Alþýðublaðið - 03.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.08.1923, Blaðsíða 3
AL&VBIJBLA&IB I TIl Ðagsbpúnapmaima FélagBgjöldum er veitt móttaka alla yirka daga kl. 6—7 síðd. í Tryggva- götu 3. Jóu Jónsson, fjármálaritari. styðja hana og efla á allan hátt með forréttindum í þjóðhagsetn- um, {játmAlum og bankamálum. Auk þess verður að neyta alls tii þess að koma á verzlunar- venjum vesturþjóðanna með >sið- meöningarr- eða auðvalds-sniðí í stað verzlunarvenjanna aust- rænu.< Lenin setur enn fremur fram eftir farandi skilgreiningu á þjóð- félagsskipulagi jafnaðarstefnunn- ár: >Það er félagsskapur siðaðra samvlnnumanna í þjóðfélagi, þar sem framfeiðslutækin eru orðin sameign sakir þess, að verklýðs- stéttin hefir unnið sigur á auð- borgastéttinni.< Lenin athugar viðhorf sam- vinnunnar við auðvaldsskipulag- inu og við hinu núverandi milli- bilsástandi í Rússlandi og kemst að þeirri niðurstöðu, að >með ástandinu hjá oss í Rússlandi Áfgreiðsla blaðsms er í Alþýðuhúsinu . við Ingólfsstræti. Síffii 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræfei Í9 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm, eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. renna sáman samvinnustefnan og jafnaðHr8teínan. Viðgangur samvinnustefnunnar er hjá oss sama sem viðgangur jafnaðar- stefnunnar.< >Til þess að koma á almenn- um samvinnufélagsskap meðal bændastéttarinnar verður að inna af hendi óheyrilegá mikið menn- Verkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni i viku. Kostar að eius kr. 5,00 um árið. Gterist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Munið, að Mjólkurfélag Reykjavíkur send'ir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. Kvenhatarinn er nú seldur f Tjirnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. ingarstarf til að undirbúa jarð- veginn og skapa samvinnunnl lífsskilyrði. Þetta menningarstarf tekur áratugi og útheimtir frið við útlörd og skipulag innan lands, og því hafa verkefni svo sem að auka lestrarkunnáttuna meðal bændastéttarinnar hjá oss stórkostlega mikið gildi fyrir iSdgar Rioe Burroughs: 0f«* Tsar*fflBi8» höfðu staðið hjá, og stökk á RússaDn. Að minsta kosti tveir menn bak við Rokoff miðuðu byssum sínum og skutu á apamannmn, en þeir, sem á eftir þeim voru, höfðu annað að gera, — því hræðilegur söfnuður las sig upp kaðalstigann á eftir þeim. Fyrstir fóru fimm urrandi apar, stórir og mann- legir, með brettar granir og hvassar tennur; á eftir þeim var svartur hermaður og glóði á spjót hans í tunglsskininu; Og á eftir honum kom enn þá eitt dýr, og var það hvað ægilegast; — það var Shíta, pardusdýrið, með glámpandi tennur og glóandi, djöfulleg augu, full haturs og blóðþorsta. Skotin hittu Tarzan ekki, og hann hefði á næsta augnabliki náð Rokofl, hefði bieyða sú ekki hörfað aftur á bak, aítur fyrir menn sína tvo, og hlaupið æpandi fram skipið og niður í hásetaklefanu. Athygli Tarzans dróst frá í svipinn að þeim, er á hann réðust, svo hann g\t ekki elt Rokofí. Mugambi og aparnir börðust í kringum hann við hina hásetana, Brátt flýðu mennirnir í allar áttir, — þeir, sem gátu flúið, því kjaftar apa Akúts og klær Shítu höfðu þegar hitt fieiri en einn. Fjórir komust samt undan og niður í hásetaklef- ann, en þar bjuggust þeir við að geta varist. farna rákust þeir á Rokoff og voru honum svo jreiðir. fyrir brotthlaupið, er þeir voru í hættu staddir, að þeir skutu honum upp á þiljur, þótt hann hótaði þeim öllu illu og grátbæði þá svo að lofa sár að vera niðri. Nú var tækifæri til hefnda. Tarzan sá manninn koma upp úr gatinu — og þekti þar óvin sinn, en annar sá hann jafu- snemma. Shíta bretti grönum og læddist að dauðskelkuðum manninum. Þegar Rokoff sá, hver elti hánn, æpti hann ógurlega á hjálp. Hann stóð skjálfandi og eins og í leiðslu fyrir framan dýrið, er skreið að hon- um. Tarzan sté skrefl til Rússans; f heila hans brann eldur hefndarinnar. Loksins hafði hann morðingja sonar síns á valdi sór. Ilann átti rétt til hefnda. Eirm sinni hafði Jane hindrað hann, er hann ætlaði. að taka lögin í sínar hendur og vígja Rokoff þeim dauða, er hann lengi hafði verðskuldað; nú skyldi enginn hindra hann. Ósjálfrátt krepti hann hnefann og rstti aftur ur fingrunum, er hann nálgaðist nötrandi Rússann. Hann var ægilegur og dýrslegur. Alt í einu sá hann, að Shíta var i þann veginn að verða á undan honum. Hann kallaði hvast til pardusdýrsins, og höfðu orðin þau áhrif á Rússann, að hann þaut æpandi út að borðstokknum, eins og bönd hefðu sprungið af honum.'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.