Alþýðublaðið - 04.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út e.f ^LlþJPtiKQoklzniim 1923 Laugardaginn 4. ágúat. 174. tolublað. ippadrstti Landspítaiasjóðs ísiands 1923. Þessar tölur voru dreguar út Í; ágúst þ. á.: Tala, 1. Legubekkur meðáklæpi 152 2. Saumavól. ......... 1489 3. Arm&tjakar . ...... .5550 4. Farsebill með e.es. 2>E8Ju< (hringfero).......5997 5. Peningar kr. 100,00.'. .4890 6. KaffláhöJd. ........ 3886 Handhafar þessara talna virji mun- anna til Hólmfríöar Porkelsdóttur Bergstabastræti 3, Reykjavík. Erlend símskeyíl Khöfn, 2. ágúst. Forvaxtahækkun.í fýzkalandi. Frá Beriín er símað: Forvextir ríkisbankans hafa verið hækk- aðir úr 18 upp í.20%. . Brezka stjórnin og þýzkn niáliii. Frá Lundúnum er símað: Baldwin hefir $ dag skýrt neðri deild þingsins frá því, að stjórn- inni þyki leitt að geta ekki sent sámeiginlegt svar bandamanna við orðsendingu Þjóðverja né% sjá neitt útlit fyrir breytingu f Ruhr-héruðunum eða skaðabóta- málinu. Hafi stjórnin því ákveðið að birta skjöí, er lýsi sjónarmiði hennar, og skora á aðra banda- menn að birta svör sín. Væntir stjórnin, að birtingin muni færa mönnum heim sanninn um nauð- syn á skjótum afskiftum. Gfengi. peninga. íslenzk króna kostar 86 aura, sænsk króna 1 kr. 46 aura danska. Héi* enei tflt#noi$t vlnum og vandamötanutn fjéer og neer, a£S nHn hjartkeera aitfnkona og ttnöðír Heiríh Magnúsdóttir ancl&ðist á heimili sfnu aðfaranótt þess 4. þ. m. Jarðafefðrhi ákveðin sfðar. fJagnús Einarsson og börn. I Frá Steinðéri. Til í»ingvalla fara bifreiðir alla daga oft á dag; enn fremur suanudagsfarðir til Vífilsstaða og Hafnar- fjarðar eins eg vanalega. 6 d ý r u 81 fargjöld. Mntllfil Landalns bsztu bibreiðir fáið þið alt af í IVillllÍÖ I lengri og skemri ferðalög hjá S t ein d óri. LokaD fyrir stranmlnn sunnudagsnóttlna 5. ágúst frá°kl. 2 — 8. Bafmagnsveita Reykjavíknr. Khöfn, 3. ágúst. Harding dái»n. Frá San Fráncisee er sfmað; Harding forseti andaðist í gær- kveidi. Cooltnge varaforseti hefir tekið við stjörninni. Skemtiferðir fara á morgun Jafnaðarmannafélágið suður f Víf- ilsstaðahlíð og Lúðrasveit Reykja vfkur upp að Þyrli. Farseðlar að l>yrli, sem kunná að verða óseldir kl, 4 f dag, verða seldir á Laugavégi 5 eftir þann. tíma*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.