Alþýðublaðið - 03.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.08.1923, Blaðsíða 1
laðið ©efiid ót akf ^LÍþýdwOolciniiim IQ23 Föstudaginn 3. ágúst. 173. töíublað. Gátan ráíin Menn hafa ekki getað skilið, hvernig á því stendur, að tog- araeigendur hér eru — að þeirra eigin frásögn — alt af áð tapa, þar sem stéttarbræður þeirra í öðium Iöndum, sem bæði greiða miklu hærra kaup og afla minna. græða stöðugt. í>að hafa þv' verið gerðar kröfur til þess, að þeir legðu fram reikninga sina til þess að íæra sönnur á, að tapið ætti sér stað, og, ef svo væri, af hverju það stafaði. ístað þess að birta reikning- ana, er þessa var síðast kráfist hér í bíaðinu, blrtir málgagn togaraeigendanna, >Morgunb!áð- ið«, kafla úr ritgerð eftir Björn Kristjáisscm fyrrverandi banka- stjóra, þar sem því er„ haidið fram, að það sé náttúruiögmál, að auður, sera sflað er með óheiðarlegu móti, hverfi óum- flýjanlega aftur; sá, sem grætt hefir fé msð ruiður ,heiðar!egu móti, hljoti skilmálalaust að tapa. í>að liggur nú nærri að áiíta, úr því að >Mórgunblaðinu« þykir sérstaklega ástæða til áð prenta þennan kafla nú og tekur ekki iram, að þetta nýfundna lögmál taki ekki til togaraeigenda, að þetta sé hægíátleg tUraun til þess að skýra þttta dularfulla tapsfyrirbiigði fyrir almsnningi án þess að segja berum orðum, að togaraeigendur hafi aflað sér auðs á óheiðarJegan hátt. Það kemur að vísu úr hörð- ustu átt, að >Morgunblaðið< takl þessa skýringu á tapinu upp, en þár mun valdá sannfæringin um réttmæti kenningar.ionar og við- urkenning á því, að ekkiþýði að reyna að þegja yfir afleið- ingum náttúruiögmáls, enda má JUka segja, að með þessu sé gátan ráðin, ef tapið á sér stáð. Hitt er annað rnál, hvoit ekki W I fjarveru minni ' gegnir herra bæjarfulltrui Sigurður Jónsson Btörf- um borgarstjóra, en þangað til hann kemur heim í næstu viku, afgreiðir Bkrifstofustjóri Jón Sigurðs- son venjuleg skrifstofumál. Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. águst 1923. K. Zimsen. Jafnaðarmannafélagi líimiijwiiiiiiiiiiiiimin.....iiiiiiiiimmiiiinr n m » 1 m 1 iintinniiiiiíi fer hina árlegu skemtiför sína sunnudaginn 5. ágúst til Vífilsstaða- hlíðar. Lagt verður af stað frá Alþýðuhusinu kl. 9 f. h. stundvís- lega. Merki vort verður dregið að hún, ef farið verður. Farseðlar verða seldir í Alþýðuhúsinu og Litla Kaffl mið- vikudag, fimtudag og föstudag og kosta 2,50 báðar leiðir. Peir, sem ætla að taka bátt í förinni, verða að hafa keypt farseðla á föstudagskvöld vegna undirbúnings undir förina á laug- ardaginn. — Munið að hafa söngbækurnar með! N elndiHt væri rétt að grafast eftir, hver þessi óheiðarlegl auðgunarmáti er, sem togaraeigendur hafa gert sig seka í, et tepið heílr átt sér stað, til þess að hægt sé að vara sig á honum framvegis. En skýringfn á þessu margum- talaða tapi er ekki hið eina, sem vinstA við uppgötvun þessa >sið- íerðisbundna náttúrulögmálst, ef hún reynist rétt, og höfundur hennar mun þykjast hafa giidár ástæður fyrir xréttmæti hennar, þar sem hann hefir sjáifur kom- iat úr fátækt tii góðra efna og síðan mist aiiar eigur sínar. Uppgötvunin bregður björtu Ijósi yfir oll kauþmannagjaldþrot. sem hér hafa orðið, síðan verzlunin var gefin frjáls, og orsök þeirra, ©g sýnir, að ekki er ofsögum sagt at htau s*o kailaða >fé- sýslumanua-siðferði^, aem mjög hefir verið rætt um nú í,Dan- mörk i sambandi við Landmands- bankamálin. Að gefnu tilefni. Vei þeim, sem veita ranga úrskurði og færa skaðsemdar- ákvæði i letur til þess að haila rétti fátækra og ræna lögum hina nauðstöddu meðai íóiks mfns, til þess að ekkjurnar verði þeim að herbngi og þeir fái fé- flett munnðarleysingjana. Jesaja 10, 1. — 2. Fátæltt er enginn ghapur, Iieldur Þjtoing.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.