Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.10.2003, Blaðsíða 18

Bjarmi - 01.10.2003, Blaðsíða 18
ar Sr. Þórhallur Heimísson ing eða aðferð sem tengir mann- inn viö guð á einn eða annan hátt. Leiðtogarnir þrír kusu hver sína leið, hver sitt jóga. Fyrsta leiðin er leið rayja jóga. Þekktasti leiðsögumaður á þeirri vegferð var Ramana Mahirshi sem lést árið 1950. Á unga aldri varð Mahirshi fyrir sterkri trúarlegri upplifun. Yf- irgaf hann þá fjölskyldu sína og settist að uppi á hæð einni þar sem hann síðan dvaldi við íhugun það sem hann átti eftir ólifað. Er hann fulltrúi þeirra hindúa sem leita að samruna viö hið guðlega afl í heiminum með því að deyöa þrá líkamans eftir lífi og sækja inn í eigin huga aö hinum guölega neista tilverunnar. Það eru slíkir einsetumenn sem við gjarnan ger- um okkur i hugarlund þegar við hugsum til hindúa, menn sem sofa á gaddarúmum og pína sig og plaga. Þessi leið hefur aldrei verið sérlega vinsæl og einskorð- ast við fáeina en fræga kyrrsetu- menn. Önnur leið hindúismans er leiö hefðbundinnar tilbeiðslu guð- anna í musterum og á helgum stööum, svokallað bakti jóga. Rama Krishna, sem lést árið 1886, endurreisti í raun hina fornu trú á guðina sem var mjög á undan- haldi eftir að Bretar lögöu undir sig Indland á 18. öldinni. Vivekanada var lærisveinn hans. Langflestir hindúar fylgja í daglegu lífi sínu þessari leið og leita ásjár hinna margvíslegu guða og goða í dags- ins amstri. Mahatma Gandhi er óskoraður leiðtogi þriðju leiöar- innar, karma jóga, eða leiöar at- hafnanna. Samkvæmt kenningu hans opinberast guð í athöfnum mannanna í lífinu en ekki í ihugun I. Leiðirnar þrjár Indland er land trúarbragðanna. Ótölulegan fjölda trúarbragða, guða, goða, djöfla og meinvætta er aö finna á meginlandi Indlands og þeim landsvæöum öðrum sem tilheyra Indlandi frá fornu fari. bragða sem flokkast undir hindúisma hefur Indland getið af sér búddisma, shikisma og janisma að ógleymdum nýhindúismanum og öllum nýtrúarbrögðunum sem í meira eða minna mæli rekja ættir sínar austur þangað. Og það er Social Action Movement á Indlandi. Ljósmyndir frá Indlandi: Anna M. Olafsdóttir. Hjálparstarf kirkjunnar. Þrælabarn í athvarfi Þar ægir öllu saman, fornum og nýjum átrúnaöi, búddisma og hindúisma, shikum og janistum, kaþólskum og mótmælendum, tómasarkristnum og nýtrúarhreyf- ingum, Allah og Rama. Hið ind- verska menningarsvæði teygir sig frá Pakistan í vestri, yfir Himalaja- fjallgarðinn til Nepal, Bhutan, Tíbet og Kasmir í norðri yfir lýðveldið Indland og Sri Lanka í suðri og allt til Bangladesh í austri. Á öllu þessu svæöi hafa indversk trúarbrögö þróast í glímu við innflutt áhrif islam og kristni, taoisma og forfeöradýrk- unar Kínverja. Auk þeirra trúar- ekki nóg með að hindúisminn sem slíkur sé flókinn og margbreytileg- ur á þessu mikla landsvæði. Öll hin trúarbrögðin hafa geng- ist undir margs konar um- breytingar, hafa klofnað og kvíslast í óteljandi frum- myndir og afbrigði. Sjálfir skilgreina hindúar sig og sinn átrúnað gjarnan út frá ævi og kenningum andlegra leiðtoga og helgra manna. Þrír leið- togar standa upp úr og varpa öðrum fremur Ijósi á þær ólíku leiðir sem hindúisminn hefur kvíslast I frá örófi alda. Þær leiðir eru kallaðar jóga eöa margas, en jóga er kenn- 18

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.