þá mismunurinn? í hverju var þá virðingin faliu? í klæðaburðínum og valdi þvi, sem hann hafði fram yfir hinn. Við ættum ávalt að gæta þess að sýna tötramanninum enga lítilsvirðíngu, því að við vitum aldrei, »hvað undir annars stakki býr«, og látura aldrei klæðaburð né látæði oflátungana leiða okk- ur í gönur, þvf að hvernig sem öllu er ha'gað, þá verða allir jafnir við síðasta sporið. Við það tímans takmark getur eng- inn forðast »jafnréttið«. Ágúst Jónsson. Fjrirspurn. Hvernig stóð á þvf, að heið- ingjatrúboðið var ekki á Gríms- staðaholtinu sfðast liðinn sunnudag eins og auglýst hafði verið? Og hvaða ástæða er séistaklega til að hafa kristpiboð á Grímsstaða- holti? Holtsbúi. ififlaginopepafi. Nætnrlæknlr í nótt Matthías Einarsson, Kirkjustræti io, sími 139, og aðra nótt Ólafur I>or.- steinsson Skólabrú, sfmi 181. — Vörður í Reykjavíkurapóteki. Bæjarstjórnarfundnr er í dag kl. 5 síðdegis vegna frídags verzlunarmanna á morgun, 17 mál á dagskrá. Reykjavíkurdeild H. 1. P. heldur fund í kvöld kl. 8 í húsi U. M. F. R, við Skálholtsstíg. Kveufélagið »Hritabaudlð< ætlar á morgun að selja blóm Hreinlætisvðrur: Með Bíðustu skipura liöfum við fengið mikið úvval af hreiniætis- vörum, svo sem: — StaDgasápu með bláma, mjög góða tegund í pökkum. Hvíta stangasápu, afar- dijúga og ódýra. Rauða str.rga- Bápu, sem sótthreinsar fötin, um leið og þau eru þvegin. Enn fremur Rinso, Persíl 0. fl. sj&lfvinnandi þvottaefni. Stjörnubláma í dósum og pokum. Vim. Zeb’a-ofnsveitu. Brasso, Puivo 0. fl. fægietni. Sun- beam sápuduft og Lux sápuspæni. Blæsóda í pökkum og iausri vigt. Krystalsóda. Stívelsi og Bórax. Bórsýru, Skurepúlver. Klórkalk og Hnífapúlver. Twink og þýzk Litar- bréf. Gólfáburður, tvær tegundir. Toiletpappír. Gólfmottur. Svarop- ar. Rakkústár og Raksápa. Tann- burstar og Tanncréme. Taunduft og Tannsápa. Barnatúttur, Hár- greiður, reargar teg., Brilliantine, mjög ódýrt. Alls konár Bursta- tegundir, mjög ódýrar. Handsáp- ur frá 25 aur. til 2 kr. stykkið. Kaupið ekki þes=<ar vörur fyrr en þér hafið skoðað þær hjá okkur. Kaupfélagið. tii ágóða fyrir sjúkraheimili, er það væntir að geta reist næsta vor. Hefir téiagið fengið lóð hjá bænum, og á þetta sjúkraheimili að taka ad sér sjúklinga héðan og úr sveitum bæði á undan og eftir sjúkrahúslegu gegn sann- gjarnlegri borgun eða ókeypia ettir því, sem efni félagsins þola. Biður félagið alla að styrkja þetta með blómakaupum á morg- un, hvern eftir sinni gatu. Aiþýðublaðíð kemur ekki út á morgun sökum þess, að prent- arar eigá frítt. ö ullfoss fer f dag tii Akureyrar. Rltstjórl og ábyrgðarmaður: Hailbjörn Halldórsson. Prs?ntS?niðj'* HáUgríæ* Bensdiki;s*enar; B^írgítpða8tr®t, iff

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.