Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.12.2003, Qupperneq 20

Bjarmi - 01.12.2003, Qupperneq 20
legt atferli, samfélag og menn- ingu sem þar fer fram bæði í rannsóknum og kennslu. Guö- fræðideildir starfa því víöa þar sem lítil eöa engin formleg tengsl teljast vera milli ríkis og kirkju. Þetta atriði virðist því ekki þurfa að koma til álita. Þá nefndi kirkjumálaráðherra að kirkjugarðar hafa verið reknir í tengslum við þjóðkirkjuna og að hugsanlega mætti rjúfa þau tengsl og fela sveitarfélögum gerð og Lokaorð Aöskilnaöur ríkis og kirkju er flók- iö mál. Áöur en til hans kemur þarf aö huga aö öllum þáttum núverandi tengsla ríkis og kirkju, öllum atriöum sem lúta aö aö- skilnaðinum sjálfum, sem og þeirri skipan sem komiö verður á í kjöl- far hans. í raun er álitamál hvort aðskilnaður er brýnasta verkefniö sem ríkisvaldið stendur frammi fyrir á þessari stundu. Vegna sí- fellt aukinnar fjölbreytni í trúar- Kirkjur til sölu! rekstur þeirra.10 Á sama hátt telja samtökin Siðmennt eölilegt aö grafreitir séu undir stjórn sveitar- félaga en ekki eins ákveöins trúsafnaöar.11 Undir þaö skal tekið aö hér má haga rekstri meö ýmsu móti. Þaö sem meira máli skiptir þegar um trúfrelsi er aö tefla er þó aö allir eigi kost á útfararsiö- um sem samræmast tilfinningum þeirra og sannfæringu. Þegar er uppi viöleitni í þessa veru þar sem mögulegt er aö hljóta gröf í óvígðum reit í tengslum viö kirkjugaröa, a.m.k. í Reykjavík. Þróa þarf þann möguleika áfram. Margir sem standa utan kirkju sjá þó ekki annan kost en aö leita þjónustu hennar viö útfarir. Sú þjónusta ætti auðvitað ætíö aö vera til reiðu. Eigi aö síöur þyrfti einnig aö vera kostur á mótuöu atferli fyrir borgaralegar útfarir og viöeigandi vettvangur þar sem þær geta farið fram meö reisn.12 Hér strandar þó ekki á þjóðkirkju- skipaninni sem slíkri heldur eins- leitni þjóöarinnar í trúarefnum og ríkri trúarhefö á meðal hennar langt fram á 20. öld. Breytt rekstrarform kirkjugarða breytir því sáralitlu um vanda þeirra sem standa utan kirkju í þessu efni. iökun landsmanna meö tilkomu nýrra trúfélaga og auknum fjölda fólks af öörum trúarbrögðum sem sest hefur hér aö standa íslend- ingar hins vegar frammi fyrir sama verkefni og aörar Noröur- landaþjóöir. Þ.e. aö marka stööu meirihlutakirkna í löndunum, aö gæta þess aö því banni viö mis- munun (m.a. m.t.t. trúarbragða) sem felst í jafnræöisreglum stjórnarskráa þeirra allra sé fram- fylgt, aö stuöla aö auknu jafnrétti trú- og lifskoðunarfélaga og aö skilgreina stööu trúariðkunarinnar á hinu opinbera sviöi meö velferð samfélagsheildarinnar og einstak- linganna í huga. Takist vel til í þeim efnum skipta formleg tengsl meirihlutakirkjunnar viö ríkiö minna máli. Höfundur er prófessor í kirkjusögu viö guöfræöideild Háskóla íslands 1 Sjá Hjalti Hugason, 2003. „Samband ríkis og kirkju á íslandi. Aöskilnaöur eöa áframhaldandi tengsl á nýrri öld." Kirkju- ritiö 70. árg. 1. hefti júní 2003. Reykja- vík, s. 42-58 2 Svar dóms- og kirkjumálaráöherra viö fyrirspurn Þorgerðar K. Gunnarsdóttur um aðskilnaö ríkis og þjóökirkju. 