Alþýðublaðið - 03.08.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 03.08.1923, Page 1
ublaðið Geiö ót af Aiþýöuiokknnm XQ23 Föstudaginn 3. ágúst. 173. tölubláð. Gátan ráiin Menn hafa ekki getað skilið, hvernig á því stendur, að tog- araeigendur hér eiu — að þeirra eigin frásögn — alt af áð tapa, þar sem stéttarbræður þeirra i öðium iöndum, sem bæði greiða miklu hærra kaup og afla minna. græða stöðugt. Það hafa þv* verið gerðar kröfur til þess, að þeir legðu fram reikninga sína tii þess að færa sönnur á, að tapið ætti sér stað, og, ef svo væri, af hverju það stafaði. í stað þess að birta reikning- ana, er þessa var síðast kráfist hér í blaðinu, blrtir málgagn togaraeigendanna, »Morgunb5að- ið«, kafla úr ritserð eftir Björn Kristjánssoa fyrrverandi banka- stjóra, þar sem því er, haidið fram, að það sé náttúrulögmái, að auður, sem aflað er með óheiðarlegu móti, hverfi óum- flýjanlega aftur; sá, sem grætt hefir fé með miður heiðarlegu móti, hlj 'ti skilmáialaust að tapa. Það liggur nú nærri að áiíta, úr því áð »Mórgunbiaðinu« þykir sér8taklega ástæða tii áð prenta þennan kafla nú og tekur ekki fram, að þettá nýfundna lögmál taki ekki tii togaráeigenda, að þetta sé bæglátleg tilraun tfl þess að skýra þetta dularfulla tapsfyrirbiigði fyrir almenningi án þess að segja berum orðum, að togaraeigendur hafi aflað sér auðs á óheiðarlegan hátt. Það kemur að vísu úr hörð- ustu átt, að »Morguablaðið< taki þessa skýringu á tapirru upp, en þar mun valdá sannfæringin um réttmæti kenningarinnar og við- urkennir.g á því, að ekki þýði að reyna að þegjá yfir afleið- ingum náttúruíögmáls, enda má líka segja, að með þessu sé c/átan ráöin, ef tapið á sér síkð. Hitt er aan.-.ð mál, hvort ekki r I fjarveru minni ' gegnir herra bæjarfulltrúi Sigurður Jónsson störf- um borgarstjóra, en þangað til hann kemur heim í næstu viku, afgreiðir skrifstofustjóri Jón Sigurðs- son venjuleg skrifstofumál. Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. ágúst 1923. K. Zimsen. Jafnaðarmannaf'élagií ainiiiimilmiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiinmimmMiiimiMiiiiiimiimnmmmiiiiimmMmiimnimnmimmiiimHmenHiMiiii fer hina árlegu skemtiför sína sunnudaginn 5. ágúst til Vífilsstaða- hlíðar. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 9 f. h. stundvís- lega. Merki vort verður dregið að hún, ef farið verður. Farseðlar verða seldir í Alþýðuhúsinu og Utla Kaffl mið- vikudag, fimtudag og föstudag og kosta 2,B0 báðar leibir. feir, sem ætla að taka þátt í förinni, verða að hafa keypt farseðla á föstudagskvöld vegna Undirbúnings undir föriDa á laug- ardaginn. — Munið að hafa söngbækurnar með! Nefndin. væii rétt að grafast eftir, hver þessi óheiðarlegi auðgunarmáti er, sem togaraeigendur hafá gert sig seka I, et tepið hefir átt sér stað, til þess að hægt sé að vara sig á honum framvegis. En skýringin á þessumargum- talaða tapi er ekki hið eina, sem vinst\ við uppgötvun þessa >sið- ferðisbundna náttúrulögmáls<, ef hún reynist rétt, og höfundur hennar mun þykjast hafa gildár ástæður fyrir Nréttmæti hennar, þar sem hann hefir sjálfur kom- ist úr fátækt til g,óðrá efna og síðan mist allar eigur sínar. Uppgötvunin bregður björtu ijósi yfir öll kaupmannagjdldþrot. sem hér hafá orðið, síðán verzlunin var gefin frjáls, og orsök þeirra, og sýnir, að ekki er ofsögum sagt af hinu $ o kallaða >fé- sýsluiuanud-aiðferðn, sem mjög hefir verið rætt um nú í Dan- mörk I sámbandi við Landmands- bankamálin. Að gefnn tiiefni. Vei þeim, sem veita ranga úrskurði og færa skaðsemdar- ákvæði i letui til þess að halla rétti fátækra og ræna lögum hina nauðstöddu meðal fólks míns, tii þess að ekkjurnar verði þeim að herfangi og þeir fái fé- flett munsðarleysingjana. Jesaja 10, 1. — 2. Fátækt or enginii giæpur, heidur þjáning.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.