128. löggjafarþing 2002-2003. Þskj. 356 - m216. mál. http://www.althingi.is/al- text/128/s/0356.html. Stefna Siðmenntar í trúfrelsismálum. http://www.sid- menntis/trufrelsi. Hér á eftir veröur ekki vísaö frekar til þessara gagna nema þeg- ar tekið er orörétt upp úr þeim. 3 í stefnumörkun samtakanna Siðmenntar í trúfrelsismálum er aö finna eftirfarandi athugasemd um þjónustu presta sem þó lýtur ekki aö stööu þeirra heldur þeirri þjónustu sem þeir veita: „Meölimir Þjóö- kirkjunnar fá ókeypis sálgæslu á spítölum, félagsheimilum og í kirkjum landsins. A meöan kostar þaö mörg þúsund krónur aö fara til sálfræðings. Aö vísu stendur öllum þjónusta presta til boöa en aug- Ijóslega hafa t.d. trúleysingar lítiö aö gera meö aö leita huggunar hjá presti í veikindum eöa á dánarbeði." Stefna Siö- menntar í trúfrelsismálum. http://www.sidmennt.is/trufrelsi. Hér er í raun slegiö saman tveimur óskyldum málum: andlegri og sálfræöilegri þjón- ustu á sjúkrahúsum (og raunar öörum stofnunum sem einstaklingar eru vistaðir á í sumum tilvikum gegn vilja sínum t.d. í fangelsum) og þeirri þjónustu sem stend- ur öllum til boöa á vettvangi kirkjunnar. Þaö er eitt af einkennum þjóökirkjufýrir- komulagsins aö sálgæsla á hennar vegum stendur öllum opin og er endurgjaldslaus, óháö trúarafstööu eöa kirkjuaöild þeirra sem hennar leita. Því veröur meö engu móti litiö á slíkt sem mismunun af hálfu kirkjunnar eöa hins opinbera þótt ein- hverjir kunni aö telja sig hafa „lítiö meö þaö aö gera" aö leita til hennar meö vandamál sín og snúi sér annaö þar sem sambærileg ráögjöf kostar fé. Enda gegnir sama máli um fjölmarga félaga í þjóö- kirkjunni sem fremur kjósa aö ræöa vanda sinn viö lækni eöa sálfræðing en prest. Ööru máli gegnir um þjónustu viö þá sem dvelja á sjúkrahúsum eöa í fang- elsum. Þeim veröur aö tryggja hliöstæða umönnun hvort sem þeir tilheyra meiri- hlutakirkju, minnihlutatrúfélagi eöa eru trúlausir og standa utan trúfélaga. Þá mætti hugsa sér aö skilgreind væri ein- hver andleg og sálfræöileg umönnun sem væri hlut af almennri grunnþjónustu er öllum stæöi til boöa ókeypis eöa gegn sambærilegu gjaldi og í heilbrigöisþjón- ustu. Þetta atriöi tengist þó ekki þjóö- kirkjuskipaninni eöa sambandi ríkis og kirkju á neinn hátt. 4 Stefna Siömenntar í trúfrelsismálum. http://www.sidmennt.is/trufrelsi. 5 Svar dóms- og kirkjumálaráðherra viö fyrirspurn Þorgeröar K. Gunnarsdóttur um aöskilnaö ríkis og þjóðkirkju. 128. löggjafarþing 2002-2003. Þskj. 356 - m216. mál. http://www.althingi.is/al- text/128/s/0356.html. 6 Religionsfrihet og Religionspolitikk. Den Norske Kirke, Kirke/stat-utvalget. Del- rapport, april 2001. Bls. 45, (sjá og 44, 53). http://www.kirken.no/ kirke_stat/ Rapport /religlov.pdf. 7 Svar dóms- og kirkjumálaráðherra viö fyrirspurn Þorgeröar K. Gunnarsdóttur um aöskilnað ríkis og þjóökirkju. 128. löggjafarþing 2002-2003. Þskj. 356 - m216. mál. http://www.althingi.is/al- text/128/s/0356.html 8 Hjalti Hugason: „Borg á Mýrum - Kirkju- staöur í 1000 ár." Lesbók Mbl. 27/7 02. Bls. 4-5. 9 Svar dóms- og kirkjumálaráöherra viö fyrirspurn Þorgeröar K. Gunnarsdóttur um aöskilnaö ríkis og þjóökirkju. 128. löggjafarþing 2002-2003. Þskj. 356 - m216. mál. http://www.althingi.is/al- text/128/s/0356.html 10 Svar dóms- og kirkjumálaráöherra viö fyrirspurn Þorgeröar K. Gunnarsdóttur um aöskilnaö ríkis og þjóökirkju. 128. löggjafarþing 2002-2003. Þskj. 356 - m216. mál. http://www.althingi.is/al- text/128/s/0356.html. 11 Stefna Siömenntar í trúfrelsismálum. http://www.sidmennt.is/trufrelsi. 12 Sjá nmgr. 58. 20

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.